« mars 10, 2004 | Main | mars 13, 2004 »

Kynnir

mars 11, 2004

Ef einhver ţarna úti ţekkir kynninn á Skjá Einum viljiđi ţá koma einu til hans?

Gćtiđi beđiđ hann um ađ segja bara "Jay Leno" í stađinn fyrir "Jaaaaaaaaaaaay Leno". Ţetta fer vođalega í taugarnar á mér.

Já, og ég er svoooo sammála ţessu. Ţađ ađ skipta Biscan inná ţegar 5 mín. voru eftir í 1-1 leik, segir allt sem ţarf ađ segja um fótboltavit franska hálfvitans sem stjórnar Liverpool.

Takk fyrir og góđa nótt.

75 Orđ | Ummćli (2) | Flokkur: Sjónvarp

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33