Róm?

Ég og Margrét erum að fara til Rómar í næstu viku og verðum þar í fjóra daga. Ég veit svona nokkurn veginn hvað við eigum að gera varðandi helstu túristastaði (og við erum búin að panta hótel), en ef einhver er með tips um hvaða staði við eigum að fókusera á og sérstaklega á hvaða veitingastaði við eigum að fara á, þá eru allar tillögur mjög vel þegnar! Takk takk!