Uppboð: Nokkrar bækur

Og þá er komið að nokkrum bókum. Flest nokkuð gamlar bækur, sem taka upp pláss í íbúðinni minni. Þetta eru íslensk knattspyrna og svo Stephen King bækur í íslenskri þýðingu.

Hér getur þú lesið um [uppboðið, skoðað hin uppboðin](https://www.eoe.is/uppbod) og hér getur þú lesið [af hverju ég stend í því](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.38.15/).

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Lágmark: 400 krónur

Uppboðinu mun ljúka á **miðnætti á mánudag**.
Continue reading Uppboð: Nokkrar bækur

Uppboð: Geisladiskar – Flytjendur R-Z

Hérna er þriðji hlutinn í geisladiskauppboðinu. Núna flytjendur, sem byrja á R-Z. Hérna er hægt að já diskana með flytjendum [A-G](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/15/10.37.25/) og hérna [með H-Q](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/15/22.38.10/).

Athugið að diskarnir eru í **mjööööög** misjöfnu standi. Þeir hafa margir hverjir verið notaðir gríðarlega mikið – hulstrin eru mikið rispuð og diskarnir geta verið verulega rispaðir margir hverjir. Ég get ekki verið að fara yfir þá alla, þar sem það yrði alltof mikil vinna. Ef þú kaupir disk og ert ósátt/ur við gæðin hefurðu kost á að skila honum eða þá bara látið boðið standa, þar sem þetta fer allt til góðgerðarmála.

Hér getur þú lesið um [uppboðið, skoðað hin uppboðin](https://www.eoe.is/uppbod) og hér getur þú lesið [af hverju ég stend í því](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.38.15/).

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Mér finnst fínt lágmark um 400 kall fyrir geisladiskinn. Þetta fer nú einu sinni allt til góðgerðarmála. Ég er til í að skoða lægra lágmark ef að keyptir eru 5 eða fleiri diskar.

Uppboðinu mun ljúka á **miðnætti á sunnudag**.
Continue reading Uppboð: Geisladiskar – Flytjendur R-Z

Uppboð: Geisladiskar – Flytjendur H-Q

Hérna er annar hlutinn í geisladiskauppboðinu. Núna flytjendur, sem byrja á H-Q. Hérna er hægt að já diskana með flytjendum [A-G](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/15/10.37.25/).

Ok, þá er komið að umfangsmesta hlustanum í þessu uppboðu. Nefnilega geisladiskunum mínum. Ansi stór hluti þeirra er hérna, alls um 350 tallsins – flokkaðir eftir nafni flytjanda. Athugið að diskarnir eru í **mjööööög** misjöfnu standi. Þeir hafa margir hverjir verið notaðir gríðarlega mikið – hulstrin eru mikið rispuð og diskarnir geta verið verulega rispaðir margir hverjir. Ég get ekki verið að fara yfir þá alla, þar sem það yrði alltof mikil vinna. Ef þú kaupir disk og ert ósátt/ur við gæðin hefurðu kost á að skila honum eða þá bara látið boðið standa, þar sem þetta fer allt til góðgerðarmála.

Hér getur þú lesið um [uppboðið, skoðað hin uppboðin](https://www.eoe.is/uppbod) og hér getur þú lesið [af hverju ég stend í því](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.38.15/).

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Mér finnst fínt lágmark um 400 kall fyrir geisladiskinn. Þetta fer nú einu sinni allt til góðgerðarmála. Ég er til í að skoða lægra lágmark ef að keyptir eru 5 eða fleiri diskar.

Uppboðinu mun ljúka á **miðnætti á sunnudag**.
Continue reading Uppboð: Geisladiskar – Flytjendur H-Q

Uppboð: Geisladiskar A-G

Ok, þá er komið að umfangsmesta hlustanum í þessu uppboðu. Nefnilega geisladiskunum mínum. Ansi stór hluti þeirra er hérna, alls um 350 tallsins – flokkaðir eftir nafni flytjanda. Athugið að diskarnir eru í **mjööööög** misjöfnu standi. Þeir hafa margir hverjir verið notaðir gríðarlega mikið – hulstrin eru mikið rispuð og diskarnir geta verið verulega rispaðir margir hverjir. Ég get ekki verið að fara yfir þá alla, þar sem það yrði alltof mikil vinna. Ef þú kaupir disk og ert ósátt/ur við gæðin hefurðu kost á að skila honum eða þá bara látið boðið standa, þar sem þetta fer allt til góðgerðarmála.

Hér getur þú lesið um [uppboðið, skoðað hin uppboðin](https://www.eoe.is/uppbod) og hér getur þú lesið [af hverju ég stend í því](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.38.15/).

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Mér finnst fínt lágmark um 400 kall fyrir geisladiskinn. Þetta fer nú einu sinni allt til góðgerðarmála. Ég er til í að skoða lægra lágmark ef að keyptir eru 5 eða fleiri diskar.

