Brennandi spurningar

Ég verð að játa það að ég er orðinn nánast óbærilega þreyttur á að lesa fréttir um Seðlabankann og Davíð Oddson. Til að spara fólki þau ósköp að þurfa að lesa þessar fréttir oft á hverjum degi, þá ákvað ég að búa til síðu, sem fjallar bara um það sem málið snýst um.

Þessi síða verður uppfærð þegar að eitthvað spennandi gerist. Með því að heimsækja þessa síðu geturðu því sparað þér lestur allra frétta um Seðlabankann í net-, ljósvaka- og prentmiðlum.

Er Davíð Oddson ennþá Seðlabankastjóri?

Takk fyrir.