Tu Doc | Aalsa | Su-Austur Asufer 13: Punktar fr Laos

Su-Austur Asufer 12: Voff voff og bp bp

17. október, 2006

Jiiii hva sustu dagar hafa veri trlega skemmtilegir. Alveg i! Hvort a skemmtilegir dagar samsvari sr skemmtilegri ferasgu verur a koma ljs. Held samt ekki.

g var fyrir tveim tmum a koma aftur til Hanoi eftir islega riggja daga fer um Halong bay. Halong er samansafn af nrri v tv sund eyjum Tomkin fla rtt hj landamrum Kna. Eyjarnar eru af hinum msu strum og eru dreifar um 1.500 ferklmetra svi og v eru r mjg ttar.

g fr skipulaga riggja daga fer um svi. Keyrum fyrst me 15 manna hpi fr Hanoi til Halong borgar aan sem vi tkum bt t flann. Vi vorum flanum rj daga. Sigldum milli eyjanna og virtum fyrir okkur tsni. Gistum btnum ara nttina og hteli Cat Ba eyju hina nttina. Lbbuum um Cat Ba eyju jgari ar og lkum okkur strndinni milli ess sem vi sigldum milli eyjanna og stukkum framaf btnum til a synda sjnum.

essi fer var hpunktur ferarinnar minnar hinga til. Ekki bara er Halong bay trlega fallegt svi, sem er best lst me myndum, heldur var hpurinn lka frbr. g hkk me fjrum strkum, tveim fr Englandi og tveim (snillingum) fr Norur-rlandi. Vi duttum a bi kvldin, fyrra kvldi on aki btnum mijum flanum og seinna kvldi bar Cat Ba eyju. etta var algjrlega gleymanlegt og g er enn brosandi yfir llum sgunum, sem g er binn a heyra sustu daga.


Sustu dagarnir Hanoi voru lka skemmtilegir. g eyddi fyrri parti laugardagsins a skoa hluti tengda Ho Chi Minh. Ho frndi, einsog hann er kallaur hrna Vetnam, er drkaur og dur essu landi. Andlit hans er llum peningaselunum (g hef ekki s a nema Venezuela ar sem Simon Bolivar er llum selunum) og styttur af honum eru tum allt. Auvita m benda a a kommnistar eru enn vi vld og svona persnudrkun v a vissu leyti skiljanleg, en a verur a teljast lklegt a adun Vetnama Ho Chi Minh muni endast lengur en kommnistaflokkurinn. Ho er nefnilega aallega minnst sem frelsishetju (frekar en kommnistaleitoga), sem a strsta heiurinn sjlfsti Vetnama fr Frkkum og Knverjum.

Ho Chi Minh a sameiginlegt me Lenn (sem g heimstti fyrir nokkrum rum) a lk hans er til snis almenningi. v miur gat g ekki heimstt Ho frnda ar sem a hann arf a fara til Moskvu tvo mnui hverju ri til a lta smyrja sig upp ntt. v var g a lta mr duga tr um Ho Chi Minh safni (sem var murlegt) og a skoa hsi, sem hann dvaldi mean hann var forseti Vetnam.


egar g kom heim htel og s a brir minn var a mana mig a smakka hundakjt kva g a g yri a kla a, fr t og fann mr mtorhjl og driver til a keyra mig hundakjtshverfi.

Leiin var smilega lng og mean henni st kva g a framkvma tilraun, sem g var binn a velta fyrir mr sm tma. a er a mla hversu langur tmi lur milli ess sem maur heyrir bla- ea mtorhjlaflautu Hanoi. a er nefnilega varla hgt a lsa eim stanslausu ltum, sem eru af vldum flautna hrna Vetnam (og Kambdu reyndar lka). Flk hrna notar flautuna ansi marga hluti. Flk flautar egar a tlar a taka framr, a flautar egar a er vi hliin r, a flautar egar a er mti r, a flautar egar a tlar a beygja, a flautar egar a einhver fyrir eim og svo framvegis og framvegis.

g kva a telja tmann milli flautna um fimm mntur. eim tma var mesti tminn, sem lei milli flautna, 4 sekndur. Semsagt, gtu Hanoi geturu ekki fengi fri fr flautum meira en fjrar sekndur. Oftast ni g ekki a telja upp tvo milli flautna.


Hundakjtsveitingastaahverfi er um 15 klmetra fjarlg fr mib Hanoi. egar g kom anga skrai allt vi hverfi mig a g tti a lta etta vera. En g var kominn of langt til a sna vi og vippai mr inn sta, sem leit gtlega t. Staurinn var reyndar algerlega tmur, en a voru lka arir stair ar sem g var arna skrtnum tma (um 5 leyti). Staurinn var rekinn af fjlskyldu, sem benti mr strax a setjast mottu glfinu og komu svo me matinn.

