Uppboð 2007: Xbox 360 leikir og DVD diskar

**Árlega uppboðið mitt til styrktar góðgerðarmálum er komið aftur í gang. [Hérna er yfirlitssíðan](https://www.eoe.is/uppbod2007) fyrir uppboðið og hér að neðan getur þú boðið í hluti. Hérna er svo [kynningarfærslan fyrir uppboðið](http://eoe.is/gamalt/2007/12/12/19.57.46)**

* * *

Jæja, þá er það annar hlutinn af uppboðinu mínu árið 2007 til styrktar börnum í Mið-Ameríku.

Sjá nánar um uppboðið [hér](http://eoe.is/gamalt/2007/12/12/19.57.46//)

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu mér þá póst á einarorn@gmail.com og ég set inn þá upphæð. Núna eru það Xbox 360 leikir og DVD diskar, sem eru boðnir upp.

XBOX 360 leikir

Þessir leikir eru allir í fullkomnu ástandi. Lágmarksboð 1.000 krónur

  • Ghost Recon Advanced Warfighter 2
  • FIFA 2006 World Cup
  • Call of Duty 2
  • Splinter Cell Double Agent
  • Rainbow Six Vegas (lygilega skemmtilegur leikur!)

Auk þess eru tveir Xbox leikir (lágmarksboð 500 krónur)

  • Farcry Instincts
  • Halo 2

DVD diskar

Þessir DVD diskar eiga allir að vera í nokkurn veginn fullkomnu ástandi. Lágmarksboð 500 krónur

  • The Daily Show Indecision 2004 (3 diska safn)
  • Citizen Kane
  • Casino Royale
  • Star Wars 1 The Phantom Menace
  • Bowling for Columbine
  • Saving Private Ryan
  • Yes Minister (1.sería) (diskur smá rispaður)
  • Twin Peaks Season 1 (USA kerfi og pakki smá hnjaskaður)

Uppboðinu lýkur á þriðjudagskvöld (18.des) kl 23.59

26 thoughts on “Uppboð 2007: Xbox 360 leikir og DVD diskar”

  1. Gott málefni og ég býð 1500 kr. í Twin Peaks snilldina.

    Setti færslu um þetta á bloggið mitt – og vonandi kíkja einhverjir yfir.

    Kveðjur úr norðri.

  2. Ég myndi líka reyna að losna við Bowling for Columbine, Moore er næstum því jafn óþolandi og Al Gore.

    Hvar er Whiskyið? Er að bíða eftir þér í heimsókn til að geta opnað það sem ég fékk í uppboðinu í fyrra.

  3. Genni, skilaboðin þín fóru í spam vörnina í WordPress. Þarna sérðu hvað gerist þegar þú dissar Al Gore á þessari síðu!

    Annars verður víst ekkert viskí þetta árið. Og hvernig væri nú að ÞÚ færir að kíkja í heimsókn. 🙂

  4. Þessu uppboði lýkur í kvöld klukkan 23.59

    Hæstu boð:

    Það var boðið í staka xbox leiki:

    Ghost Recon Advanced Warfighter 2 – 1.000 Jói
    Rainbow Sig – 1.500 – Jói
    Splinter Cell – 3.000 Gunnar D
    Fifa – ekkert boð
    Call of Duty 2 – ekkert boð

    Auk þess bauð Kristinn 6.000 fyrir alla xbox leikina

    Þar sem boð Kristins er hærra en leikirnir stakir, þá læt ég það gilda

    Saving Private Ryan – 500 – Finnur Hrafnsson
    Citizen Kane – 500 – Þorsteinn Gunnar
    Daily Show – 2.000 – Hrafnkell
    Twin Peaks – 3.000 – Pétur G
    Casino Royale – 500 – Þórhallur Jónsson
    Bowling for Columbine – 1.000 – Hafrún

    Ekkert boð ennþá í Yes Minister og Star Wars.

  5. Uppboði lokið.

    Varðandi Xbox leikina, þar sem boð Kristins er hærra en leikirnir stakir, þá læt ég það gilda.

    Saving Private Ryan – 500 – Finnur Hrafnsson
    Daily Show – 2.000 – Hrafnkell
    Twin Peaks – 3.000 – Pétur G
    Casino Royale – 500 – Þórhallur Jónsson
    Bowling for Columbine – 1.000 – Hafrún
    Yes Minister – 1.000 – Einar Jón
    Citizen Kane – 1.000 – Hrönn

Comments are closed.