Su-Austur Asufer 4: Angkor | Aalsa | Su-Austur Asufer 6: Gu minn almttugur - NEI, g arf ekki tuk-tuk!!!

Su-Austur Asufer 5: Rauu Khmerarnir

25. september, 2006

a er varla hgt a lsa eim hrmungum, sem hafa duni yfir kambdsku jina sustu 50 rin. Bi hafa utanakomandi og heimatilbnar stur frt lsanlegar hrmungar yfir essa litlu j.

Borgarastr geisai Kambdu fr rinu 1967 milli hgrisinnarar rkisstjrnar Lon Nol og Rauu Khmeranna. sama tma hafi Kambda flkst inn Vetnamstri ar sem Vetnamar hfu haft asetur Kambdu. Bandarkjamenn dldu v gurlegu magni af sprengjum orp Austur-Kambdu. essar sprengjursir og trlegt ofbeldi beggja aila borgarastrinu var til ess a milljnir manna r sveitum flu til borganna og aallega Phnom Penh.

17.aprl 1975 marseruu svo Rauu Khmerarnir inn Phnom Penh, hfuborg essa lands. Flki fagnai eim upphaflega og s fram a borgarastrinu og llum sprengingunum myndi ljka. En stuttu seinna ennan sama dag byrjuu eir a skipa flki a fara tr borginni. Yfirskini var a Bandarkjamenn tluu a varpa sprengjum borgina og v yrfti flk bara a taka eigur fyrir rj daga. Raunveruleg sta brottflutningsins var a Rauu Khmerarnir tluu a flytja alla borgarba t sveitir landsins, ar sem gera tti alla jafna. egar flk byrjai a labba tt a sveitunum voru eigur eirra smm saman teknar af eim anga til a allir voru jafnir; allir ttu ekki neitt.

Vi tku rj r ar sem ll jin var ger a rlum Rauu Khmeranna. Pol Pot lstu v yfir a n hefust njir tmar, ri var 0 og vinnuvikan samanst af 10 dgum me einum frdegi (sem var reyndar sjaldan gefinn). Aeins allra ftkustu landlausu bndurnir voru taldir hreinir og fullkomnir, en allir sem ttu einhverjar eigur voru taldir ri verur, sem urfti annahvort a hreinsa ea trma. Flki var sent aftur sveitirnar og Phnom Penh, sem taldi 2,5 milljnir ba var stuttum tma a eyiborg ar sem aeins nokkrir verksmiju verkamenn og kommnistastjrnin fengu a ba. Restin af jinni tti a vinna allan daginn akrinum. Fjlskyldur voru splundraar og allt var gert til a gera alla eins. Vlar voru litnar hornauga og flk v lti vinna vi eins frumstar astur og hgt er a hugsa sr. Fjlskyldur fengu ekki a bora saman, heldur urftu a f matarskammta strum eldhsum. Flk fkk ekki a giftast eim sem a vildi, heldur var flki strt saman af Rauu Khmerunum risavxnum fjldabrkaupum.


Tali er a allt a fjrungur kambdsku jarinnar (allt a 3 milljnir manna) hafi di borgarastrinu og af vldum stjrnar Rauu Khmeranna. Eftir a hafa ola stanslausar sprengjursir Bandarkjamanna urfti jin n a ola rldm ar sem eir, sem knuust ekki Rauu Khmerunum, voru drepnir. lsanlegar pyntingaraferir Rauu Khmeranna og grimmd eirra er flestum skiljanleg.

Pol Pot og Rauu Khmerarnir geru ekkert gott. eir fru j sna aftur steinld, drpu stran hluta hennar og fru endanlegar hrmungar yfir restina. Allt fyrir frnlegar hugmyndir um a allir skyldu vera jafnir (ef a allir eiga ekki neitt, eru allir jafnir) og a aeins eir ftkustu vru eim knanlegir. Frnleiki hugmyndanna er magnaur og tfrslan var enn verri.


a a fjrungur jarinnar hafi ltist essum hrmungum er nnast ekki hgt a tra. etta samsvarar v a 75.000 slendingar myndu ltast af vldum hungurs, pyntinga, sprenginga ea annarra hrmunga af manna vldum aeins fjrum rum.

Hrna Kambdu hef g reynt a lesa mig til um sgu landsins. btnum til Phnom Penh klrai g visgu Pol Pot eftir Philip Short, algjrlega frbra bk, sem einblnir ekki eingngu Pol Pot heldur alla sgu Rauu Khmeranna og r astur, sem eir uru til vi. Bkin er einstaklega spennandi og frandi og mli g hiklaust me henni fyrir alla! g hef einnig lesi nokkrar sgu frnarlambanna og eirra best er First they killed my father eftir Loung Ung sem segir sgu sna, en hn var fimm ra gmul egar fjlskyldu hennar var skipa tr Phnom Penh af Rauu Khmerunum.

a er lka magna til ess a hugsa a nnast allir eldri en 35 ra hrna Kambdu eiga einhverja sgur af hrmungum Rauu Khmeranna. Bara rfir voru ekki reknir tr bjunum og rfir urftu ekki a vinna rlavinnu. Allir ekkja einhverja, sem voru drepnir. Nna 31 ri eftir a Rauu Khmerarnir komu inn hfuborgina hafa enn fstir eirra urft a taka t refsingu fyrir glpi sna. Pol Pot d frii og flestir hinir hafa aldrei urft a svara fyrir glpi sna. Sumir sitja enn hrifastum Kambdu. a eitt og sr er glpur.


