Uppboð: DVD Diskar – 3

Ok, ég ákvað að bæta inn slatta af DVD diskum á uppboðið.

Hér getur þú lesið um [uppboðið, skoðað hin uppboðin](https://www.eoe.is/uppbod) og hér getur þú lesið [af hverju ég stend í því](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.38.15/).

Sjá líka DVD [uppboð 1](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.34.09/) og [uppboð 2](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.50.22/).

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Mér finnst sanngjarnt að lágmarkið sé 300 krónur á hefðbundnu diskunum, en 800 krónur á stærri pökkunum, svo sem á sjónvarpsþáttunum.

Uppboðinu mun ljúka á **miðnætti á föstudag**.

[Sopranos – Season 1 (kassi dálítið illa farinn – USA kerfi)](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00003CXOP/qid=1134549343/sr=8-4/ref=sr_8_xs_ap_i4_xgl/203-0041687-3304767)
[Six Feet Under – Season 2](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B000260OX0/qid=1134549398/sr=8-4/ref=pd_ka_4/203-0041687-3304767)
[Fawlty Towers – Season 1&2](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B000ASALV0/qid=1134549451/sr=8-1/ref=pd_ka_1/203-0041687-3304767)
[Cheers – Season 2](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B0001MIR02/qid%3D1134549540/203-0041687-3304767)
[Saving Private Ryan](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00004Y3NM/qid=1134549556/sr=2-1/ref=sr_2_11_1/203-0041687-3304767)
[Yes Minister – Season 1](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B0002PC3AI/qid=1134549575/sr=2-3/ref=sr_2_11_3/203-0041687-3304767)
[City of God](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00008W64Q/qid=1134549594/sr=2-1/ref=sr_2_11_1/203-0041687-3304767)
[The Third Man](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00005QX9Z/qid=1134549699/sr=2-1/ref=sr_2_11_1/203-0041687-3304767)
[Delicatessen](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B0000634BZ/qid=1134549719/sr=1-1/ref=sr_1_10_1/203-0041687-3304767)
[Lawrence of Arabia](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B0000A1M44/qid=1134549736/sr=2-1/ref=sr_2_11_1/203-0041687-3304767)
[Office Space](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B0000BZNIU/qid=1134549756/sr=2-1/ref=sr_2_11_1/203-0041687-3304767)
[Minority Repors – 2 disc set](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B000063W29/qid=1134549774/sr=2-2/ref=sr_2_11_2/203-0041687-3304767)
[Monty Python & the Holy Grail – 2disc set](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00005U0HG/qid=1134550052/sr=8-1/ref=pd_ka_1/203-0041687-3304767)
[Star Wars Episode 1](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00005MFPJ/qid=1134550090/sr=8-1/ref=pd_ka_1/203-0041687-3304767)
[Star Wars 2 – Attack of the Clones](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00005RDPR/qid=1134550090/sr=8-2/ref=pd_ka_2/203-0041687-3304767)
[All the King’s Men](http://www.amazon.co.uk/exec/obidos/ASIN/B00005AVU3/qid=1134550128/sr=8-3/ref=pd_ka_3/203-0041687-3304767)

27 thoughts on “Uppboð: DVD Diskar – 3”

  1. Brynjar – ég býst við að hafa opið hús heima hjá mér (í vesturbænum) á laugardaginn, þar sem fólk kemur og sækir hlutina og greiðir í reiðufé eða leggur inná heimabankann minn.

    Annars er komið tilboð í Holy Grail: 1000

  2. Þetta uppboð er þrælgóð hugmynd hjá þér.

    Ég býð 1500 kr. fyrir Delicatessen og aðrar 1500 kr. fyrir Cidade de Deus.

  3. jæja, leitaði meiraðsegja hvort eitthver væri búinn að bjóða en var ekki nógu snjall til að gá að spænska(?) titlunum, býð þá bara 2000 kall :biggrin2:

  4. Ótrúlega stórmannlegt framtak af þér…þekki þig ekki neitt en mér finnst þetta snilld…ég vill leggja mitt af mörkum

    Yes Minister – Season 1 – 3000 kall

    Office Space – 1500 kall

  5. Uppboði lokið.

    Hæstu boð:

    Holy Grail – 1500 – Hrafnkell
    Saving Private Ryan – 1100 – Hlynur
    Yes Minister – 3000 – Eymundur
    Office Space – 1500 – Eymundur
    Minority Report – 1500 – Björn Friðgeir
    City Of God – Birgir – 2000
    Fawlty Towers – Hjalri – 4500
    Third Man – 1000 – Gummi
    Six Feet Under 2 – 1500 – Bylgja
    Lawrence of Arabia – Ásgeir – 600
    All the King’s Men – Ásgeir – 600
    Sopranos – Birgir Steinn – 2500
    Delicatessen – 1500 – Finnbogi
    Star Wars – Clones – 1000 – Marý
    Cheers 2 – Brynjar – 800

    Ekkert boð barst í Star Wars Episode 1 – það er því enn hægt að bjóða í hana.

Comments are closed.