« mars 04, 2003 | Main | mars 06, 2003 »

Dav, Ingibjrg og Baugur

mars 05, 2003

g var svo reiur eftir samsriskenningar Sigurar Kra Kastljsi gr a g kva a drfa mig a lesa essa blessuu Borgarnesru Ingibjargar Slrnar. Runa m nlgast vef Samfylkingarinnar.

g er alinn upp Sjlfstismaur, var rttkari me runum tt til vinstri en skoanir mnar ruust aftur hgri tt egar g var nmi Bandarkjunum. g hef aldrei kosi Sjlfstisflokkinn. g reyndi einu sinni a kjsa prfkjri hj flokknum en gat a ekki vegna ess a g tti afmli degi of seint.

g er hins vegar alltaf a tapa meira og meira liti Sjlfstisflokknum. Flokkurinn hefur gert mislegt frjlsristt sustu r og rkisstjrn hans og Aluflokks var g. g hins vegar hef beit mrgum hlium flokksins. g oli ekki foringjadrkunina flokknum. g oli ekki a ingmenn hans komi ramtaannlum og tilnefni allir Dav Oddson sem mann rsins. g oli ekki a flokkurinn skuli kalla sig hgriflokk en reyni svo hva hann geti til a n a komast til hrifa RKIStvarpinu. g oli ekki a hann skuli kalla sig hgriflokk en veiti svo rkisbyrgir til strfyrirtkja.

En essi umra sustu daga hefur valdi v a eftir tvo Kastljstti hef g veri skureiur t Sjlfstisflokkinn. Mr er reyndar nokk sama um etta Baugsml. Heldur virkilega einhver Sjlfstismaur a Jn sgeir hafi tla a mta forstisrherra?? Trir v virkilega einhver?

Ef a Dav hefur svona mikla beit Baugi og eirra viskiptahttum Dav a beita sr fyrir breytingum leikreglum viskiptalfi. eir eiga EKKI a kvarta bara og kveina yfir v a Baugsmenn su ngu snjallir til a nta sr hvernig kerfi er byggt upp. Ekki sr maur George Bush kvarta yfir v a Wal-Mart s a yfirtaka bandarskan matvrumarka. Hann gerir sr grein fyrir v a leikreglur viskiptalfsins gera slkum fyrirtkjum kleift a n gri stu markai me v a vera hrddir og vgarlausir viskiptum. Ef Dav vill stula gegn v a Baugur hafi ga stu markanum tti hann a skerpa leikreglurnar, ekki a gera lti r stjrnarformanni fyrirtkisins ingslum og sjnvarpi.

Eftir allt, er okkur frjlst a velja hvar vi verslum. Ef almenningur landinu hefi eitthva mti Baugi myndu eir htta a versla Bnus og Hagkaup. a hefur almenningur ekki gert. a er nefnilega annig a tt stjrnmlamenn reyni a hafa hrif fyrirtkin landinu er a almenningur sem hefur mesta valdi. Dav getur reynt a koma slmu ori Baug en bara almenningur getur virkilega skaa Baug, me v a htta a versla hj eim. a hefur ekki gerst.

Borgarnesran

Og a runni sjlfri. Ef marka m or Sjlfstismanna hefi mtt tla a Ingibjrg hefi enda runa "Bnus bur betur", v eir hafa gert svo miki r stuningi hennar vi Baug og Jn lafsson.

Hr er hins vegar kaflinn, ar sem hn talar um essi fyrirtki:

efnahags- og atvinnumlum hljtum vi lka a leia til ndvegis leikreglur hins frjlslynda lris. Okkur kemur ekkert vi hva eir heita sem stjrna fyrirtkjum landsins ea hvaa flokki eir fylgja a mlum. Gamlir peningar eru ekkert betri en nir.

og

a m leia a v rk a afskiptasemi stjrnmlamanna af fyrirtkjum landsins s ein aalmeinsemd slensks efnahags- og atvinnulfs. annig m segja a a s orstr fyrirtkja jafnskalegt a lenda undir verndarvng Davs Oddssonar eins og a er a vera a skotspni hans. g vil annig leyfa mr a halda v fram a a hafi skaa faglega umfjllun um slenska erfagreiningu, bi hrlendis og erlendis, a s skoun er tbreidd a fyrirtki njti srstaks dltis hj forstisrherranum. a vekur upp umru og tortryggni um a gagnagrunnur fyrirtkisins og rkisbyrgin byggist mlefnalegum og faglegum forsendum en ekki flokksplitskum. Sama m segja um Baug, Norurljs og Kauping. Byggist gagnrni og eftir atvikum rannskn essum fyrirtkjum mlefnalegum og faglegum forsendum ea flokksplitskum?

Hvar andskotanum er einhver stuningur vi Baug essari ru? HVAR?

a a bija um a um a fyrirtki su ekki dmd eftir v flokkslnum er alveg jafn rttltt og a einstaklingar su ekki dmdir eftir kyntti.

trsnningur Sjlfstismanna essu er olandi. Svona hagar sr ekki flokkur, sem segist hafa frelsi atvinnulfi a leiarljsi.

707 Or | Ummli (12) | Flokkur: Stjrnml

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33