Java fyrir íslenska stafi

Ég var eitthvað að leita á netinu að forriti, sem breytti íslenskum stafi í HTML kóða ( það er Á verður Á ) en fann ekkert fyrir PC. Þannig að ég útbjó uppúr einhverju JavaScripti þessa síðu, ef einhver hefur not fyrir.