Mi-Amerkufer 2: Mexk og El Salvador | Aalsa | Mi-Amerkufer 4: Parads

Mi-Amerkufer 3: Skruliar, eldfjll og rtufer fr helvti

9. september, 2005

g tla ekki a segja a rtufer dagsins hafi veri versta rtufer vi minnar, en hn komst ansi nlgt v. Hafa ber huga a verstu rtufer vi minnar sat rtan fst skuri 12 klukkutma mean a krakki stinu fyrir framan okkur vldi nrri stanslaust allan 18 klukkutmana, sem ferin tk. S fer var Blivu, en ferin dag fr Perquin El Salvador hinga til Marcala Hondras var ansi nlgt v a vera jafn slm.

Einnig ber a hafa huga a g er sennilega a vinna me hgustu net-tengingu jarrki og arf auk ess a berja af alefli suma stafina til a f til a virka, annig a innslttarvillur vera eflaust margar. essi hga net-tenging gerir a lka a verkum a g get ekki einu sinni svara kommentunum vi sustu frslur, ar sem a tlvan gefst upp ur en surnar hlaast inn.


Allavegana, sast var g vst a uppfra fr Santa Ana El Salvador. g prfai salvadorkskan bjr a kvldi (hann var lttur og gur) og daginn eftir fr g Cerro Verde jgarinn. ar var tlunin a klfa Volcan Izalco. Vegna fyrri vandra, arf maur a fara me guide gngufer auk ess sem a lgreglumenn fylgdu okkur. raun voru a tveir lgreglumenn og eir voru lkt og ansi margir El Salvador vopnair afskaplega vgalegum rifflum.

Allavegana, g fr af sta me essum rem og nokkrum brottfluttum Salvadorum. Fyrst frum vi niur 600 metra af Cerro Verde. Eftir ann spl gfust Salvadorarnir upp og fru tilbaka me einni lggunni. v var hpurinn, sem eftir var: g, guide og lgga. Guide-inn og lggan hfu greinilega fari essa fer 100 sinnum, og ar sem karlremban mr leyfir mr ekki a bija mr vgar skum reytu, klruum vi 4 tma fer 2 tmum og 45 mntum. Fyrst niur 600 metra, svo upp 500 metra ( meina g 500 metra beint upp, sennilega um 1,5 klmeters labb) og svo niur smu 500 metra og upp ara 600 metra. etta n ess a stoppa. g hef aldrei vinni veri jafn uppgefinn.

En etta var ess viri. Volcan Izalco gaus sast 1960 en eldfjalli gaus samfleytt yfir 100 r. Upp fjalli er enginn stgur, heldur klifum vi upp ml og strgrti. En tsni yfir Kyrrahafi og Santa Ana eldfjalli (sem er enn mjg virkt) var trlegt.

Fr Santa Ana tk g svo kjklingastrt til San Salvador. egar g kom anga um kvldi hitti g strax nokkra krakka hostelinu, sem g kkti pbbarlt me. leiinni heim af einum barnum var: 1 - rist okkur af snarbrjluum hundum 2- kasta okkur glerflskum (risvar) af einhverjum verulega skrtnum krkkum og 3 - rist okkur af geveikasta betlara, sem g hef nokkrum sinni hitt. Ekki mjg gaman, en a var samt gaman barnum.


En allavegana, San Salvador nr mnum huga eim merka fanga a vera geveikasta borg, sem g hef komi til. g var arna bara tpan slahring, en ltin, drasli, traffkin og ll geveikin var ng til a gera mig hlf sturlaan eim tma, sem g var ar. g labbai aeins um miborgina og spjallai heillengi vi tvo Salvadora um stjrnml og anna.

g kva svo a sasta stoppi mitt El Salvador yri Perquin, ltill br nlgt landamrunum vi Hondras. Perquin var ur hfuustvar FMLN, skruliana sem brust vi stjrnvld El Salvador borgarastrinu. a arf ekki miki til a mr vakni sm vinstri-maur egar g kem aftur hinga til rmnsku Amerku. Mis-skiptingin er svo svakaleg a meira segja landi einsog El Salvador, sem er best komi af llum Mi-Amerkulndunum, er manni fljtt misboi. sumum hlutum San Salvador er allt fullt af bandarskum kejum, flottum aljlegum fatabum og slku, en sama tma du 7 manns rijudaginn vegna ess a a rigndi svo miki borginni a hsin eirra hrundu, ar sem au eru bygg utan hir, ar sem a sm rigning getur valdi skrium.

