« Likneski | Aðalsíða | Jólin búin »

30 sekúndur af GWB

janúar 06, 2004

Bush in 30 seconds er skemmtileg stuttmyndakeppni, þar sem þáttakendur voru beðnir um að gera 30 sekúndna auglýsingu um George Bush.

Núna er búið að velja þá, sem komust í úrslit og því miður komst Ryan vinur minn ekki í úrslit með sína mynd. Hins vegar eru myndirnar í úrslitunum margar skemmtilegar. Þær bestu að mínu mati:

What are we teaching our children?
In My Country
og sú besta: Child's Pay

Einar Örn uppfærði kl. 18:11 | 71 Orð | Flokkur: Stjórnmál



Ummæli (0)


Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu