Su-Austur Asufer 5: Rauu Khmerarnir | Aalsa | Su-Austur Asufer 7: Veikindi og kambdskt kark

Su-Austur Asufer 6: Gu minn almttugur - NEI, g arf ekki tuk-tuk!!!

26. september, 2006

a er ekki mrgum stum ar sem skorti einstaklings framtaki er lst sem kosti fyrir land. En ferabkum um Laos er essum skorti lst sem strum kosti og flestir sem hafa ferast um ngrannalndin skilja afskaplega vel af hverju.

a er nefnilega ekki fokking fyndi hversu miklu reiti maur verur fyrir Tlandi og Kambdu (og Vetnam hef g heyrt lka) fr alls konar sluflki og leigublstjrum. g m ekki stoppa gtu og lta til vinstri n ess a tuk-tuk blstjri komi uppa mr biilsbuxum og spyrji: “Do you need a tuk-tuk” - ef g segi nei, arf g bara a labba 5 metra til a hitta nsta blstjra og ef g igg ekki far me honum, bur hann mr a kaupa dp. reiti er stugt og yfiryrmandi. g er alltaf mjg mevitaur um a a vera gur og kurteis feramaur, en stundum getur etta stanslausa reiti frt mann fram brnina.


g fkk matareitrun gr, sem geri a a verkum a g var fram hrna Phnom Penh dag. Nttinni og megninu af essum degi hef g eytt nokkurn veginn jafnt sjlfsvorkunn og svitabai upp rmi og inn klsetti. a hefur ekki veri skemmtilegt. g er a gla vi a etta s bi, ar sem g hef nna ekki fari klsetti heila 3 tma. Vonandi a g geti komist fr borginni morgun. ar sem g vil ekki fara mjg langt fr gu klsetti hef g v hangi netinu miki dag.

Phnom Penh er skrtin og dlti mgnu borg, sem liggur ar sem Mekong, Bassac og Tonle Sap rnar mtast. Hn er lk flestu, sem g hef s annars staar. g komst reyndar a v Kambda er ftkasta land, sem g hef heimstt. Samkvmt essum lista er landi 135. rkasta land heims (jartekjur hvern slending eru nrri 15 sinnum hrri en hvern Kambdumann). Lnd einsog Sdan, Ghana, Nkaragva, Hondras og Kamern eru t.a.m. me hrri jartekjur mann en Kambda. g s reyndar einnig a Laos (sem g mun heimskja seinna ferinni) er enn ftkara, 139. sti.

Ftktin er augljs llum, sem heimskja Kambdu, srstaklega sveitum landsins. Hn er lka berandi hrna hfuborginni. Vi Dave lbbuum fyrsta daginn gegnum alla borgina og mismunur milli hverfa er slandi. Jafnvel miri borginni eru malbikaar gtur, ar sem ryki yrlast upp yfir ftklega markasbsa og nakin brn leika sr. Ef maur labbar svo nokkur hundru metra kemur maur flotta veitingastai vi rbakkana ar sem tlendingar og efnair heimamenn Lexus blum bora.

Umferin er grarleg og aallega af vldum trlegs magns af mtorhjlum. Ef g tti a giska, myndi g telja a hrna vru um 5 mtorhjl fyrir hvern bl. essi mtorhjl virast almennt s ekki fylgja neinum umferarreglum og ar sem hrna eru f umferarljs, geta feralg tk-tkum ea mtorhjlum veri ansi skrautleg.

g b gistihsahverfi vi lti vatn vesturhluta borgarinnar. etta er lti, skrti hverfi sem er blanda af gistiheimilum, veitingastum og strkostlegu magni af fkniefnaslum. Tk-Tk blstjrarnir virast allir sinna tvfldu starfi v egar maur neitar v a urfa fari a halda, sannfrast eir um eir geti selt manni eiturlyf.

Skrifa Phnom Penh, Kambdu klukkkan 21.56

Einar rn uppfri kl. 14:56 | 553 Or | Flokkur: FeralgUmmli (5)


essi sa er merki um gott blog, mjg hugavert a lesa um feralagi itt.

Gumundur rni sendi inn - 26.09.06 19:56 - (Ummli #1)

Takk krlega :-)

Einar rn sendi inn - 28.09.06 10:48 - (Ummli #2)

H Einar rn, frbrt a lesa um feralagi itt, en sama tma takanlegt a rifja upp hryllinginn sgunni, srstaklega af v a etta er enn a gerast. Gangi r sem allra best og njttu ess a skoa heiminn. Kr kveja Brynds

Brynds Rail sendi inn - 28.09.06 14:23 - (Ummli #3)

Dude - g vona a vitir um lystisemdir Imodium? Ef fr skitu poppar tvr, og svo 1-3 vibt yfir daginn anga til allt stoppar. San tekur stuna eftir ca. 5 daga. Og lur bara fnt! Primperan er lka gott fyrir rtuferir, stoppar lu.

Sleppa bara Sproxinu, a drepur allt mallanum.

Pillur, pillur, pillur, a er a sem virkar essum heimshluta.

( getur lka reynt a rda etta t, en egar maur er binn a nilla svona 30x r er ekki stemmari fyrir v)

S

Scweppes sendi inn - 29.09.06 01:42 - (Ummli #4)

Takk, Brynds.

Og Schweppes - takk fyrir etta. g gafst endanum upp v a reyna a komast gegnum etta pillulaust og fr til lknis. :-)

Einar rn sendi inn - 30.09.06 08:04 - (Ummli #5)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2005 2004

Leit:

Sustu ummli

  • Einar rn: Takk, Brynds. Og Schweppes - takk fyrir etta. ...[Skoa]
  • Scweppes: Dude - g vona a vitir um lystisemdir Imodium? ...[Skoa]
  • Brynds Rail: H Einar rn, frbrt a lesa um feralagi itt, ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk krlega :-) ...[Skoa]
  • Gumundur rni: essi sa er merki um gott blog, mjg hugavert a ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.