Bandaríkjaferð 9: Almost over

Er kominn til Brooklyn, NY. Gisti hja Ryan, fyrrverandi herbergisfelaga minum og Kate kaerustu hans, sem bjo i sama dormi og eg i haskola.

Er buinn ad taka thvi frekar rolega her i Brooklyn. Gisti fyrstu nottina a vidbjodslegasta hoteli i heimi a Manhattan. Bjost fastlega vid thvi ad finna dauda horu i sturtuklefanum.

Sidan tha hef eg eytt tima minum i Brooklyn, sem er aedislegt hverfi, a labbi med Ryan og Kate. Forum a helviti skemmtilegt pobbarolt i gaer og svo horfdum eg og Ryan a fokking Yankees vinna Boston Red Sox. Ja, og svo bordadi eg besta mexikoska mat, sem eg hef bordad sidan eg bjo i Mexiko. Nammi fokking namm!

A enn eftir ad skrifa um Las Vegas og San Fransisco, sem verdur ad bida betri tima. A thridjudaginn a eg flug heim fra Baltimore.

[Ja, og svo er thad Liverpool – Man Vidbjodur a morgun](https://www.eoe.is/liverpool/gamalt/2004/09/20/00.57.44/) 🙂

*Skrifad i Brooklyn, New York klukkan 19.13*

One thought on “Bandaríkjaferð 9: Almost over”

  1. Mikið er ég feginn að þetta er að verða búið hjá þér. Það er búið að vera frekar súrt að lesa þessar ferðasögur hjá þér, þú ert í draumaferðinni minni (cross-USA) á meðan ég er í tveimur vinnum og skóla…

    Ænei, þú ert að koma heim. Það þýðir myndir, er það ekki? Ég verð bara að hundsa síðuna þína í viku… :confused:

Comments are closed.