Maturinn samanst af rem tegundum af grnmeti, tveim ssum og tveim tegundum af hundakjti. nnur tegundin af kjtinu var kld, en hin var heit. Vetnamar hafa a (skynsama) vihorf gagnvart mat a ef a maturinn er nringar-rkur og gur, geti eir bora hann. eir hundsa v vestrn rk einsog a a megi ekki bora dr, sem eru st og skemmtileg, heldur helst bara dr sem eru alin upp verksmijum. Hundakjt er nringarrkt og hundar eru ekki trmingarhttu og v sj Vetnamar alls ekkert athyglisvert vi a a bora . etta hefur ekkert me fvisku ea skort run a gera.

Fjlskyldufairinn kom me bjr handa mr og undirbj matinn. Hann tk tv lauf, setti kjti milli laufanna og dfi eim svo sterka ssu og borai. etta endurtk g. Ssan var svo sterk a hn deyfi bragi af kjtinu, en a var alls ekki slmt. Heiti kjtrtturinn var boraur einn og sr og var hann smilegur. etta er ekki beint kjt, sem g myndi leggja vana minn a bora.

g bara gat ekki fari fr Vetnam n ess a prfa.


morgun g svo flug til Vientiane Laos, ar sem g tla a eya nstu tveim vikum ferarinnar. a er vonandi a Laos standi undir eim mgnuu sgum, sem g hef heyrt af landinu sustu daga.

Skrifa Hanoi, Vetnam klukkan 18.51

Einar rn uppfri kl. 11:51 | 994 Or | Flokkur: FeralgUmmli (5)


Aldrei ver g vonsvikin a detta hr inn. essar ferasgur nar eru alveg magnaar og hreint t sagt vintralegar. Ef g hefi na reynslu yri g ekki vandrum me mastersritgerina. J og mltin..dist af flki sem orir, veit samt ekki hvort g gti lti hundakjt inn fyrir mnar varir. En aldrei a segja aldrei… Hlakka til a heyra meira og ga skemmtun Laos

Thelma sendi inn - 17.10.06 22:23 - (Ummli #1)

Hh kva a kvitta svona einu sinni, etta er ekkert sm vintralegt feralag sem ert . Gott a ert orinn hress og ga skemmtun Laos. Rakel

Rakel sk sendi inn - 18.10.06 11:15 - (Ummli #2)

Jja vinur, hefur greinilega alveg gleymt “drasl maganum” eins og orair a um lei og fkkst skorun. Vonandi var etta ess viri vegna ess a g s bara fyrir mr eigandann lokka til sn flkkuhunda me lyktinni af gmstum mat og svo…bmmmm eitt vnt raflost/skot/kylfuhgg og voila, dinner is served.

Fridrik sendi inn - 18.10.06 11:24 - (Ummli #3)

vv…. g f vlka lngun til a fara aftur til Asu egar mynnist allt helv… flauti… hehe etta er greinilega svona fleiri stum Asu heldur en bara Kna. eir gjrsamlega liggja flautunni Shanghai enda er a vst “umferarlgum” a verur a flauta alveg eins og a gefa stefnuljs…. funda ig ekkert sm af hundaketinu,,, var nett skffu t sjlfa mig a hafa ekki reynt a redda mr sm “smakki”… en hef smakka svns lifur og mli alls ekki me henni ! :-)

Gun sp sendi inn - 19.10.06 02:00 - (Ummli #4)

Thelma: Takk :-)

Rakel sk: Takk :-)

Gun sp: g var ekki leiinni a smakka svnslifur. Veit ekki hvort tilhugsunin um flautin eigi eftir a vekja h mr mikinn sknu framtinni, allavegana er g feginn a vera laus vi au hrna Laos :-)

Fririk: Inn veitingastanum heyri g einmitt slatta af gelti fr hundunum hverfinu. Efast um a essi hundur, sem g borai hafi veri alinn upp hreinu umhverfi.

Einar rn sendi inn - 20.10.06 08:06 - (Ummli #5)
Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

essum degi ri

2005 2002

Leit:

Sustu ummli

  • Einar rn: Thelma: Takk :-) Rakel sk: Takk :-) Gun sp: ...[Skoa]
  • Gun sp: vv.... g f vlka lngun til a fara aftur til ...[Skoa]
  • Fridrik: Jja vinur, hefur greinilega alveg gleymt "dras ...[Skoa]
  • Rakel sk: Hh kva a kvitta svona einu sinni, etta er ek ...[Skoa]
  • Thelma: Aldrei ver g vonsvikin a detta hr inn. ess ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.