btnum til Phnom Penh kynntist g Dave, rskum strk, sem deilir me mr fanatskri adun Liverpool. Vi skouum laugardaginn borgina saman og stum svo samt hugasmum innfddum og horfum ftbolta um kvldi, m.a. glsilegan sigur Liverpool mean vi drukkum laskan bjr.

sunnudaginn frum vi svo og skouum tv helstu minnismerki um Rauu Khmeranna hrna Phnom Penh. Fyrst skouum vi drpsakrana Choeung Ek. ar var allskonar andstingum (raunverulegum og mynduum) Rauu Khmeranna safna saman eftir yfirheyrslur S-21 fangelsinu. Choeung Ek var flki teki og drepi um lei og a kom og lkunum hent fjldagrafir. Fjldi frnarlambanna var stundum svo yfiryrmandi a blarnir hfu ekki vi a drepa alla samdgurs heldur urfti flki a ba yfir ntt eftir a vera drepi. essum sta hafa alls um 9.000 lk veri grafin upp og minnismerki stanum eru geymdar hundruir rotnandi hauskpna af frnarlmbunum.

Ef a drpsakrarnir eru takanlegir, jafnast eir samt ekki vi S-21 ryggisfangelsi, sem var nsti fangastaur okkar. Fyrir sigur Rauu Khmeranna var S-21 barnaskli, en eir breyttu sklanum fangelsi ar sem myndair vinir voru teknir inn. Alls fru um 20.000 manns gegnum fangelsi eim rem rum sem eir ru og tali er a enginn hafi lifa dvlina af. Flk llum aldri var teki og pynta anga til a a hafi viurkennt a a vri CIA njsnarar (og oft ll fjlskyldan lka) - fr flki a drpskrunum ar sem a var drepi. Ltil brn voru tekin af flkinu um lei og a kom og au drepin sjlfu fangelsinu. Fstir lifu meira en mnu fangelsinu eins fermetra klefum ar sem flk var hlekkja vi glfi, svo a gti ekki einu sinni stai upp. a fkk rjr skeiar af hrsgrjnaspu risvar dag klefann og urfti a gera allar snar arfir inn sjlfum klefanum.

dag er S-21 safn um essar hrmungar og g efa a a nokkur maur geti fari arna gegn n ess a vera fyrir miklum hrifum. Vi Dave fengum kambdska konu til a fylgja okkur eftir arna og hn sagi okkur sgur flksins mean maur skoai myndir af litlum brnum, sem voru teknar nokkrum mntum ur en au voru drepin. Grimmdin er tskranleg.

eim tma sem essar hrmungar stu yfir studdu fjldi landa Kambdu. Knverjar og Bandarkjamenn studdu stjrn Rauu Khmeranna af eirri einni stu a eir voru mti Vetnmum (sem a steyptu a lokum stjrn Rauu Khmeranna me innrs sinni). Af eim lndum, sem voru mti stjrninni voru flest kommnistarki (undir stjrn Sovtrkjanna) sem voru mti stjrn Rauu Khmeranna - ekki taf eim hrmungum sem hn fri yfir kambdsku jina, heldur eingngu vegna ess a essar jir studdu Vetnam. a er svo trlegt a lesa sig til um etta - a maur verur oft orlaus. a eru fst lsingaror of sterk til a lsa grimmdinni og mannfyrirlitningunni, sem a Rauu Khmerarnir sndu j sinni.


dag hfum vi Dave eytt tma okkar rssneska markainum hrna Phonm Penh, ar sem vi skouum alls konar drasl. Plani er a eya eftirmideginum hrna niri vi na. morgun fer hann til Bangkok, en g tla a fara niur til Sihanoukville.

Skrifa Phnom Penh, Kambdu - klukkan 14.00

Einar rn uppfri kl. 07:00 | 1293 Or | Flokkur: FeralgUmmli (4)


Vek athygli essari grein Sverris Jakobssonar um mli: http://murinn.is/eldra_b.asp?nr=1387&gerd=Frettir&arg=5

Sjlfur skrifai g essa grein um minningar slenskra fjlmilamanna og Kambdu fyrir nokkrum misserum: http://murinn.is/eldra_b.asp?nr=1062&gerd=Frettir&arg=4

Og essari grein kemur fram a Bretar voru a styja vi baki Khmerunum svo seint sem 1991 - var Kalda stri bi og s afskun r gildi fallin: http://murinn.is/eldra_b.asp?nr=119&gerd=Frettir&arg=2

SHIFT-3 sendi inn - 25.09.06 08:53 - (Ummli #1)

Takk, Stefn. Allt gar greinar og g tek undir memlin. Greinin hans Sverris er gtis yfirlit yfir etta og hinar greinarnar koma me punkta, sem g var ekki mevitaur um.

Einar rn sendi inn - 25.09.06 11:38 - (Ummli #2)

Kannski eru a essar greinar sem valda v a vi erum bannair Kambodu. :-)

Sverrir sendi inn - 26.09.06 00:29 - (Ummli #3)

Jamm, a er gtis skring :-)

Einar rn sendi inn - 26.09.06 15:10 - (Ummli #4)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Einar rn: Jamm, a er gtis skring :-) ...[Skoa]
  • Sverrir: Kannski eru a essar greinar sem valda v a vi ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk, Stefn. Allt gar greinar og g tek undir ...[Skoa]
  • SHIFT-3: Vek athygli essari grein Sverris Jakobssonar um ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.