Money, power and Wall Street

Money, power and Wall Street – Algjörlega frábær heimildaþáttaröð um fjármálahrunið 2008 og hvernig yfirvöldum í Bandaríkjunum hefur algjörlega mistekist að hafa stjórn á bönkum í kjölfarið. 4 klukkutímar af efni, sem ég mæli hiklaust með.