Sorgleg lög

Samkvæmt vísindalegri könnun er [The Drugs don’t work með The Verve](http://breakingnews.iol.ie/entertainment/story.asp?j=4333590&p=43336×5&n=4333682) sorglegasta lag í heimi.

Magnað. Þetta hefur alltaf verið eitt af mínum uppáhaldslögum og er einmitt á einni af mínum uppáhaldsplötum. Voru Eels ekki með í könnuninni?

6 thoughts on “Sorgleg lög”

 1. Hurt með Nine Inch Nails…

  “What have I become?
  My sweetest friend
  Everyone I know
  Goes away in the end
  You could have it all
  My empire of dirt
  I will let you down
  I will make you hurt”

  -Af Downward Spiral (1994)

 2. Betra svona?

  What have I become?
  My sweetest friend
  Everyone I know
  Goes away in the end
  You could have it all
  My empire of dirt
  I will let you down
  I will make you hurt

 3. Já, nákvæmlega.

  Hlustaði einmitt á Verve lagið og varð ekki hið minnsta sorgmæddur. En ef ég hlusta til dæmis á Electro-Shock Blues með Eels þá getur maður ekki annað en sýnt viðbrögð. Ég meina, er til sorglegra byrjunarlag en Elizabeth On The Bathroom Floor?

 4. váá.. er búin að vera skoða síðuna þína.. lesa og skoða myndir og aðeins fræðast um þig. og ég er dolfallin.. í alvöru talað.. viltu vera kærastinn minn ! ég vil bara fara með þér og gera það sem þú ert að gera. finnst þú alveg með hjarta að hreinu gulli ! Heimurinn væri pottþétt mikið betri ef það væri fleiri eins og þú ..

  plís viltu giftast mér ! 😀

 5. Þið eruð spinnegal ef þið haldið að upprunalega útgáfan af Hurt komist nálægt útgáfu Johnny Cash…

 6. >Þið eruð spinnegal ef þið haldið að upprunalega útgáfan af Hurt komist nálægt útgáfu Johnny Cash…

  Veistu að mér fannst það í upphafi.

  En síðan hef ég [skipt um skoðun](http://www.eoe.is/gamalt/2006/05/17/18.24.51/). Þær eru bæði sorglegar, en Cash útgáfan verður eiginlega ekki sorgleg fyrr en maður sér vídeóið og fattar að Cash er í rauninni að deyja.

  Og Hulda, takk. Þarf kannski aðeins meiri upplýsingar áður en ég ákveð brúðkaup. 🙂

Comments are closed.