« Nýja Quarashi lagið | Aðalsíða | Múrinn og Heimdallarskólinn »

Nýr æPod

júlí 18, 2004

Það er búið að opinbera nýja iPod-inn. Steve Jobs er í viðtali við Newsweek og þeir láku forsíðunni í gær.

Sjá hér á engadget
Einnig hér er Newseek greinin: The new iPod

Svo sem engar byltingar, en hann er með 12 tíma batteríi (í stað 8), takkarnir 4 eru farnir og þess í stað er bara hjólið. Svo virðist stýrikerfið í spilaranum sjálfum aðeins vera breytt. Já, og svo eru þeir allir 100 dollurum ódýrari, sem þýðir væntanlega að þeir eru um 10.000 krónum ódýrari í Apple búðinni. Verða bara til í 20gb og 40gb.

Uppfært: Hérna er öll Newsweek greinin um iPod og gríðarleg áhrif og vinsældir þessa litla tækis.

Einar Örn uppfærði kl. 13:28 | 111 Orð | Flokkur: Tækni



Ummæli (0)


Ummælum hefur verið lokað fyrir þessa færslu