Lokaundirbningur | Aalsa | Su-Austur Asufer 2: Bangkok

Su-Austur Asufer 1: Pht Thai

16. september, 2006

ffff, Bangkok maur!

g hef upplifa margar strborgir, en samt br mann ekkert almennilega undir geveikina Bangkok. ll essi frnlega umfer, endalausu lti og endalaust reiti gera a a verkum a maur er hlf uppgefinn egar maur skrur inn htelherbergi lok dags.


Feralagi hinga til Tlands var langt, en samt brilegt. g byrjai feralagi mivikudagsmorgun me v a labba me bakpokann minn t Htel Sgu rtt fyrir klukkan 5. Og v lauk egar g tkkai mig inn htel Bangkok klukkan 21 fimmtudagskvldinu. Semsagt 31 tmar feralagi og 7 klukkutma tmamismunur. g stoppai 8 tma London og kva a eya eim tma bara rlegheitunum Heathrow, ar sem g lenti Stansted og urfti a koma mr yfir Heathrow. Eftir bi tk svo vi flug me Emirates, fyrst til Dubai og aan til Bangkok.

rtt fyrir a Emirates flugflagi hafi stutt bjnali einsog Chelsea og Arsenal, var g fljtur a fyrirgefa eim a ar sem eir voru me sjnvarp stinu ar sem g gat vali um einhverjar 300 bmyndir “on-demand”. a var snilld og ni g v a horfa “Inconvenient Truth” - sem er snilld og “Thank you for smoking” - sem var ekki svo mikil snilld. Eini gallinn fluginu var s a dbask brn virast vera eim kosti gdd a geta grti stanslaust 6 tma og 15 mntur, sem er akkrat s tmi sem a fyrra flugi tk.


Hrna Bangkok gisti g litlu “hteli” frgustu bakpokaferalanga-gtu heimi, Khao San. essi gata er auvita kaptuli taf fyrir sig. Hrna eru samankomin hundruir af bakpokaferalngum, sirka 2.000 gtusalar - sem selja allt fr Phat Thai (g hef veri einstaklega duglegur vi a styrkja slumenn) til slgleraugna og svo um 100 Tk-Tk blstjrar. r essu verur svo til alveg yndislega hallrisleg blanda, sem g held a g oli ekki miki meira en fjra daga, sem g tla mr a vera hrna.

g er ekki binn a gera miki hrna Bangkok. Feralagi og tmamunurinn situr enn eitthva pnu mr, allavegana hef g sofi 14 og 15 tma fyrstu tvr nturnar hrna. er g nokku viss um a a er ekki gilegu rmi ea rlegu umhverfi a akka. Grdeginum eyddi g labbi um borgina og reyndi aeins a f tilfinningu fyrir lfinu hrna ngrenninu. a a fara gngutr Bangkok er ekki auvelt. Fyrir a fyrsta er mengunin sennielga ng til a f lungnakrabba innan nokkura daga. Auk ess er umferin strhttuleg. N hef g upplifa umferina borgum einsog Buenos Aires, Istanbl og Mexkborg ar sem menn virast ekki hafa fyrir v a fara kuskla. En Bangkok nr a toppa essar borgir, mest vegna fjlbreytileika kutkja. v auk hefbundinna bla eru hr milljn mtorhjl og eitthva anna eins af Tk-tk txum, sem geta sveigt sr allar r mgulegu eyur, sem venjulegir blar skilja eftir sig.

Btum svo v vi a hrna eru nnast aldrei umferarljs vi gngubrautir og v verur etta hspennuleikur hvert skipti, sem maur arf a labba yfir gtu. Bangkok bar virast ekkert kippa sr upp vi etta - en g er enn a venjast essu. labbi nir Knahverfi var stolti mitt aeins srt egar a gmul kona leit mig, egar g hafi stai einsog hrddur lfur vi gtuna sirka mntu, og stkk svo t gtu beint fyrir leigubl sem stoppai fyrir henni. g hugsai me mr a ef hn vri ekki hrdd vi a deyja, vri g a ekki heldur og stkk eftir henni en hlt mig hgra megin vi hana svo a hn myndi f mesta skellinn ef a brjlaur Tk-tk blstjri myndi keyra okkur niur.

essir tk-tk blstjrar eru algjrar dllur, v eir taka hverja handahreyfingu sem viljayfirlsingu um a maur vilji f far me eim. Hrna arf ekki a kalla , a er ng einfaldlega a taka upp kort ea stoppa og horfa kringum sig 10 sekndur. gr var g a glpa einhverja sta stelpu, sem labbai veg fyrir Tk-tk blstjra, sem var um lei sannfrur um a g vri a horfa hann og bau mr v undireins far afar gu tilbosveri.


g kkti svo t djammi hrna Khao San grkvldi. Kynntist stelpu fr Hollandi og strk fr Argentnu og stum vi saman Center Khao San barnum. Seinna um kvldi hittum vi svo rjr snskar stelpur, sem vi frum me dansklbb hr nlgt. kk s hinum grarlega vinsla forstisrherra Tlands, Thaksin Shinawatra, (sem tlai einu sinni a kaupa Liverpool FC), mega barir ekki vera opnir til lengur en 1, annig a g hafi ekki drukki nema einhverja 10 Singha bjra egar a tnlistin stoppai og allt var bi.

Deginum dag hef g svo eytt Knahverfinu Bangkok. Knahverfi er einsog nnur hverfi hrna miborg Bangkok, nema a a er bara aeins geveikara - og gtumaturinn aeins girnilegri. etta var skemmtilegt hverfi g g keypti mr m.a. r og ga slgleraugu fyrir samtals 350 krnur.

g tla a vera hrna Bangkok fram rijudagsmorgun. morgun er von Fririk og Thelmu (sem eru brkaupsfer) hinga til Bangkok og tlum vi a hittast mnudagskvld kvldmat. g tla a eya morgundeginum a skoa musterin hrna Bangkok og svo stefni g a fara rijudaginn leiis til Siem Reap Kambdu, sem vera grunnbir fyrir ferir til Angkor Wat musteranna.

(p.s. getur einhver snjall einstaklingur sagt mr af hverju forsan eoe.is birtist me tlenskum stfum, en ekki einstakar undirsur)?

Skrifa Bangkok, Tlandi klukkan 19.05

Einar rn uppfri kl. 11:33 | 955 Or | Flokkur: FeralgUmmli (6)


g veit ekki hvort a er stan en g s ann mun essum tveimur sum a forsan er send me aukalegum skemmdum content-type header.

Borgar sendi inn - 16.09.06 17:16 - (Ummli #1)

Rakst suna na fyrir tilviljun. Mjg flott sa. g var einmitt Thailandi- Bankok Jn en g fr siglingu fljtabt inn umm ll “rsin” ea hva sem eir kalla etta n, og a var magna. Einnig mli g me v a skoir eitthva af Bdda hofunum ef hefur tma. Ef ig langar til a kaupa e-hva til minningar um Bankok er mjg flottur markaur hverri helgi, alveg risa str me helling af allskonar stffi.

Gun sp sendi inn - 17.09.06 15:39 - (Ummli #2)

Saell kall. Eigum vid ad hittast a morgun kl. 19 a Rembrandt? Mig langar lika drullumikid ad kikja a muay thai bardaga ef thad er ekki of seint ..Sendu post a mig, kv, Fridrik.

Fridrik sendi inn - 17.09.06 15:42 - (Ummli #3)

Borgar, hvaa lna er etta nkvmlega?

Gun, j g er binn a skoa hofin en nennti ekki a fara helgarmarkainn - kva a lta Chinatown duga bili. :-)

Og Fririk, vi hittumst auvita eftir. :-)

Einar rn sendi inn - 18.09.06 05:26 - (Ummli #4)

rija lna forsuskjalinu er n:

Hn tti sennilega a vera .

a er sums eitthva undarlegt seii me gsalappirnar arna.

Borgar sendi inn - 25.09.06 09:53 - (Ummli #5)

Takk fyrir etta. g breytti essu og etta virist hafa virka :-)

Einar rn sendi inn - 25.09.06 11:35 - (Ummli #6)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Einar rn: Takk fyrir etta. g breytti essu og etta viri ...[Skoa]
  • Borgar: rija lna forsuskjalinu er n: Hn tti se ...[Skoa]
  • Einar rn: Borgar, hvaa lna er etta nkvmlega? Gun, j ...[Skoa]
  • Fridrik: Saell kall. Eigum vid ad hittast a morgun kl. 19 a ...[Skoa]
  • Gun sp: Rakst suna na fyrir tilviljun. Mjg flott s ...[Skoa]
  • Borgar: g veit ekki hvort a er stan en g s ann mu ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.