Uppboð: Geisladiskar – Flytjendur R-Z

Hérna er þriðji hlutinn í geisladiskauppboðinu. Núna flytjendur, sem byrja á R-Z. Hérna er hægt að já diskana með flytjendum [A-G](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/15/10.37.25/) og hérna [með H-Q](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/15/22.38.10/).

Athugið að diskarnir eru í **mjööööög** misjöfnu standi. Þeir hafa margir hverjir verið notaðir gríðarlega mikið – hulstrin eru mikið rispuð og diskarnir geta verið verulega rispaðir margir hverjir. Ég get ekki verið að fara yfir þá alla, þar sem það yrði alltof mikil vinna. Ef þú kaupir disk og ert ósátt/ur við gæðin hefurðu kost á að skila honum eða þá bara látið boðið standa, þar sem þetta fer allt til góðgerðarmála.

Hér getur þú lesið um [uppboðið, skoðað hin uppboðin](https://www.eoe.is/uppbod) og hér getur þú lesið [af hverju ég stend í því](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/10/9.38.15/).

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.

Mér finnst fínt lágmark um 400 kall fyrir geisladiskinn. Þetta fer nú einu sinni allt til góðgerðarmála. Ég er til í að skoða lægra lágmark ef að keyptir eru 5 eða fleiri diskar.

Uppboðinu mun ljúka á **miðnætti á sunnudag**.

Radiohead – Kid A
Radiohead – Bends
Radiohead – Pablo honey
Radiohead – Hail to the thies (pappi)
Rage Against the machine – Battle of los angeles
Rage Against the machine – Evil Emprire
Red Hot Chilli Peppers – One hot minute
Red Hot Chilli Peppers – Blood Sugar Sex Magik
REM – Up
Rem – Green
REM – New adventures in hi-fi
REM – Automatic for the people
Rickshaw – Angels / Devils
Ricky Martin – A medio vivir
Roger Waters – In the flesh
Roger Waters – Radio KAOS
Roger Waters – Radio KAOS
Roger Waters – Pros and cons of hitchhiking
Roger Waters – Amused to death
Rolling Sones – Jump Back
Rolling Sones – Voodoo Lounge
Rolling Stones – Steel Wheels
Rollins Band – Weight
Roy Orbinson – Mystery Girl
Sandy & Papo – MC
Shakira – Pies Descalsos
Sigur Rós – ()
Sigur Rós – Recycle Bin
Sigur Rós – Ágætis Byrjun (pappi)
Sigur Rós – Strætó
Silver Chaid – Freak Show
Silver Chair – frog Stomp
Ske – Life, death, happiness & stuff
Smashing Pumpkins – Adore
Smashing Pumpkins – Mellon Collie
Smashing Pumpkins – end is the beginning (smáskífa)
Smashing Pumpkins – Machina
Soda Stereo – Greatest Hits
Soda Stereo – Unplugged
Soda Stereo – Cancion Animal
Soundgarden – down on the upside
Soundgarden – Superunknown
Sponge – Rotting Pinata
Stone Temple Pilots – Purple
Stone Temple Pilots – Tiny music
Stone Temple Pilots – Core
Suede – Coming Up
Suede – Dog man star
Suede – Suede
Suede – Headmusic
Super Furry Anmials – Radiator
Supergrass – I should Coco
Sverrir Stormsker – Best af því besta
Syd Barrett – The Madcap Laughs
Sykurmolarnir – Illur arfur
Sykurmolarnir – Stick around for joy
Talking Heads – 77
Talking Heads – More songs about buildings and food
Talking Heads – Once in a lifetime
Talking Heads – Stop making sense
Texas – Say what you want (smáskífa)
The Chemical Brothers – Dig your own hole
The Smiths – Singles
The stone roses – The stone roses
The velvet underground – Velvet Underground
The velvet underground – Loaded
The Verve – Urban Hymns
Therapy – Semi-detached
Therapy? – Infernal Love
Tito Rojas – Por derecho propio
Todmobile – Spillt
Todmobile – Ópera
Travelling Wilburys – Volume 1
Travis – The man who
Trúbrot – Lifun
Tvíhöfði – Til hamingju
Tvíhöfði – Sleikir hamstur
Tvíhöfðu – Konungleg skemmtun
U2 – Best of 1980-1990 (2CD)
U2 – All that you can’t leave behind
U2 – Pop
U2 – Zooropa
Velve Underground – White Light / White Heat
Weezer – Græna platan
Weezer – Pinkerton
Weezer – Weezer
Wilco – AM
Willie Nelson – across the borderline
Willie Nelson – Essential
Wu-Tang – Wu-tang forever
Wu-Tang – Enter the 36 chambers
Wyclef Jean – The Ecleftic
XXX Rotweiler Hundar – XXX Rotweiler hundar (vantar bækling)
Yello – Stella
Yo la tengo – I can hear hearts beating as one
ýmsir – Footloose
ýmsir – Pulp Fiction
Ýmsir – Ghostbusters 2
ýmsir – Desperado
Ýmsir – Pretty Woman
Ýmsir – Bull Durham
Ýmsir – Batman 1
Ýmsir – Lost Highway
ýmsir – Roadhouse
Ýmsir – Help
Ýmsir – The commitments
Ýmsir – Wayne’s World
Ýmsir – Todos por chiapas
Ýmsir – Venezuelan Folklore
Ýmsir – Days of thunder
Ýmsir – Wild at heart
Zapato 3 – Separacion
Zapato 3 – Capsula para volar

