Su-Austur Asufer 2: Bangkok | Aalsa | Su-Austur Asufer 4: Angkor

Su-Austur Asufer 3: Mtorhjl og valdarn

20. september, 2006

Hvurslags eiginlega er etta?

Akkrat sama dag og g fer fr Bangkok, fremur tlenski herinn valdarn!!! g er orinn nokku vanur essu mynstri. Tveim dgum eftir a g fr fr El Salvador fyrra byrjai eldfjall a gjsa ar, aurskriur skku Gvatemala eftir brottfr mna og egar g flaug fr Cancun var byrju rigning, sem var upphafi af fellibylnum, sem eyilagi Cancun.

En valdarn! V! g hlt a svoleiis gerist bara gamla daga. a var reyndar augljst llum a Thaksim var verulega vinsll Tlandi og a kngurinn var manna vinslastur. Kngurinn er a fagna 60 ra valdaafmli essa dagana og v gekk annarhvor borgarbi um gulum bol, sem tti a sna stuning vi hann. frttum hefur veri tala um a kngurinn s ekkert srstaklega miki mti essu valdarni, en hann enn eftir a tj sig um mli.

En etta er allt saman mjg magna.

Og mamma, g er semsagt heill hfi ru landi.


g kom semsagt til Kambdu (by the way, mr finnst Kamptsea vera fallegra nafn en Kambda! - skil ekki alveg lgkina bakvi a breyta essum hluta nafnsins egar a Alulveldis-titillinn var fjarlgur) gr. Fr snemma um morguninn me rtu fr Bangkok til landamrabjarins Aryana Prathet. ar rlti g yfir landamrin og hitti strax par fr Quebec, sem g deildi svo me 4 klukkutma taxa fr landamrunum til borgarinnar Siem Reap (nafni ir “Siam sigra!” - skemmtilegt nafn fyrir borg svo nlgt landamrunum vi Tland), ar sem g er nna.

Breytingin fr Tlandi yfir Kambdu var nokku mgnu. Ekki svipu v a fra sig fr Suur-Amerkulandi til Mi-Amerkulands. Um lei og vi frum yfir landamrin hrversnuu gturnar, skturinn jkst og ftktin var augljslega meiri. Hrna Kambdu eru um 95% banna Khmerar, sem eru dekkri hrund en bar ngrannarkjanna. eir tala tungumli Khmer, sem mr snist allavegana svona fyrir heimskan trista einsog mig, virka aeins auveldara en tlenska (g get allavegana sagt “takk” khmer-mli).

Far jir hafa veri jafn einstaklega heppnar me leitoga einsog Kambdu…(hva segir maur eiginlega? Maur gat nota Kamptsear, en hva notar maur um flk fr Kambdu? Kambdar? Kambdumenn?). Svona af fyrstu dgunum a marka er etta einstaklega gott flk. Hrna tala talsvert fleiri ensku en Tlandi (sem kom mr talsvert vart) og flk tekur vel mti gestum. g er allavegana heillaur eftir essa tvo fyrstu daga.


Sasti dagurinn minn Tlandi var frbr. g hitti Fririk og Thelmu, sem eru brkaupsferinni sinni, og eyddum vi deginum saman. Vi byrjuum v a skoa Wat Arum hofi og lbbuum svo aeins um a hverfi. San frum vi upp Khao San, ar sem vi eyddum kvldinu saman veitingasta. Ljmandi fnt alveg hreint.


Ef a rassinn mr gti tala myndi hann eflaust akka mr (me kaldhnislegum tn) fyrir mtorhjlaferina, sem g fr me honum dag.

g er semsagt Siem Reap til a skoa Angkor fornleifarnar, sem eru me merkustu fornleifum heimi. g tla a taka mr 3 daga a a skoa r. Lonely Planet mlir me heilli viku en eir, sem skrifa r bkur, eru hlf tregir og taka sr alltaf alltof mikinn tma sfnum og vi fornleifar.

Til a sj ekki allt etta flottasta og strsta fyrst, kva g a leigja mr mtorhjl me drver og keyra a fjarlgustu rstunum, Kbal Spean, Banteay Srei og Beng Mealea. Vi byrjuum v a hossast ltilli vespu ausandi rigningu og drullu sirka 90 mntur og komum a Banteay Srei. Ekki var g fyrr binn a moka mestu moldina framan r andlitinu mr egar a uppa mr keyri loftld rta full af japnum, sem smeygu sr undan mr inn musteri (g er ekki a sklda etta!).

g lt etta ekki mig f og vi tku arar 90 mntur vespunni, nna versta vegi sunnan alpafjalla, svo fullum af pollum a vi gtum ekki fari meira en 15 klmetra hraa. Vi stoppuum stutt hj Kbal Spean og hldum svo ttina til Beng Mealea ar sem vi vorum komnir (g og Hong, drverinn) um 2 leyti. eim tma hfum vi veri vespunni meira og minna fr v um 7 um morguninn og g nstum v httur a hafa tilfinningu rassinum.

Hong ttist vita allt um Beng Mealea musteri og v fylgdi g honum anga inn. g varla til or a lsa v hversu mikil snilld etta var. Beng Mealea musteri var byggt kringum 1150 en er nna nnast algerlega aki skgi, sem hefur lagt musteri rst. v er etta samansafn af heilum hlutum og hlutum ar sem a rtur trja hafa algerlega splundra byggingunum og v liggja risa steinar sem hrvii tum allt. etta (og fjarlgin fr Siem Reap) gerir a a verkum a nnast engir tristar koma anga. Vi Hong vorum til a mynda einir nnast allan tmann.

tmum lei mr einsog g vri Indiana Jones mynd a kanna ur ekkt musteri. Vi urftum a passa okkur verulega vel a detta ekki sleipum steinunum egar a vi reyndum a feta okkur milli rstanna og g fr langleiina me a sna mr kklann egar g reyndi a hoppa hetjulega milli sumra steinanna. a er hlf erfitt a lsa essu spennandi htt, en myndirnar muna sennilega gera essu betri skil. Ekki minnkai a spennuna a Hong villtist inn einhverjum gngum (hann viurkenndi a hafa aeins komi arna einu sinni) og reyndi svo a gefa mr hjartafall me v a kasta steini leurblkur, sem hngu inn einum myrku gngunum. V hva etta var gaman.

Vi enduum svo stuttri heimskn hj fjlskyldu Hong, ar sem vi tum skrtinn vxt og g geri v a hra yngsta barni heimilinu (aallega me v (a g held) a vera hvtur, ljshrur og kunnugur). Fjlskyldan hans br einsog flestar fjlskyldur virast ba hrna ngrenni Siem Reap, mikilli ftkt. Hsin eru einfaldir kofar, byggir ofan staurum til a lenda ekki undir vatni egar a a flir yfir hrsgrjnaakrana. Flestir virast hafa ng a bora, en ekki miki meira en a. lkt ftkrahverfum til a mynda Mi-Amerku, er ekki einu sinni rafmagn hsunum. a er alveg ljst a rtt fyrir miklar umbtur sustu rum a Kambda enn langt land me a jafna sig hrmungunum, sem Rauu Khmerarnir fru yfir etta land.

Skrifa Siem Reap, Kambdu klukkan 21.16

Einar rn uppfri kl. 14:16 | 1086 Or | Flokkur: FeralgUmmli (7)


Kambdumenn, sj Landaheiti slenskrar mlstvar

JBJ sendi inn - 20.09.06 14:36 - (Ummli #1)

S a ert a komast inn Asuflinginn :-) ah… fund mig langar mest nna til a stkkva upp nstu flugvl til Bangkok og heimskja eitthva afskekkt fjallaorp Laos! :-)

hahaha… annars finnst mr mest fyndi a Thailendingarnir su ENN gulu bolunum! g var arna lok ma / byrjun jn og voru htarhldin a byrja og allir gulum bolum. g vissi ekki a eir tluu a fagna svona lengi!!! :-)

Plna sendi inn - 20.09.06 14:44 - (Ummli #2)

Upphafsmlsgreinin minnti mig allsvakalega lokaatrii Unbreakable egar Samuel L. Jackson sst labba burtu fr hverju strslysinu ftur ru. Mig er fari a gruna a a veri eitthva rosalegt tvist lok essarar ferasgu …

sgeir H sendi inn - 21.09.06 02:16 - (Ummli #3)

Gott a vita a ert heill hfi. Alltaf gaman a fylgjast me ferasgunum num. Bestu kvejur fr okkur llum.

Stra systir sendi inn - 21.09.06 20:45 - (Ummli #4)

V hva etta hljmar spennandi… endrum og eins dett g hrna inn til a lesa um ll au vintri sem kemur r . Og a g ekki ig ekki finnst mr alltaf jafn gaman og spennandi a vita hva tekur upp nst. Finnst stundum eins og g fi tkifri til a ferast um heiminn me frsgnum num, a a s engan vegin lkingu vi a upplifa vintrin lkt og gerir. Hlakka til a heyra meira :-)

Thelma sendi inn - 22.09.06 08:55 - (Ummli #5)

Takk, JBJ - essi sa er mjg gagnleg!

Og i hin, takk fyrir kommentin. a gefur manni aukinn kraft a skrifa sgurnar hrna inn egar maur fr vibrg fr eim, sem eru a lesa. :-)

Einar rn sendi inn - 22.09.06 12:49 - (Ummli #6)

kt gaman a fylgjast me feralaginu nu! :-)

katrn sendi inn - 22.09.06 13:12 - (Ummli #7)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2003 2000

Leit:

Sustu ummli

  • katrn: kt gaman a fylgjast me feralaginu nu! :smile ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk, JBJ - essi sa er mjg gagnleg! Og i hi ...[Skoa]
  • Thelma: V hva etta hljmar spennandi... endrum og eins ...[Skoa]
  • Stra systir: Gott a vita a ert heill hfi. Alltaf gaman ...[Skoa]
  • sgeir H: Upphafsmlsgreinin minnti mig allsvakalega lokaa ...[Skoa]
  • Plna: S a ert a komast inn Asuflinginn :-) ...[Skoa]
  • JBJ: Kambdumenn, sj Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.