Mi-Amerkufer 11: Bandarkin | Aalsa | ...

Mi-Amerkufer 12: Feralok

4. október, 2005

g er kominn heim. Kom klukkan 6 morgun. Fr beint vinnuna r fluginu, en gafst upp um 2 leyti vegna reytu. Er binn a sofa san .

Ferin var isleg. g hef enga srstaka rf fyrir afslppun frunum mnum. Hef aldrei s sjarmann vi a a liggja strnd rjr vikur. g vil a frin mn su full af vintrum, upplifunum og ltum. Afslppunin felst v a gleyma vinnunni og lifa lfinu ruvsi htt sm tma. annig kem g heim fullur af sgum og krafti. a er mn hvld.

Mr finnst g vera kvenum tmamtum mnu lfi og g geri mr miklar vntingar um a essi fer mn myndi skra hlutina og gera mr kleift a taka r kvaranir, sem mr finnst g vera a taka. A vissu leyti geri ferin a, en a vissu leyti flkti hn hlutina lka. annig gerast hlutirnir einfaldlega, maur getur ekki hanna atburarrsina fyrirfram.


g hef haft gaman af v a skrifa ferasguna og vona a i hafi haft gaman af v a lesa hana. a er ruvsi a gera etta hrna opinbert mti v a skrifa ferasguna til vina og vandamanna. Aallega saknai g ess a heyra ekkert fr vinum. a vissu allir hva g var a gera, en g vissi ekkert hva hinir voru a gera. a er kannski lagi svona tiltlulega stuttu feralagi, en lengra feralagi yrfti g a skoa hvernig g gti haldi t essari su, sem og persnulegu sambandi vi mna vini.

En g hef strax vi heimkomu fengi hrs fr flki, sem g hafi ekki hugmynd um a lsu essa su, fyrir ferasguna og mr ykir verulega vnt um a. A vissu leyti er feedback-i a, sem heldur manni vi efni. Mr ykir alltaf grarlega skemmtilegt egar a flk kommentar sgurnar mnar og btir jafnvel vi snum eigin sgum. a gerir etta allt skemmtilegra.


Fyrir ykkur, sem eru a sp einhverju svona feralagi, en finni alltaf stur til a gera a ekki, hef g bara eitt a segja: etta er ekkert ml!

Ef g tek ekki me flugferir dmi, m tla a g hafi eytt um 30 dollurum dag feralaginu. Drasta hteli, sem g gisti var Cancun og ar borguum vi 30 dollara fyrir herbergi, ea 15 dollarar mann. Fyrir utan a, fr htel ea gistiheimila kostnaur ALDREI upp fyrir 10 dollara ntt, ea um 600 krnur. Auk gistingar, voru rtuferir um 2 dollarar dag og matur kannski um 14-15. Samtals, tla g a g hafi eytt undir 30 dollurum dag. a gera 1800 krnur dag, ea 54.000 fyrir heilan mnu.

Flugin kostuu mig 50.000 (reyndar var Flugleiaflugi frmia), annig a ferin kostai mig samtals um 105.000 krnur. g leyfi mr a fullyra a slendingur Mallorca tveggja vikna feralagi ar sem hann gistir smu strndinni og eyir tma smu sundlauginni tvr vikur, eyir meiri peningi en g mnu mnaarferalagi um 5 lnd Mi-Amerku.

Auvita arf maur a fra frnir, en a er hluti af vintrinu. g hef gist gistiheimilum fullum af kakkalkkum og flugum. Fyrir utan Cancun gisti g aldrei hteli me loftklingu, rtt fyrir grarlegan hita. g feraist me drum rtum og borai drum veitingastum. En a a ferast og lifa einsog flk br essum heimshluta er mikilvgur hluti af upplifuninni. a er ekkert gaman a ferast um essa stai og skoa tum glugga loftkldri risartu, ofverndaur af slenskum fararstjra og me gistingu lxushteli. Kannski er a lagi egar maur eldist, en dag get g ekki hugsa mr anna en a gera etta dra mtann. Gisting drum gistiheimilum er lka frbr lei til ess a kynnast fullt af skemmtilegu flki.

annig a vermiinn tti ekki a hindra flk. er bara a berja sig kjark, kaupa Lonely Planet bk um svi, sem ig langar a heimskja, og drfa ig af sta. a er EKKERT ml a ferast einn. Kostirnir eru tal margir og tt eftir a kynnast fullt af flki, sem er svipuu rli og . g er binn a kynnast fleira flki essum mnui heldur en slandi allt sasta r.


En allavegana, g vona a i hafi haft gaman af ferasgunni. g hef haft gaman af a skrifa hana og ef g hef kveikt hj einhverjum lngum til feralaga, er a frbrt. Takk fyrir mig.

p.s. myndin er tekin upp strsta pramdanum Chichen Itza, Mexk.

Skrifa Vesturb Reykjavkur

Einar rn uppfri kl. 21:50 | 768 Or | Flokkur: FeralgUmmli (27)


essar ferasgur hafa veri frbrar. Vin eyimrkinni egar reytan skir a vinnunni. Mig langar miki til a gera eitthva svipa en er ekki viss um a g myndi tkla a a a ferast einn svona langan tma. Kemst a vsu ekki a v nema a prfa.

Bjssi Gumunds. sendi inn - 04.10.05 22:43 - (Ummli #1)

essar ferasgur hafa bara veri snilld. Hjlpuu mr gegnum strembinn septembermnu, ekki spurning. Velkominn heim. :-)

Kristjn Atli sendi inn - 04.10.05 23:31 - (Ummli #2)

mjg skemmtileg lesning eins og anna sem ltur fr r.. fkk mig samt ekki til a langa a ferast.. kann ekki a meta feralg :-)

velkominn heim!

katrn sendi inn - 04.10.05 23:58 - (Ummli #3)

Takk fyrir essa pistla. Er sjlfur a fara flakk fram vor Mi- og S-Amerku og var bent bloggi itt. Verur kannski frekar til ess a maur fer kakkalakkahtelin og treystir sr til a ferast EINN eftir a ryki hefur veri dusta af spnskunni. etta verur maur a prfa. :-)

Marks sendi inn - 05.10.05 00:24 - (Ummli #4)

Takk fyrir ferasguna. Frbrt hj r a fara svona fer, mig dreymir um Suur-Amerkufer einhvern tma. tla a prfa a ba einhverjar vikur hverjum sta og helst eins og heimaflk, ekki htelum ea tristastum.

Salvr sendi inn - 05.10.05 00:40 - (Ummli #5)

Ferasagan var frbr - tti undir lngunina ef eitthva er. Kenni r hins vegar um ef g fer endanum og eitthva kemur fyrir - sr lagi ef a er rtu!!! :-)

Rk rttltingar eru meira en g. a er einmitt ekki gaman a mta sta og lifa eins og slendingur. Allt lagi a vera slendingur, en maur er endanum kominn eitthvert anna til a kynnast og sj nja hluti - ikke?

B spenntur eftir nstu fer - verur a Asa nsta sumar?

kv, tobs

Tobbi sendi inn - 05.10.05 03:52 - (Ummli #6)

Miki er g sammla r me kakkalakkahtelin :-)

J, og etta var skemmtileg ferasaga.

Sigga Sif sendi inn - 05.10.05 06:22 - (Ummli #7)

LonelyPlanet er ekki ngu menningarlegir svo enn og aftur mli g me RoughGuides sem a mnu mati standa rum bkum tluvert framar gum og upplsingum.

Lka gtt v a eru allir, og meina g ALLIR sem maur mtir feralgum me LonelyPlanet.

g tla a fara hrn fram brninna og segja r Einar a mia vi sgurnar og skoarnirnar sem setur fram held g a r vri nr lagi a fara til Afrku en Asu. En etta er bara eins manns skoun sem byggist fordmum og ekkingarleysi :-)

Frbr saga eftir sem ur, eins og ur. Innblstur hans s kannski ekki mikils rf.

Dai sendi inn - 05.10.05 08:03 - (Ummli #8)

Tek undir me rum og akka frbra ferasgu. Held g leggi ekki kakkalakkahtelin samt, rtt fyrir heillandi lsingar.

Bjrn Frigeir sendi inn - 05.10.05 08:30 - (Ummli #9)

Frabaer ferdasaga, thetta var mjoeg fraedandi, og thu gafst mer aftur “inspiration” til ad gera eitthvad svipad. Thad eru ordin nokkur ar sidan ad eg hef farid i eitthvad meira flakk (2000 Ameriku, 2001 Hongkong og Astraliu) og mig langad aftur gifurlega ad gera eitthvad aftur (kannski Sudur-Amerika, kannski Kina, Russland eda Afriku…:-) Ja, ad ferdast aleinn er ekkert mal, kann lika agaettlega vid thad. Eg vona ad thad er ekki of mikid sjokk nuna fyrir thig ad byrja aftur ad vinna eftir 1 manud pasu… :-)

Einar i Lux sendi inn - 05.10.05 09:15 - (Ummli #10)

Velkominn heim :-)

heidi sendi inn - 05.10.05 13:00 - (Ummli #11)

Strskemmtilegar ferasgur tt g hafi lti kommenta r. r kitluu eitthverjar taugar mr til a fara svona feralag….en hvernig er a, myndiru segja a maur veri a kunna tungumli til a ferast svona?

Birgir Steinn sendi inn - 05.10.05 14:20 - (Ummli #12)

Takk ll!

Tobbi: Ekkert ml, mtt alveg kenna mr um farirnar, g byrgist a skemmtilegu hlutirnir vera mun fleiri.

Og Dai, g ver a segja a a g var verulega pirraur t LP essari fer. Fannst vanta miki af upplsingum og eir hafa stytt sgu kaflann um hvert land, annig a hann er orinn nnast gagnslaus. Einnig, eru auvita ALLIR me smu bkina. a er kostur vissum tilfellum, ar sem maur hittir oft sama flki mismunandi stum og getur v kynnst v flki betur. Einnig er a kostur a flk svipuum plingum skuli hpast inn smu stunum.

En g hef prfa Footprint og fannst a drasl, gat aldrei nota kortin almennilega (sem LP gera vel). Hef aldrei kkt rough guides, en geri a kannski nna.

Og j, festist LP Afrku bkinni og var smilega heillaur. Gallinn er a fyrir utan Egyptaland, Suur-Afrku og Viktorufossa er enginn svona “must-see” staur fyrir mig. Auvita er eflaust fullt af yndislegum stum, en g er bara ( eftir ansi litla skoun) ekki me svo marga stai hausnum, sem g ver a sj. Kannski arf g bara a lesa meira :-)

Og Birgir: Tungumli hjlpar grarlega, en er alls ekki nausynlegt. mli g alltaf me v a flk reyni a tala eitthva. egar g var Rsslandi gat g sagt “takk, gan daginn” og slkt rssnesku og a hjlpai grarlega og geru a a verkum a innfddir uru mun vinalegri.

Einar rn sendi inn - 05.10.05 15:09 - (Ummli #13)

frbr ferasaga - hef veri veik af fund :-) og er 100% sammla r a maur veri a upplifa staina sem a maur er a fara til… annars gti maur alveg eins keypt s kynningamyndbandi. Maur a bora ti gtu, fara local pbbinn, gista gistiheimili og ar fram eftir gtunum….

Inga Lilja sendi inn - 05.10.05 15:09 - (Ummli #14)

Sammla flestum hrna, nema Daa!

g kva a kaupa Rough Guide til tilbreytingar um daginn egar g var Japan… og v hva a var meira rusli! Maur fkk enga almennilega yfirsn yfir neitt, og lka mjg lleg uppsetning a mnu mati…. var fyrir miklum vonbrigum! (bst ekki vi a kaupa guide hj eim aftur).

annig a g geri v a f LP lnaa hj flki gistiheimilinum sem g var … svo miklu miklu betri, rtt fyrir a vera 2 rum eldri!

…og j frbrar ferasgur hj r Einar! (amk a af v sem g hafi tma a lesa!) Maur hlf skammast sn yfir a vera svona latur blogginu feralgum… kannski maur bti sig nna!

Plna Bjrk sendi inn - 05.10.05 16:26 - (Ummli #15)

Mr finnst ll blogg (nema Liverpool-blogg :-) ) snilld fr r. g veit ekki af hverju, mr bara finnst a :-)

Sigurjn sendi inn - 05.10.05 23:54 - (Ummli #16)

Mjg skemmtileg ferasaga, og fkk mig sannarlega til a langa a leggja land undir ft!

einsidan sendi inn - 05.10.05 23:55 - (Ummli #17)

Er ekki Indland bara naest? Otrulegt land. Endalaust ad sja. Margbreytileg menning. Eg for einmitt til Indlands i 20 manna hopi i luxusrutu a luxushotelum og daudlangadi alltaf til thess ad komast ut ur rutunni og rolta um goturnar sjalf. Thu faerd svo lika pottthett fullt af athygli fyrir ljosa harid.

Sammala thvi ad Rough Guide er erfid bok ad nota ef madur er ad ferdast um okunnar slodir og tharf mikid af praktiskum upplysingum. Lonely Planet er best i slikum malum. En eg er lika sammala thvi ad Rough Guide er betri thegar kemur ad menningarlega hlutanum, itarlegri umfjollun um sogu og menningu.

Alfheidur sendi inn - 06.10.05 01:24 - (Ummli #18)

Takk aftur krlega. Gaman a heyra a maur hefur kveikt sm neista hj einhverjum.

Varandi LP vs. Rough Guide, ver g a kkja Rough Guide, ar sem sgu og menningarkafli LP er orinn algjrleag gagnslaus, allavegana Shoestring bkunum. Hins vegar er sgukaflinn bkum fyrir hvert land enn mjg gur.

Einar rn sendi inn - 06.10.05 10:13 - (Ummli #19)

Mjg skemmtileg ferasagan ll, sjaldan sem maur bur spenntur eftir uppfrslum bloggi hj flki sem maur ekkir ekki neitt. g vildi ska a g gti fari svona fer (og meina g ekki peningalega heldur a ora v :D )

DaiS sendi inn - 06.10.05 10:55 - (Ummli #20)

Plna: Leitt a heyra me RoughGuide.

egar g var Per og Mexk me LonelyPlanet var g a vera vitlaus henni,svo illa fjalla um nttru, sgu og menningu lands a g hreinlega gat ekki nota r.

r voru mjg flugar a benda mr drustu gistinguna og hvar g tti a hitta flesta bakpokaferalenga en ekki hvar g myndi upplifa mest.

Einar: Varandi Afrku hefur hn ekki fallegar kirkjur, torg n hugaverar byggingar eins og Tikal ea Chitzen en engu a sur skilur trlega miki eftir sig. Held a maur sem s a eltast vi a upplifa hlutina og verzla sem minnst auk ess a hafa sm ferareynslu yru heillair.

Stair eins og Joburg hafa lti upp a bja en afrka er heillar mig svo trlega. Vona a Tbet og Vetman geri hi sama fyrir mig innan tar.

Dai sendi inn - 06.10.05 12:30 - (Ummli #21)

g var a ferast um Nja Sjland sasta vetur og var me Rough Guide bk sem var alveg frbr. Var einmitt a ferast me flki sem var me LP bkina og a var trlegt hva Rough Guide var miklu betri. RG bkin var me miki af svona trivia upplsingum um alla stai og “prfi a kkja anga” og oftar en ekki voru frbrir stair sem var ekki einu sinni tala um LP bkinni. Reyndar ver g a gefa LP a a “Tramping in NZ” er mjg g en s bk er eingngu um helstu gnguleiir NZ.

Mar sendi inn - 06.10.05 15:34 - (Ummli #22)

tli maur veri ekki bara me tvr bkur nsta feralagi til a bera etta saman. :-)

Einar rn sendi inn - 06.10.05 22:11 - (Ummli #23)

Og DaiS, takk. Og lfheiur: J, Indland kemur sterklega til greina fyrir nsta feralag. g held a g s allavegana binn me Amerku bili a minnsta kosti.

Einar rn sendi inn - 06.10.05 22:14 - (Ummli #24)

Bestu akkir fyrir skemmtilega og frandi ferasgu. Vi erum tv lei smu slir seinna vetur (Guatemala og Roatan) og fkk v bendingu um bloggi fr samstarfskonu minni og sklasystur inni, nnu. Eftir a hafa lesi pistlana na hfum vi last hugrekki :-) til a ferast eigin vegum. Vorum ur a skoa pakkaferir vegum vestrnna feraskrifstofa sem rukka himinhar upphir :-) fyrir tiltlulega einfalda jnustu. a er neitanlega betri tilhugsun a skipta vi innfdda frekar en str aljleg fyrirtki (hef ekkert mti eim), spara sr pening og f betra tkifri til a kynnast flkinu landinu.

Einnig mjg gagnlegt a fylgjast me ferabkaumrunni. Erum bin a kaupa LP Guatemala, Belize og Yucatan og mr virist hn vera bara nokku g, kannski ekkert a marka fyrr en a reynir. Er hgt a blaa e-s staar Rough Guide bkabum hr ea verur maur bara a panta a utan?

Hildur sendi inn - 07.10.05 11:45 - (Ummli #25)

Gaman a heyra etta, Hildur. Mli 100% me a i geri etta ein, etta er ekkert ml - jafnvel n tungumlakunnttu og etta er svo miklu meira gefandi svona.

Auk ess, eru sjlfstir feralangar oft a koma me mun meiri peninga inn jflgin en aljlegu skrifstofurnar. essir sjlfstu bora hverfis veitingastanum, gista hj heimamnnum og svo framvegis sta skrifstofuflksins, sem gistir Marriott ea einhverjum mta kejum og fr allt upp hendurnar.

g veit ekki me Rough Guide. Langbest a kkja bara nir mib og skoa hvort r su til. :-)

Einar rn sendi inn - 07.10.05 20:12 - (Ummli #26)

Hildur og Einar:

g hef aldrei s Rough Guide til bkab slandi nstum allar arar og tluvert lakari ferabku a mnu mati hafa rata hr heim klakann, t.d. Fodors og Fromers auk Eye Guide (minnir mig, gti veri I see guide) og klaskarinnar Turen Rejser til …. sem er skemmtilegt merki um a vi sum ekki alveg tilbinn a slta okkur fr Nlendu herrunum.

v miur hef g ekki ferast mi-amerku og v ekki Rough Guide bk um svi en LP Mexiko fr v a g leit Chitzen Itza og var fullur Cancun 5 daga sem mr lkai illa vi, bkin a er a segja, ekki a vera fullur. Annars hefi g geta leyft r a lta r ef r finnast ekki mibnum og taka mevitaa kvrun um bk.

Dai sendi inn - 08.10.05 06:09 - (Ummli #27)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu