Landafræði

Ég fékk [69 stig í fyrstu tilraun](http://www.gamedesign.jp/flash/worldmap/worldmap.html). (via [Kottke](http://www.kottke.org/))

14 thoughts on “Landafræði”

  1. Ég komst uppí 75 eftir 3-4 tilraunir. Hærra kemst ég ekki nema að læra þessi blessuðu Afríkulönd. Ég klikka alltaf á þeim, held ég geti bara bent á Norður Afríkuríkin, Suður Afríku og einhver lönd í horni Afríku.

  2. 76! Klikkaði þó á nokkrum litlum löndum …var ekki að fatta súmmið! Músin var ekki að dansa! Dáldið skemmtilegt :biggrin2:

  3. heyrðu, þetta er orðið hálf niður drepandi,næ mestalagi 55 :blush:
    ég verð þá bara að sætta mig við að þú sért betri en ég í landafræði:)

  4. ég fékk 13.. ég veit ekki einu sinni hvar heimsálfurnar eru á kortinu.. guð hvað þetta er vandræðalegt.. ég kenni lélegri kennslu í grunnskóla um..

    jæja ég er amk með fasta vinnu..

  5. … magnað, Einar hefur farið til fleirri landa en hann getur bent á, á korti :biggrin:

  6. Ég veit ekki hvort þú varst að djóka Kristján. En svo ég svari þessu í alvöru þá er hann auðvitað frá Kazakstan, en í myndinni kemur landakort þar sem bent er á löndin í kringum Kazakstan, þar á meðal Úsbekistan.

  7. Jamm. Ég veit hvar Kazakstan og Úsbekistan eru á landakorti, en það var ómögulegt að reyna að nota þennan zoom-fítus í þessum leik til að geta bent á smærri löndin. 🙂

  8. Magnaður og aftur magnaður leikur. Náði 90 í annarri tilraun. Hvað er málið með allar þessar Guineur?

Comments are closed.