ess vegna m maur ekki setja alla skruliahpa sama flokk. Flest lnd Mi- og Suur-Amerku hafa upplifa vopnaar uppreisnir, en niursturnar hafa veri misjafnar. FARC skruliarnir Klumbu eru t.a.m. dag lti meira en eiturlyfjasmyglarar, sem lesa Marx, og rangur eirra skrulia, sem hafa komist til valda er misjafn. Sandnistar Nkaragva drpu endanlega niur slman efnahag landsins, en eir minnkuu lsi r 50% niur 13% og dreifu landi til landlausra bnda.

En allavegana, a er ekki erfitt a gera sr grein fyrir v hva fr menn t vopnaa barttu, egar maur skoa lnd eirra. FMLN skruliarnir El Salvador byrjuu sna barttu vegna ess a eim ofbau slmt stand bnda og almennings landinu og hvernig stjrnvld hfu bari niur mtmli. ri 1981 byrjuu eir rsir gegn stjrnvldum. Bandarkin studdu hgri sinnu stjrnvld og jlfuu hermenn. treka var reynt a lsa FMLN sem hryjuverkasamtkum, en ftt studdi a vihorf. Hins vegar beitti Salvadorski herinn og hgri sinnair contra-skruliar oft hrmulegum aferum gegn FMLN og meintum stuningsmnnum.

Einn hrilegasti atburur borgarastrsins gerist akkrat stutt fr Perquin egar a hermenn rust inn ltinn b. ar lugu hermenn a bjarbum og sgu a eir myndu hlfa eim, sem yru eftir, en handtaka , sem reyndu a halda til fjalla. egar a hersveitirnar komu, drgu eir flki tr hsunum. Karlmenn voru drepnir strax, en konum og brnum var safna saman hpa, ar sem au voru drepin. Fallegustu konurnar voru teknar til hliar, eim nauga treka og r san drepnar. Alls voru um 900 bjarbar drepnir.


g kom til Perquin me kjklingartu um 7 leyti egar a hafi byrja a dimma. Upphaflega tlai g a gista San Miguel, borg sutt fr, en g hitti bandarska stelpu, sem var sjlfboalii stutt fr og sndi mr hvar g tti a fara. Allavegana, g sagi blstjranum hva gistiheimili hti og hann lt mig fara t ar. Rtan rauk san af sta. egar hn var farin fyrir horni ttai g mig v a g hafi ekki hugmynd um hvar gistiheimili vri. a var algjrt niamyrkur og g s ekki neitt - auk ess heyri g rumur fjarska. Ekki langt fr s g sm ljs og g labbai anga. S ar einhverja strka og spuri hvort etta vri gistiheimili. eir hlgu a mr, en buust til a labba me mr anga.

Vi lbbuum af sta, en eftir sm stund s strkurinn tvo kalla labba rtt hj okkur, svo hann stoppai og sagi: “vont flk, vont flk!” g fraus alveg v a kallarnir stoppuu um lei og vi stoppuum. g hugsai me mr: pls, ekki lta mig vera drepinn af einhverjum skrulium - g er einn af gu gaurunum. En strkurinn greip mig og leiddi mig aftur a hsinu snu. Vi tkum svo ara lei og fundum loks gistiheimili. g komst ar inn rtt ur en rigningin byrjai. g var svo rtt kominn inn herbergi egar a rafmagni fr af llu hsinu, sennilega vegna eldingar. annig a eina, sem g gat gert var a lsa herberginu mnu og fara a sofa.


Daginn eftir Perquin skoai g safn, sem var sett upp til minningar um borgarastri. ar fylgdi mr gegn bndi, sem barist me FMLN. Eftir safni fr g san upp fjall ar nlgt, ar sem sust sprengjuggar (herinn varpai nokkrum sprengjum Perquin) og skotgrafir. En einnig var ar strkostlegt tsni yfir Perquin og alveg yfir til Hondras. raun var me lkindum a hugsa sr a essum frisla og fallega sta hafi geisa borgarastr fyrir aeins 13 rum. En nna er arna allt rlegt og FMLN eru ornir a stjrnmlaflokk, sem naumlega tapai sustu kosningum.

Eftir safni fkk g mr sundsprett litlum lk ar nlgt og kva svo a drfa mig yfir til Hondras. Til ess tk g rtu.


g veit eiginlega ekki hvernig g a lsa rtuferum hr Mi-Amerku. g hlt a r vru svipaar ferum Suur-Amerku, en munurinn er nnast brilega mikill. Rturnar hrna eru nr allar gamlir sklablar fr Bandarkjunum. a ir rennt: Fyrir a fyrsta eru engir demparar rtunum, ru lagi eru rturnar a minnsta kosti 30 ra gamlar og rija lagi voru rturnar hannaar fyrir brn. Brn! Ekki fullori flk! a ir a milli sta eru sirka 20 sentimetrar, sem fyrir mann einsog mig er hreinlega ekki ng. g er um 180 sentimetrar, sem telst n ekkert srstaklega miki slandi, en hrna er g nnast risi.

Eitt er a, sem a blstjrar essara rta hafa eytt peningum snum a bta: Nefnilega hljmflutningstkin. Allar rturnar eru me geislaspilara, kraftmikla htalara og magnara, sem er me treble stillt hstu mgulegu stillingu. essir smu blstjrar hafa svo nnast undantekningalaust versta tnlistarsmekk heimi. Byrji a mynda ykkur leiinlegustu kntrtnlist, sem i geti hugsa ykkur. Ok, egar vi tlum um mexkskt kntr, m margalda hrmung me 50. Allir virast essir blstjrar elska mexkskt kntr. a er strkostleg hrmung. g get svo svari a, a g myndi frekar vilja hlusta srenuvl heldur en Tigres del Norte ea arar jafn strkostlegar sveitir.

egar a bandarkjamenn reyndu a svla Manuel Noriega tr einhverju sendiri, notuu eir hvra rokktnlist til a gera alla geveika. Ef einhver arf einhvern tmann a pynta mig, yrfti s hinn sami einingis a spila mexkskt kntr nokkra klukkutma og vri g fslega tilbinn a viurkenna a brnin mn vru a starfa me Al-Kada.

Semsagt, rtuferin fr El Salvador til Hondras var 5 klukkutmar. a eftir malarveg demparalausri rtu (stanslaus hristingur allan tmann), me 20 sentimetra fyrir lappirnar mnar og mexkskt kntr hsta styrk allan tmann. Jess almttugur hva etta var slmt.


En nna er g kominn til Marcala, smbjar mitt milli landamranna og Tegucigalpa. Er kominn me lti htelherbergi krttulegasta hteli heimi. Eigendurnir eru bnir a bja mr mat og litla stelpan eirra (sem er a g held fallegasta barn heimi) labbai me mr alla lei hinga etta netkaffi til a g myndi ekki villast.

fyrramli tla g svo a fara til hfuborgar Hondras, Tegucigalpa.

Skrifa Marcala, Hondras klukkan 19.36

Einar rn uppfri kl. 01:34 | 1707 Or | Flokkur: FeralgUmmli (12)


Va, thetta er nu alveg storkostleg “diary”, minnir mig dalitid a myndina “motorcycle diaries” (um ferdina fra ungum Che Guevara um Sudur Ameriku), ertu ad thessu alveg einn? Va, eg held ekki ad eg hefdi kjarkin i thad, take care man, ekki ad thu endir sem einhver gisli hja einhverjum skaerulidum… My worst bus trip: Going from Riga to Vilnius, 2 years ago, 1 drunken estonian guy and his girlfriend really pissed off, because we had some argument over the seats before the trip (the agency had doubled booked our seats), he sat behind me, and constantly he was mumbling some estonian curses, and in between sipping on his vodka bottle, and he stank, really scary, I pictured him pulling his knife and killing me… but obviously I survived :-) Gaman af thessum lysingum thinum, keep it up man! Watch your back!

