standid i Bandarikjunum | Aalsa | Mi-Amerkufer 2: Mexk og El Salvador

Mi-Amerkufer 1: deyjandi st mn Tacos al Pastor

4. september, 2005

g veit aldrei almennilega hvernig g a lsa Mexkborg. g hef komi va, en a nlgast samt engin borg, sem g hef s, geveiki sem Mexkborg er. Mexkborg er nst fjlmennasta borg jarar eftir Tk Japan og a er ekki erfitt a tra v egar maur hefur bi ea dvali hrna einhvern tma.

Fyrir a fyrsta, er aflugi a borginni strkostlega magna. Flugvllurinn er nlggt mibnum og afluginu flgur maur yfir hlfa borgina. egar styttist flugvllinn er alveg einsog vlinni s tla a lenda miju barhverfi, sem fyrir hlf-flughrddan mann einsog mig, er ekkert srstaklega alaandi. lkt Tk, eru hrna nnast engir skjakljfar, heldur eru flest hsin um 4-5 hir. g held a hsta byggingin hrna s Torre Latinoamericano, sem g heimstti akkrat an, en s bygging er 44 hir.

sta ess, er borgin endanlega vfem. Heildarsvi undir borginni er yfir 5.000 ferklmetrar (meira en 4 sinnum strri en New York og meira en tvfalt strri en Tk). Borgin er bygg dal, umlukt eldfjllum, sem veldur v a mengunin af gmlum blum verur en verri en ella og veldur v a a er nnast mgulegt a sj fjllin, sem umlykja borgina, nema srstkum skilyrum.

…En g elska essa borg. ll geveikin, allt flki, gerir etta a yndislega heillandi sta. g efa a ekki a fulltaf flki mun ekki sj sjarmann vi mengunina, gtusalana og ll ltin, en g elska etta. egar g bj hrna var g stundum reyttur v a urfa a berjast fyrir v a komast inn lest, ea hoppa yfir gtusala, ea lta kolbilaa blstjra nstum v keyra mig niur. En nna egar g er hrna nokkra daga, virkar allt etta alveg dsamlagt.


g er binn a vera hrna san fimmtudag, kom hinga me flugi fr Baltimore. g gisti gistiheimili nlgt Zocalo, sem er aaltorgi hrna. Til a byrja me var g me tveimur stelpum herbergi, sem eru n efa -sphdrddustu stelpur, sem g hef kynnst, sem vri svo sem lagi ef r hefu slaka aeins matarinu undanfarna mnui. r yfirgfu hins vegar herbergi gr vegna ess a r su kakkalakka. g kva hins vegar a harka etta af mr (enda hef g gist talsvert vibjslegri stum) og var gr verlaunaur me remur skum herbergisflgum. Enginn eirra hrtur, sem er mikill mannkostur.

g geri eina tilraun til a hafa upp fyrrverandi krustunni minni, en komst strax a v a upplsingarnar, sem g hafi, vri ekki ngar til a hafa upp henni. annig a g kva a sinna bara hinni mexksku stinni minni, mexkska matnum…

g get ekki lst v hva g elska gtumatinn Mexkborg. Einhverjir feralangar hafa haldi v fram vi mig a gtumaturinn Bangkok s svipaur af gum, en g hef hvergi fengi jafngan mat. Tacos Al Pastor, sem eru litlar korn tortillur, fylltar me sterku svnakjti, lauk, krander og ssu, eru himneskur matur. g hef algerlega bora yfir mig essum fu dgum, sem g hef veri hrna. Um lei og g finn a a er hugsanlega eitthva sm plss maganum, hef g roki inn nstu taquera og fengi mr fleiri tacos. g er kveinn a halda essari iju fram til morguns, sama hversu miklum mtmlum maginn minn heldur uppi.


annig a tmanum hinga til hef g mestmegnis eytt labb og mat. Fr gr Museo de Antropologia, sem er eitt merkasta safn rmnsku Amerku, ar sem er rakin saga Maya, Azteca og annara frumbyggja Mexk. Mjg skemmtilegt safn. Enn skemmtilegra var flki, sem g hitti fyrir utan.

v a eina, sem stenst matnum hr snning, er flki sjlft. Mexkar eru algjrlega yndislegir. g var ekki binn a sitja lengi slinni, egar a nokkrir hsklakrakkar voru byrju a rabba vi mig. a endai me v a g labbai me eim mestallan daginn leit a gtumat, sem g hafi ekki prfa ur. g veit ekki hvar annars staar en Amerku maur getur eignast vini bara v a sitja bekk almenningsgari.


fstudagskvld fr g me nokkrum stelpum fr Englandi mexkska fjlbragaglmu. a var strkostleg snilld. Fyrir , sem hafa s amerska fjlbragaglmu, er s mexkska helmingi verri. Allar sgurnar eru helmingi verri og karakternarir enn ktari, auk ess sem eir eru allir me grmur. etta var besta skemmtun, en v miur mtti g ekki taka myndir ar inni.

Restinni af tmanum hef g svo eytt labbi um borgina, borandi mat og virandi fyrir mr einstakt mannlfi hrna. Ver hrna anga til morgun, en fyrramli g flug til San Salvador, hfuborgar El Salvador. tla a eya 4 dgum El Salvador og fara svo yfir til Honduras.

Skrifa Mexkborg, Mexk klukkan 13.32

Einar rn uppfri kl. 18:32 | 800 Or | Flokkur: FeralgUmmli (4)


Sll vinur, meira svona, skemmtilegar frttir, g veit a g hef ekki nokkurn skapaan hlut a segja r annig a g les um ferina hr.. Fririk.

Fririk sendi inn - 05.09.05 17:07 - (Ummli #1)

Mr fannst reyndar ekkert svo miki um skjakljfa Tokyo… las einhverri guidebkinni a borgin s talin tiltlulega lgreist, fyrir utan nokkrar har byggingar stangli. (ekki nema a s eitthva bull mr…:-) g bjst allavega vi einhverju meira eins og t.d. Manhattan og Hong Kong Island.

Plna sendi inn - 05.09.05 17:26 - (Ummli #2)

Borgir vera fyrst almennilegar strborgir egar bafjldinn verur tta stafa tala :-)

gst sendi inn - 05.09.05 23:20 - (Ummli #3)

Geturu ekki komi me nokkrar Tacos al Pastor heim me r? Mig langar soldi miki svoleiis… :-) Svo er auvita spurning hvenr fer a selja etta serrano - vrir allavega me einn fastann knna!

Inga Lilja sendi inn - 06.09.05 09:38 - (Ummli #4)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu