« Weezer | Aðalsíða | Traffic update »

Hlutabréf

júní 05, 2001

Ég er búinn að eyða deginum hérna heima að læra undir hagfræðipróf. Ég kláraði þýskuritgerð um Faust í gær og skilaðin henni í morgun og tók stutt þýskupróf.Dagurinn í dag hefur sem sagt farið í undirbúning undir fyrra hagfræðiprófið, sem er á fimmtudag. Það próf fjallar um hlutabréfamarkaðinn.

Eftir að hafa lesið um markaðinn í nokkra tíma tók ég mér langþráð kaffihlé áðan. Í hlénu fékk ég mér einn bolla af kaffi og las Wall Street Journal. Sumir myndu segja að ég ætti ekkert líf.

Einar Örn uppfærði kl. 21:03 | 85 Orð | Flokkur: Skóli



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?