Dansmyndband

Einhvern tímann fyrir nokkrum árum bloggaði ég um myndband þar sem strákur dansaði á þekktum stöðum alls staðar í heiminum.

Jæja, hann er búinn að gera annað myndband, sem er alveg jafnmikil snilld og það fyrra. Hann byrjar það á einum af mínum uppáhaldsstöðum í heiminum, Saltvötnunum í Uyuni í Bólivíu.

Allavegana, ég kemst í gott skap við að horfa á þetta

5 thoughts on “Dansmyndband”

  1. 🙂 sá þetta fyrir soldlu síðan… var alveg á leiðinni að segja þér frá því …svona þar sem maður sá fyrsta vídjóið hjá þér! 🙂

    anyways, mér finnst frekar kúl að einhver tyggjóframleiðandi hafi kostað alla ferðina hans til að geta haldið áfram að taka upp dansvídjó! …”the power of the internet” er greinilega að virka! 🙂

  2. Já, já, þetta er sniðugt og það er gaman að horfa á það …en að þú látir þér detta í hug að kalla þetta ”dans”video finnst mér alveg gjörsamlega absúrd!!! Ég myndi mjög gjarnan láta sponsa mig í ferð um allan heim OG ég gæti dansað!!!

Comments are closed.