« febrúar 09, 2004 | Main | febrúar 12, 2004 »
Fundabakkar og Veislubakkar
febrúar 11, 2004
Við erum byrjuð að selja fundabakka/veislubakka á Serrano. Þetta eru flottir bakkar með burrito-bitum og nachos. Pottþétt á fundi og í veislur.
Ef þið þekkið einhverja, sem geta nýtt sér þetta þá eru hérna auglýsingar fyrir bakkana. Annað skjalið er nógu stórt til að prenta út á A4 en hitt hentar vel til að senda í tölvupósti.
Ég væri alveg ofboðslega þakklátur ef þið gætuð komið þessu á einhverja sem þið þekkið, til dæmis á fólk sem vinnur hjá fyrirtækjum sem kaupa svona fundabakka.
Hægt er að panta bakkana með því að hringja annaðhvort í Kringluna: 551-1754 eða Hafnarstræti: 561-2260
Burrito-bakki: Prent auglýsing A4 (300kb)
Burrito-bakki: Tölvupósts auglýsing (170kb)
