Verðlagning Sýnar

Ég þarf nauðsynlega að fara að skrifa e-ð á þessa síðu.  Hef svo sem nóg til að skrifa um.

En þangað til þá bendi ég á þessa [grein og umræðu á Liverpool blogginu um verðlagningu á Sýn 2](https://www.eoe.is/liverpool/gamalt/2007/07/21/12.55.07/).  Okkur á blogginu tókst að koma af stað mjög góðum umræðum um þessa verðlagningu og varð það m.a. til þess að rætt var um þetta í íþróttaþætti í útvarpinu í hádeginu og einnig verður fjallað um þetta í Íslandi í Dag.

Annars er ég bara hress.

2 thoughts on “Verðlagning Sýnar”

  1. Þegar bloggheimurinn og fótboltabullur snúa bökum saman þá er hlustað og hlutirnir gerast! Réttast væri að stofna samtök fótboltabullna (eða íþróttaáhugafólks) sem gæti haft sjónvarpsstöð eins og Sýn í vasanum.

    Það er alveg ljóst að Sýn verður að rökstyðja þessa gríðarlegu hækkun á áskriftarverði frá því sem var á Skjánum. Svo er alveg kominn tími á að selja líka aðgang að Enska boltanum í þáttasölu (pay-per-view), fyrir þá sem hafa bara áhuga á vissum leikjum. Sýn gæti haft töluvert upp úr því.

Comments are closed.