Einar sendi inn - 09.09.05 07:11 - (Ummli #1)

Umm, 1 more question: Hvernig gerir madur thad til ad skrifa islenska stafi thegar madur er ekki med islenskt lyklabord? Er thad ekki einhver ALT+einhverjar toelur? Mundi hjalpa mer mikid ad vita thad

einar i lux sendi inn - 09.09.05 09:23 - (Ummli #2)

ff j Tigres del Norte - um mig fer kuldahrollur og glei! Miki funda g ig a geta fari essa vintrafer - a er vst aeins minna ruggt fyrir stelpu a fara svona fer en mig hefur alltaf dreymt um a.

Inga Lilja sendi inn - 09.09.05 09:38 - (Ummli #3)

Tigres eru n efa skelfilegasta hljmsveit heimi, bddu bara anga til Guatemala og lendir kristilega mexkska ktrinu fyrst er sko rokk og rl. En miki er g sammla Ingu g funda ig alveg rosalega. Vona a restin af ferinni veri jafn frabr og a sem a bi er.

Svana sendi inn - 09.09.05 14:37 - (Ummli #4)

Versta rtuferin mn var einmitt rma fimm tma rtu gegnum eyimrkina fr Kar til Bahariya vinjarinnar. Fyrir utan a a var stappa rtuna, sem var reyndar bara ca 15 ra gmul kresk rta (en augljslega “rija heims” tgfa) voru spilaar prdikanir allan tmann, botni. g var me su eyrunum eftir. Htalararnir voru hinsvegar bara standard eirri rtu annig a hlji var a mestu bara ntringur, sem verur egar htalararnir eru annahvort vi a a springa ea egar sprungnir. Og ar sem g er 1,90 hefi g ekki komist fyrir nema fyrir r sakir a vi vorum rj a ferast og g hafi keypt tv sti rtunni, fyrir fturna mna og drasli okkar.

gst sendi inn - 09.09.05 14:44 - (Ummli #5)

Einar, a er stilling Control Panel llum Windows tlvum: Regional options - Language flipinn - Add - Icelandic - Ok

En gaman a lesa fleiri svona rtusgur - str hluti af svona feralgum. Og j, indlt a vita a fleiri deila essu gei Tigres del Norte me mr :-)

Einar rn sendi inn - 11.09.05 18:18 - (Ummli #6)

5 tma rtufer um 42 stiga hita Norur hluta Ghana ar sem 6 manns stu hverri 4 manna r og eftir a bi var a troa flki ll sti var btt vi standandi faregum og sitja toppinum me 2 grenjandi krakka og syngjandi mslma vi hliina mr. Allt etta sennilega verzta og rykmesta vegi sem g hef keyrt . g var enn a n sandi r eyrunum mnui seinna.

Samt betra en maurinn sem hkk t hliinni rtunni me annan ftinn brettinu. g b stanslaust eftir v a hann myndi fjka af en ekkert gerist. Grarleg vonbrigi.

Dai sendi inn - 11.09.05 20:33 - (Ummli #7)

Rtuferin fr Ataturk var greinilega kid stuff :-)

Gaman a fylgjast me r.

SSteinn sendi inn - 11.09.05 22:27 - (Ummli #8)

hehehe var etta rta ea langferabll? Aggi

Aggi sendi inn - 11.09.05 23:52 - (Ummli #9)

Nei, SSteinn, rtuferin fr Ataturk var n ekki svo slm. Sigurvman reddai manni gegnum hana :-)

Einar rn sendi inn - 12.09.05 21:26 - (Ummli #10)

Frbrt a heyra a a s svona gaman hj r fund :-) hafu a gott! og faru varlega :-)

Hafrn! sendi inn - 13.09.05 15:05 - (Ummli #11)

Takk, Hafrun :-)

Einar Orn sendi inn - 15.09.05 19:51 - (Ummli #12)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu