Su-Austur Asufer 1: Pht Thai | Aalsa | Su-Austur Asufer 3: Mtorhjl og valdarn

Su-Austur Asufer 2: Bangkok

18. september, 2006

g er svona rtt um a bil a venjast Bangkok nna egar g er lei fr borginni.

ntt var g vakinn klukkan 1 vi a g heyri luhlj og hlt smstund a einhver ngranni minn hefi smeygt sr inn klsetti mitt til a la nokkrum glsum af Singha bjr. En eftir a hafa hugsa mli sm stund fattai g a nfurunnir veggir vru stan fyrir essari upplifun minni. g er me kenningu a essir veggir su samansettir r gmlum dagblum, sem hafi veri mlu me hvtum lit. etta auveldar ekki svefn.


gr fr g og skoai helstu tristastaina Bangkok, sem eru allir samankomnir Ko Ratanakosin hverfinu, sem var ur asetur konunga. etta hverfi er gngufjarlg fr Khao San en a var sko ekki frilegur mguleiki v a g myndi labba anga. stan fyrir v er a til a heimskja musterin arf maur a vera buxum (ekki stuttbuxum) og langerma skyrtu. egar vi btum v inn jfnuna a a var 35 stiga hiti Bangkok gr og sl, hvarf allt einu lngun mn langar gnguferir gallabuxum og skyrtu.

Allavegana, g byrjai Wat Phra Kaew, sem er merkast hofanna svinu. a hof geymir pnulitla styttu af Bdda, sem hefur mikla ingu fyrir Tlendinga ar sem tali var a hn vri r ealsteini og henni var stoli af Laos bum einhverju lttu flippi fyrir mrg hundru rum. a var svo Taksin konungur, sem ni styttunni tilbaka til Tlands og utan um hana var byggt etta strkostlega hof. g meina v. Hofi er svo sannarlega meal eirra allra fallegustu bygginga, sem g hef s um vina.

arna kring er svo konungshllin, sem er ekki sur isleg og allskonar minni hof, sem gera etta svi algjrlega gleymanlegt. g rfai arna um svitabai, uppfullur af adun fyrir mikilfengleika essara bygginga.

Stuttu sunnar heimstti g svo Wat Pho hofi. ar inni er hvorki meira n minna en strsta liggjandi stytta af Bdda, alls um 46 metrar lengd. Hn a tkna daua Bdda og fr hans inn Nirvana.


Eftir etta var g orinn svo sveittur a g kva a ng vri komi og dreif mig heim. Restinni af deginum eyddi g svo rfi um Khao San og ngrenni, keypti mr nokkrar bkur um Kambdu og klrai a lesa Long Way Down eftir Nick Hornby, sem er vissulega mikil snilld einsog vi var a bast.

Um kvldi kva g svo a gera mig a ffli inn bar me ltum mnum yfir essum ftboltaleik. g held a flk stanum hafi veri fari a vorkenna mr kaflega miki lok leiks og einn gaur (sem leit t og var klddur einsog afrskur galdralknir) sagi mr a hafa ekki hyggjur v a leikurinn myndi fara 1-1. Vi a raist g aeins enda leit hann t fyrir a vita eitthva um framtina, en allt kom fyrir ekki. Svei mr , g held a hitinn barnum hafi gert mig enn stari en vanalega.

En allavegana, g tla a drfa mig ar sem g a hitta Fririk og Thelmu eftir sm stund. Svo eldsnemma fyrramli er a rtufer til Kambdu.

Skrifa Bangkok, Tlandi klukkan 12.51

Einar rn uppfri kl. 05:51 | 542 Or | Flokkur: FeralgUmmli (3)


http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1224464

Eru i ekki rugglega farin fr Bankok?!?!??!?!?! Mr lst ekkert etta… :-)

Lilja sendi inn - 19.09.06 16:57 - (Ummli #1)

Faru varlega, hlakka til a heyra fr r

Genni sendi inn - 20.09.06 03:14 - (Ummli #2)

J, g missti algerlega af essu valdarni. Glata! :-)

Einar rn sendi inn - 20.09.06 13:05 - (Ummli #3)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2003 2001 2000

Leit:

Sustu ummli

  • Einar rn: J, g missti algerlega af essu valdarni. Glat ...[Skoa]
  • Genni: Faru varlega, hlakka til a heyra fr r ...[Skoa]
  • Lilja: Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.