« mars 27, 2004 | Main | mars 30, 2004 »

Útsýni

mars 28, 2004

laug.jpg

Vesturbćjarlaugin

1 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Myndablogg

Menning og djamm

mars 28, 2004

Jensi fékk mig til ađ mćta á samkomu á Seltjarnarnesi í gćr. Ţar voru fulltrúar frá ungliđahreyfingum allra stjórnmálaflokkana til umrćđna um ýmis mál. Ađallega hafđi ég áhuga á umrćđu um ríkisstyrki til menningarmála, enda Jens međ fyrirlestur um ţađ málefni fyrir unga jafnađarmenn.

Ég er mjög fylgjandi ţví ađ farin verđi sú leiđ, sem Jens leggur til. Ţađ er ađ ríkiđ minnki sem mest afskipti sín til menningarmála, en geri á sama tíma ráđstafanir til ađ hvetja einstaklinga og fyrirtćki til ađ gefa til menningarmála. Til dćmis međ ţví ađ fólk sé veittur skattaafsláttur fyrir framlög sín, svipađ og er gert í Bandaríkjunum. SUS-arar lögđu auđvitađ til ađ hćtta öllum ríkisafskiptum. Ţađ sem vantar hins vegar alltaf inní ţeirra málflutning er ţađ hvernig á ađ koma á ţeim kúltúr ađ einstaklingar gefi í auknum mćli til menningar. Ţar held ég ađ skattaafslćttir fyrir framlög vćri sniđug hugmynd. Vonandi skrfiar Jens meira um ţetta á síđunni sinni

Allavegana, gaurinn frá SUS var góđur. Hann og Jens báru af í ţessum hópi, ţar sem hinir voru hálf heillum horfnir, sérstaklega fulltrúi VG ţegar hún var grilluđ af hópi SUS-ara úr sal.

Samkvćmt framsögumanni framsóknarmanna ţá hafa ríkisstyrkir til menningar eitthvađ međ fjölda barnaníđinga ađ gera. Ég náđi aldrei almennilega tengingunni, enda skil ég ekki framsóknarmenn og mun sennilega aldrei gera.


Ég var frekar ţunnur og ţreyttur á fyrirlestrinum enda hafđi ég veriđ í skemmtilegu matarbođi kvöldiđ áđur. Ţar spilađi ég m.a. og söng á falskasta gítar í heimi. Gítarhćfileikar mínir eru óumdeilanlega engir.

Samt ákvađ ég ađ kíkja líka um kvöldiđ á Nesiđ, ţar sem sama fólk sameinađist um fyllerí. Ţetta var skrítin en skemmtileg samkoma. Ţađ er til dćmis ótrúlega fyndiđ ađ sjá útlits- og framkomumun á fólk eftir ţví hvađa stjórnmálaflokk fólk tilheyrir. Einna skrautlegastur var einhver gaur frá VG, sem söng ítalska kommúnistasöngva.

Allavegana var ţađ alveg fáránlega súrealískt ađ ein sćtasta stelpan á stađnum skyldi vera formađur ungra frjálslyndra!!! Ungra Frjálslyndra!!! Hvađ ţađ er sem fćr tvítugar stelpur til ađ ganga í frjálslynda flokkinn er ofar mínum skilningi. Allavegana gafst mér ţví miđur ekki ađ nota nýju pikk-öpp línuna mína:

“Hć! Ég hata kvótakerfiđ. Kemurđu oft hingađ?”

Anyhooo, viđ fórum svo á Ölstofu Kormáks og Skjaldar, sem er stađur sem ég skil hvorki upp né niđur í. Náđí ekki alveg ađ fatta hvađ ţađ er sem heillar fólk viđ ţennan stađ. Gáfumst upp og kíktum á Prikiđ. Áttađi mig á ţví ađ ţađ er alveg fáránlega mikiđ af sćtum stelpum á Prikinu! Samt fatta ég Prikiđ ekki heldur sem skemmtistađ. Reyndar góđ tónlist, en ţađ eina sem fólk virđist gera er ađ reyna ađ trođa sér frá öđrum enda stađarins til hins.

Ţess má til gamans geta ađ í bćnum í gćr var 57 stiga frost.

459 Orđ | Ummćli (3) | Flokkur: Dagbók & Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33