« október 26, 2003 | Main | október 29, 2003 »

Vampírur á Ţakkagjörđarhátíđ

október 28, 2003

Ég veit ađ mađur á ekki ađ sparka í liggjandi mann. Eeeeen, mbl.is er bara svo mikil snilld: Blóđbanki býđur bjór fyrir blóđ

Blóđbanki í Coloradoríki í Bandaríkjunum hefur gripiđ til óvenjulegrar ađferđar til ţess ađ freista fólks til blóđgjafar. Fyrir hvern blóđpott fćr viđkomandi pott af bjór ađ launum.

Fjögur brugghús standa ađ baki herferđ blóđbankans, United Blood Services í borginni Durango í Colorado. Er herferđin um leiđ keppni ţeirra í millum en fyrstu verđlaun fćr sú bjórgerđ sem framleiđir ţađ öl sem vinsćlast reynist međal blóđgjafa.

Í tilefni ţess ađ nú fer ţakkargjörđarhátíđ í hönd í Bandaríkjunum hafa starfsmenn bankans skrýđst alls kyns furđufötum, m.a. sem vampírur.

Er ţađ bara ég, eđa er ekki hefđin ađ setjast niđur međ fjölskyldunni og borđa kalkún á Ţakkagjörđarhátíđinni í stađ ţess ađ klćđa sig upp sem vampírur?

136 Orđ | Ummćli (1) | Flokkur: Netiđ

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33