Su-Austur Asufer 12: Voff voff og bp bp | Aalsa | Btur Halong Bay

Su-Austur Asufer 13: Punktar fr Laos

20. október, 2006
  • Me v a vera kominn til Laos er g binn a afreka nokku, sem hefi fyrir um 20 rum tt ansi merkilegt afrek. a er, g er nna binn a heimskja meirihluta allra kommnistarkja heiminum: Kbu, Laos og Vetnam. g v bara tv eftir: Kna og Norur-Kreu.
  • San g kom hinga til Laos hefur veri hrna hfuborginni Vientiane veri eins, 29 stiga hiti og glampandi slskin. g umtalsvert auvelt me a venjast svona veri.
  • Laoskar stelpur eru I
  • Laoskum karlmnnum finnst EKKERT essum heimi jafnfyndi og a sj mig sitja aftan mtorhjli, sem er strt af stelpum. etta hefur gerst oftar en einu sinni hrna Vientiane og alltaf virist etta vekja jafn mikla ktnu. a sem mr finnst islegt finnst eim vera merki um skort minn karlmennsku.
  • Vientiane hltur a vera afslappaasta hfuborg heimi. A koma fr geveikinni Hanoi hinga til Vientiane er strkostleg afslppun. g fla essa borg…
  • …sem gerir a a verkum a g tla a dveljast hrna fram sunnudag, sem er talsvert lengra en upphaflega var plana. Samblanda af nturlfi, skemmtilegu flki gistiheimilinu og fleiru gerir a a verkum a g tla ekki upp til Luang Prabang fyrr en sunnudag.
  • Af hverju fokking skpunum eru slendingar byrjair a veia hval aftur? egar g er sammla bi leiara Morgunblasins og Birni Inga, er eitthva verulega skrti gangi. etta er svo slm kvrun a a er ekki fyndi.
  • flugvellinum Vientiane egar g var a skja bakpokann minn heyri g kallkerfinu: “Mr. Kristinsson, Kjartan” g er 100% viss um a nafni var Kristinsson og mr heyrist fyrra nafni vera Kjartan. Ef svo er, ykir mr a ansi mgnu tilviljun a vera me rum slendingi sama tma flugvelli Laos.
  • Gistiheimili mitt heitir hvorki meira n minna en Ministry of Education. eim gta sta er ansi skrautlegt samansafn af skemmtilegum karakterum. Einn eirra hefur veri Vientiane rj mnui n ess a hafa skoa helsta tristastainn borginni. Hann er ekki me vinnu hrna Vientiane. Frir menn geta giska stur essarar lngu dvalar.
  • Eftir tv kvld r strsta nturklbb Vientine veit g nna hvernig frgum rokkstjrnum lur egar eir eru nturklbbum. g hlt a g vri msu vanur varandi athygli fr kvenjinni eftir feralg Suur-Amerku, en ekkert gat undirbi mig undir Laos. Ekkert a mun taka einhverjar vikur a n sjlfstraustinu aftur niur jrina eftir essa dvl.

Skrifa Vientiane, Laos klukkan 15.09

Einar rn uppfri kl. 08:09 | 434 Or | Flokkur: Feralg



Ummli (0)


Senda inn ummæli

Athugi a a tekur sm tma a hlaa suna aftur eftir a tt hefur veri "Stafesta".

Hgt er a nota HTML ka ummlunum. Hgt er a nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

g skil mr allan rtt til a eya t ummlum, sem eru einhvern htt mgandi, hvort sem a er gagnvart mr sjlfum ea rum. etta srstaklega vi um nafnlaus ummli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. pstfangi birtist ekki sunni):


Heimasíða (ekki nausynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

Gamalt:



g nota MT 3.2

.