Uppboðinu mun ljúka á **miðnætti á laugardag**.
Continue reading Uppboð: Geisladiskar A-G

Uppboð: Hljómplötur og CD Box set

Þá er komið að gömlum **plötum**. Er með slatta af misgóðum plötum. 🙂

Einnig bæti ég inn box set með geisladiskum í.

Hér getur þú lesið um [uppboðið, skoðað hin uppboðin](https://www.eoe.is/uppbod) og hér getur þú lesið [af hverju ég stend í því](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.38.15/).

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Eigum við ekki að segja að lágmarkið í plöturnar sé 300 og í box sets sé það 800

Uppboðinu mun ljúka á **miðnætti á föstudag**.
Continue reading Uppboð: Hljómplötur og CD Box set

Uppboð: Smá samantekt

Jæja, fyrsta uppboðinu er að ljúka á miðnætti í kvöld og nokkrum lýkur á miðnætti á morgun. Ég tók mig til og tók saman hæstu uppboð í hverjum flokki, þannig að ef einhverjir vilja bæta við boðin, þá geta þeir séð hæstu boð á einum stað.

**Lýkur í kvöld**
[Tæki og nýjir hlutir](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.13.58/) – Sjá samantekt á [hæstu boðum](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.13.58/#c28278)

**Lýkur annað kvöld**
[DVD Diskar 1](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.34.09/) – Sjá samantekt á [hæstu boðum](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.34.09/#c28279)
[DVD Diskar 2](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.50.22/) – Sjá samantekt á [hæstu boðum](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.50.22/#c28281)
[XBOX leikir](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/22.30.28/) – Sjá samantekt á [hæstu boðum](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/22.30.28/#c28282)
[Gömul Tölvuspil](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/12/13.29.49/) – sjá samantekt á [hæstu boðum](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/12/13.29.49/#c28283). Nota bene, það hafa líka bæst við fleiri tölvuspil – sjá sama komment.
[Ýmislegt gamalt dót](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/13/15.10.43/) – sjá samantekt á [hæstu boðum](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/13/15.10.43/#c28284).
[Gamlar myndavélar](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/12/17.10.02/) – þar hefur bara komið boð í einn hlut.

Þriðji hluti DVD uppboðsins er svo á föstudag og svo í kvöld mun ég byrja að setja inn geisladiska.

Uppboð: DVD Diskar – 3

Ok, ég ákvað að bæta inn slatta af DVD diskum á uppboðið.

Hér getur þú lesið um [uppboðið, skoðað hin uppboðin](https://www.eoe.is/uppbod) og hér getur þú lesið [af hverju ég stend í því](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.38.15/).

Sjá líka DVD [uppboð 1](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.34.09/) og [uppboð 2](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.50.22/).

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Mér finnst sanngjarnt að lágmarkið sé 300 krónur á hefðbundnu diskunum, en 800 krónur á stærri pökkunum, svo sem á sjónvarpsþáttunum.

Uppboðinu mun ljúka á **miðnætti á föstudag**.
Continue reading Uppboð: DVD Diskar – 3

Uppboð: Gamalt dót – Ýmislegt

Ok, næsta mál á dagskrá í [uppboðinu](https://www.eoe.is/uppbod) til styrktar börnum í Mið-Ameríku áfram.

Núna ætla ég að byrja að bjóða upp gamla hluti, sem sennilega hafa ekki mikið gildi fyrir flesta, en einhverjir safnarar gætu haft gaman af. Þetta er samansafn af hlutum, sem hafa safnast upp hérna í íbúðinni minni. Vonandi að einhverjir geti haft gagn af þeim.

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Uppboðið mun ljúka á miðnætti á fimmtudag
Continue reading Uppboð: Gamalt dót – Ýmislegt

Uppboð: Gamlar Myndavélar

Ok, næsta mál á dagskrá í [uppboðinu](https://www.eoe.is/uppbod) til styrktar börnum í Mið-Ameríku áfram.

Í þessum hluta ætla bjóða upp gamlar myndavélar. Misgamlar og misvelfarnar, sem að einhverjir gætu haft gagn af. Ég vil einnig minna að hæsta boð í [digital vélina mína er 10.000](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.13.58/)

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Uppboðinu mun ljúka á miðnætti á fimmtudag
Continue reading Uppboð: Gamlar Myndavélar

Uppboð: Gömul tölvuspil

Jæja, þá heldur [uppboðið](https://www.eoe.is/uppbod) til styrktar börnum í Mið-Ameríku áfram.

Núna ætla ég að byrja að bjóða upp gamla hluti, sem sennilega hafa ekki mikið gildi fyrir flesta, en einhverjir safnarar gætu haft gaman af. Í þessum hluta ætla bjóða upp **gömul tölvuspil**. Þetta eru allt Nintendo tölvuspil, sem ég spilaði þegar ég var lítill. Hef ekki prófað þau, en býst ekki við öðru en að þau virki. Tækin eru skiljanlega rispuð (sjá myndir)

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Uppboðið mun ljúka á miðnætti á fimmtudag.
Continue reading Uppboð: Gömul tölvuspil