MT uppfærsla

Uppfærði MT uppí útgáfu 2.661 eftir að hafa lesið þessa færslu hjá Má. Hef fengið smá kommenta spam, en aðallega referrer spam yfir á einhverjar þýskar síður. En allavegana, þá væri gott að fá að vita ef eitthvað er í ólagi við síðuna.

Ég var áður með útgáfu 2.6, en fann enga sérstaka ástæðu til að uppfæra (mig minnti einhvern veginn að það hafi alltaf verið mun meira vesen en það var) fyrr en að ég sá þessar pælingar um kommentaspam.