Mið-Austurlandaferð 16: Masada mun aldrei aftur falla

Eg er ad skrifa thetta a mjog svo modins internet sjalfsala inna hoteli hja Masada i Israel.  Thessi sjalfsali bydur ekki uppa islenskt lyklabord, thannig ad thessi faersla verdur med utlenskum stofum og thvi sennilega stutt.

Eg kom hingad til Masada i gaer med rutu fra Tiberias, med stoppi i Jerusalem.  Hotelid i Masada liggur i fjallshlidinni vid hlidina klafnum, sem fer uppad sjalfu virkinu.  Ur herberginu minu er svo utsyni yfir Dauda Hafid.  Einsog fyrri skiptin min vid Dauda Hafid (i Jordaniu og Jeriko), tha er hitinn nanast obaerilegur.  Eg var thvi otrulega hamingjusamur thegar eg komst ad thvi ad eg gat eytt eftirmiddeginum i sundlauginni a hotelinu a milli thess sem eg las um 6-daga stridid i solbadi.

* * *

Eg eyddi tveim dogum vid Galilee vatn, en Jesus bjo i nagrenninu mestalla aevi.  Eg gisti i Tiberias, sem er ospennandi resort baer fullur af Israelum i helgarfrium, storum hotelum og storum sundlaugum.  Kannski ekki alveg tipiskur stadur sem ad eg saeki i.  En eg var a agaetis loftkaeldu hoteli og fann mer strax rosalega godan shawarma stad, sem eg bordadi allar minar maltidir a.

I fyrradag leigdi eg mer svo fjallahjol og akvad ad hjola i kringum Galilee vatn.  Thetta reyndist erfid en skemmtileg ferd.  Alls eru thetta um 70 kilometrar og thar sem eg hjola vanalega aldrei, tha var thetta pinu erfitt.  Eg stoppadi nokkrum sinnum, thar a medal a Ein Gev kibbutz-inu (samyrkjubu) thar sem eg bordadi morgunmat og lika a saemilegri strond thar sem eg badadi mig i vatninu.

* * *

I morgun vaknadi eg svo um half-sex leytid og labbadi uppad Masada virkinu.  Leidin er eftir gongustig med um 700 troppum og haekkunin a labbinu er um 350 metrar.  Gongustignum er vanalega lokad klukkan 10 vegna thess ad hitin verdur tha obaerilegur fyrir slika gongu.

Allavegana, thad ad horfa a solarupprasina yfir Dauda Hafinu fra Masada virkinu var storkostlegt.

Masada er mikilvaegur stadur i sogu Gydinga.  Thad var her sem ad sidustu Gydingarnir i Israel vordust arasum Romverja.  Thegar ad Romverjarnir voru ad komast ad virkinu fromdu their allir sjalfsmord i stad thess ad gefast upp.  I dag eru allir skolakrakkar i Israel teknir i synisferd i Masada og israelskir hermenn voru adur fyrr teknir inni herinn her med ordunum “Masada mun aldrei aftur falla”.

* * *

Nuna er eg adeins ad bida eftir rutunni til Tel Aviv.  Thar aetla eg ad reyna ad djamma og eyda shabbat a strondinni.  Thad hljomar ekki illa.  Eg a svo flug fra Ben-Gurion flugvelli til London a thridjudagsmorgun.

Skrifad i Masada, Israel klukkan 9.00

3 thoughts on “Mið-Austurlandaferð 16: Masada mun aldrei aftur falla”

  1. Segi bara góða skemmtun á djamminu og “Gakktu hægt um gleðinnar dyr” og einnig góða ferð heim! Það er búið að vera gamana að lesa pistlana þína úr þessu ferðalagi.

    NEMA/AMEN

  2. Það er búið að vera frábært að lesa pistlana þína og þú mátt eiga það að þú ert svakalega góður penni:).

Comments are closed.