Su-Austur Asufer 3: Mtorhjl og valdarn | Aalsa | Su-Austur Asufer 5: Rauu Khmerarnir

Su-Austur Asufer 4: Angkor

22. september, 2006

N.B. - hrna eru komnar nokkrar myndir r ferinni

Jja, er g binn a eya rem dgum a skoa Angkor fornleifarnar hrna ngrenni Siem Reap Kambdu.

Angkor er frekar miki ml hugum Kambdumanna. Ekki lkt og Tikal er fyrir Gvatemalaba, er Angkor uppspretta grarlegs stolts. Ftk j dag getur bent mikilfengleika forferanna og sagt: “Sjii, vi byggum etta”. Rauu Khmerarnir notuu Angkor t.a.m. sem dmi um a hversu langt kambdska jin kmist. Angkor er tum allt Kambdu. Angkor Wat er fnanum, mest seldi bjrinn heitir Angkor og annahvert htelnafn inniheldur Angkor.


Enda kannski ekki fura v Angkor er trlegt fyrirbri. Fr rinu 900-1200 var veldi Khmeranna strt fr Angkor og eim tma byggu eir margar af mgnuustu byggingum heims. Alls eru svinu um 72 meirihttar musteri. Eitt slkt vri ng til a gera heila j stolta, en ef maur margfaldar a stolt me 72 verur auvelt a skilja mikilvgi Angkor fyrir essa litlu j.

Umfang Angkor er slkt a g st sjlfan mig a v a hjla rlegheitunum framhj musterum, sem alls staar annars staar heiminum hefu veri ng sta langrar heimsknar. Slkt er umfangi og magni af strkostlegum byggingum svinu a a er ekki nokkur lei a gera eim llum skil. Alveg einsog maur fr lei kirkjum Rsslandi, get g einfaldlega ekki skoa musteri endalaust.

En essir rr dagar hrna hafa veri frbrir. Einsog g talai um ur eyddi g fyrsta deginum mtorhjli um fjarlgustu musterin. g var ekki alveg sttur vi a hafa sm tilfinningu rassinum og kva v nst a leigja mr reihjl. Til a gera etta aeins meria krefjandi kva g (ea hjlaleigan kva a reyndar fyrir mig) a leigja llegasta hjl heimi. a var eins gra, 15 ra gamall ryklumpur. g gat ekki beygt stri n ess a a gfi fr sr skerandi skur. vandist g essu nokku fljtt enda var g hjlandi allan daginn og fr sennilega langleiina me a hjla einhverja 40 klmetra ( morgun gat g varla stai upp vegna harsperra lrum).

g byrjai Angkor Thom borginni, skoai ar Bayon musteri og minni musteri kring. San fikrai g mig norar og skoai Preah Kahn og ngrenni.

dag kva g a sjlfspyntingin myndi taka enda og v leigi g mr tk-tk fyrir daginn. Um 5.30 var g v mttur til a sj slarupprs vi strstu trarbyggingu heimi, hi magnaa Angkor Wat. a er bsna erfitt a lsa mikilfengleika Angkor Wat, en tri mr - etta er strkostleg bygging. Angkor Wat var byggt fyrir Suryavarman II konung og til heiurs hinda guum (en var svo sar vippa yfir bddista musteri). g eyddi megninu af morgninum inn og vi Angkor Wat, klifrai upp turnana, sat og virti fyrir mr tsni og reyndi a njta ess sem best a vera staddur essum magnaa sta. a er einfaldlega ekki hgt a lsa Angkor Wat. Allavegana er g ekki ngu gur penni til a gera v g skil.


Eftir etta fr g svo yfir Ta Prohm musteri, sem er einna merkilegast fyrir r sakir a ar hefur nttran teki yfir trlega stran hluta af musterinu. Risavaxnar (og meina g risavaxnar trjrtur hafa ar sumum stum teygt sig yfir stra hluta af musterinu. Strin sst kannski best essari mynd af mr fyrir framan eitt tri, sem hafi smeygt sr utanum byggingu. (Hin strkostlega llega mynd Tomb Raider var a hluta til myndu inn Ta Prohm).


Og a var a. Hrme er musterahluta essarar ferar loki bili. Binn a sj Temple of the emerald Buddha og Angkor Wat innan vi viku. a telst gtis rangur. Eldsnemma fyrramli er plani a fara me bti niur Tonl Sap niur til hfuborgarinnar Phnom Penh, ar sem g tla a eya helginni og nstu dgum. aan tla g svo a halda strndina Sihanoukville.

(p.s. J, og bara svo a s hreinu: Mia vi vefnotkun mna hrna Kambdu undanfarna daga, eru eftirfarandi sur bannaar Kambdu:

Stefn Plsson, Sverrir Jakobss og Morgunblai

Furuleg blanda.)

Skrifa Siem Reap, Kambdu klukkan 19.47

Einar rn uppfri kl. 12:47 | 702 Or | Flokkur: FeralgUmmli (3)


Heyru, fyrst ert a fara til Sihanoukville (ea Snoopyville eins og einn vinur minn kallar etta alltaf… lol) ver g a mla me bestasta backpacker gistihsi sem g hef komi lengi: Monkey Republic! :-) a er rosa g stemming arna og fullt af skemmtilegu flki a hitta… og mjg gur matur lka - hmm amk fyrra! :-) Veit um flk sem lengdist 2 vikur bara taf v a var svo g stemming Monkey! (og nei… g f ekki prsentur :-) )

J… mli lka me btsfer me gum hpi af flki einhverjar eyjur arna kring… :-)

Plna sendi inn - 22.09.06 16:31 - (Ummli #1)

V glsileg fer hj r.. og skemtilegt og frlegt a lesa… hafu a gott arna ti og g held a g geti fullirt a a allir eir sem hitta ig svona fer og eia me r degi eru mjg hepnir,,, v virist ba yfir miklum frleik kringum a sem ert a gera arna ti…

Kv Kristjn R ..

Kristjn R sendi inn - 22.09.06 19:44 - (Ummli #2)

Takk, bi :-)

g tkka essu gistiheimili, Plna. Verst a a er bi a vera skja hrna nnast allan tmann Kambdu, annig a g er ekki viss um hversu lengi g tolli Sihanoukville. Vetnasmak ritunin mn er fr 1. oktber, annig a g ver a eya einhverjum tma ar kring.

Einar rn sendi inn - 24.09.06 10:22 - (Ummli #3)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Einar rn: Takk, bi :-) g tkka essu gistiheimili, Pl ...[Skoa]
  • Kristjn R: V glsileg fer hj r.. og skemtilegt og frle ...[Skoa]
  • Plna: Heyru, fyrst ert a fara til Sihanoukville (e ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.