Vefsíður fyrir iPhone og Android

Ég er aðeins að grúska í vefmálum fyrir Serrano og fór að spá í hvort við ættum að halda áfram að styðja við sérstaka farsíma útgáfu af heimasíðunni okkar. Þetta er nokkuð mikilvægt, sérstaklega hérna í Svíþjóð þar sem að stór hluti okkar kúnna kemur inná heimasíðuna okkar í gegnum síma.

Continue reading Vefsíður fyrir iPhone og Android