24 thoughts on “Uppboð: Geisladiskar – Flytjendur R-Z”

  1. Ég vil bjóða í Sykurmolarnir – Stick around for joy – 500 kall? En hvernig virkar þetta annars? Fær maður þetta fyrir jól?:S

  2. Sigur Rós báða diskana (sumsé ,ekkert’ og ágætis byrjun) Er 900kr per disk ásættanlegt?

  3. REM – Automatic for the people……….
    Tvíhöfði – Sleikir hamstur…………
    Weezer – Pinkerton……
    …….Trúbrot – Lifun

    600 kr fyrir hvern þessarra diska

  4. Radiohead – The Bends / Radiohead – Kid A / Rem – Green / Sigur Rós – Recycle Bin / The stone roses – The stone roses. 400 kr á hvern.

  5. Supergrass – I should Coco 500kr
    Sigur Rós – Ágætis Byrjun (pappi) 1000kr
    Trúbrot – Lifun 800kr
    Suede – Suede 500kr

  6. Vóh!
    1000 i Lifun með trúbrot,
    og svo fyrst að (vonandi) enginn annar ætlar að bjóða í það, 500 í recycle bin með “Sigur Rós”
    ooog 500 kall í strætó með sigur rós.

  7. Komið tilboð í eftirfarandi diska:

    Suede – Dog man star
    The velvet underground – Velvet Underground
    Sykurmolarnir – Stick around for joy

    600 krónur.

  8. Syd Barrett – The Madcap Laughs – 600 kr.

    Roger Waters – Radio KAOS – 400 kr.

  9. já, tek Sykurmolarnir – Illur arfur og Sykurmolarnir – Stick around for joy á 600 hvorn, en hvar sæki ég þetta þá?

    🙂

  10. Uppboði lokið.

    Hæstu boð:

    Arnar Sverrir Stormsker – Best af því besta 500
    Arnar U2 – Best of 1980-1990 (2CD) 500
    Birgir Steinn REM – Automatic for the people 600
    Birgir Steinn Tvíhöfði – Sleikir hamstur 600
    Birgir Steinn Weezer – Pinkerton 600
    Bjarni þór Syd Barrett – The Madcap Laughs 600
    Bjarni þór Roger Waters – Radio KAOS 400
    Björn Lifun með trúbrot 1000
    Björn Sigur Rós – Recycle Bin 500
    Björn Sigur Rós – Strætó 500
    Brynjólfur Radiohead – The Bends 700
    Daði Smashing Pumpkins – Machina 250
    Daði Soundgarden – down on the upside 250
    Daði Soundgarden – Superunknown 250
    Daði Talking Heads – 77 250
    Daði Talking Heads – More songs about buildings and food 250
    Daði Talking Heads – Once in a lifetime 250
    Daði Talking Heads – Stop making sense 250
    Daði U2 – All that you can’t leave behind 250
    Daði U2 – Zooropa 250
    Daði Yello – Stella 250
    Daði Ýmsir – Days of thunder 250
    E.ros.s Rage Against the machine – Evil Emprire 750
    herdís Sykurmolarnir – Illur arfur 600
    HH Yo la tengo 500
    Hlynur Weezer – Weezer 400
    Hr. Pez Radiohead – The Bends 400
    Hr. Pez Radiohead – Kid A 400
    Hr. Pez Rem – Green 400
    Hr. Pez The stone roses – The stone roses 400
    Nafnlaust Suede – Dog man star 600
    Nafnlaust The velvet underground – Velvet Underground 600
    Nafnlaust Sykurmolarnir – Stick around for joy 600
    Sigga Sif Smashing Pumpkins – Adore 900
    Sigga Sif Sigur Rós – () 1000
    Sigga Sif REM – Automatic for the people 650
    Sigga Sif Wilco – AM 600
    Svana Ske 500
    Þorsteinn Á Supergrass – I should Coco 500
    Þorsteinn Á Sigur Rós – Ágætis Byrjun (pappi) 1000
    Þorsteinn Á Suede – Suede 500

    Samtals 20.550 krónur

Comments are closed.