Uppboð til styrktar börnum í SuðAustur Asíu


Velkomin á uppboðssíðuna mína. Þetta er lítil síða, sem ég setti upp til að safna peningum til styrktar börnum í Suð-Austur Asíu.

Hérna ætla ég að bjóða upp fullt af hlutum í minni eigu og rennur 100% af því, sem ég fæ fyrir hlutina, til góðgerðarmála í Suð-Austur Asíu.

Hérna getur þú lesið um það af hverju ég er að standa í þessu.

Uppboðinu er skipt í nokkra flokka. Ef þú vilt bjóða í hlut, þá sendirðu inn ummæli við viðkomandi færslu eða sendir mér póst ef þú vilt hafa boðið nafnlaust (eða hringt í mig 896-9577). Hvert uppboð stendur í fimm daga. Endilega kíktu við reglulega þar sem ég mun setja inn nýja hluti daglega. Meðal annars mun ég bjóða upp xBox, sjónvarp, geisladiska, DVD diska, bækur og eitthvað fleira.

100% af peningunum, sem inn koma, munu fara til að styrkja fátæka í Suð-Austur Asíu.

Flokkarnir:

Uppboð 2006: Vín - (9 Ummæli)
Uppboð: Áminning -
Uppboð 2006: Ný Francis Francis espresso vél! - (8 Ummæli)
Uppboð 2006: Dót - (6 Ummæli)
Uppboð 2006: Bókapakkar - (13 Ummæli)
Uppboð 2006: Íþróttatreyjur - (6 Ummæli)
Uppboð 2006: Geisladiskar P-W - (16 Ummæli)
Uppboð 2006: Geisladiskar A-P - (17 Ummæli)
Uppboð 2006: Xbox og sjónvarp - (18 Ummæli)
Uppboð 2006: DVD myndir - (30 Ummæli)
Uppboð 2006: DVD pakkar - (30 Ummæli)
Uppboð 2006: Hvað get ég gert? - (0 Ummæli)



















EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

  • Jóhann: Já Neil er geðveikur, hef verið að hlusta og horfa ...[Skoða]
  • Hjördís Yo: Eeeeh já pælingarnar mínar voru náttúrulega voðale ...[Skoða]
  • Íris Björk: Takk fyrir þetta, athyglisvert! Heyrðu, sé það nú ...[Skoða]
  • Einar Örn: Hvaða hvaða. Þú hljómar einsog gamall kall. ...[Skoða]
  • Einar Örn: Jámmm, þetta eru athyglisverðar pælingar. Það er ...[Skoða]
  • Íris Björk: Hérna er seinni linkurinn:-) Sá að hann virkaði ekk ...[Skoða]
  • Íris Björk: Hmmmm, verð nú að segja að...þetta er pínu rugland ...[Skoða]
  • Gaui: Þetta MySpace rugl er orðið einum of. :-) ...[Skoða]
  • Einar Örn: He he, þetta líkar mér. Miklu betra að líkjast Ma ...[Skoða]
  • Hjördís Yo: Ég er búin að breyta, þú líkist frekar jafnaðarman ...[Skoða]


Ég nota MT 3.33