« ágúst 10, 2004 | Main | ágúst 13, 2004 »

O'Reilly vs. Paul Krugman

ágúst 11, 2004

Bill O’Reilly, stjórnandi The O’Reilly Factor (sem, eftir ađdáun hans á Ann Coulter ađ dćma, vćri pottţétt uppáhaldsţáttur Björns Bjarna), mćtti hagfrćđisnillingnum Paul Krugman á CNBC um helgina.

Krugman, sem er núna pistlahöfundur á NY Times, hefur gagnrýnt Bush stjórnina harkalega en O’Reilly hefur variđ Bush og kallar alla ţá, sem ekki dýrka hann og dá, föđurlandssvikara.

Allavegana, O’Reilly hefur hrósađ sjálfum sér afskaplega mikiđ undanfarna daga fyrir ađ hafa stađiđ sig svo vel í ţessu viđtali. Jim Gilliam, höfundur Outfoxed er ekki alveg sammála og tók saman smá myndbút úr ţessu viđtali og bćtti inn tengdum stađreyndum.

Myndbandiđ er skemmtilegt fyrir ţá, sem hafa áhuga á bandarískri pólitík:

Krugman vs. O’Reilly hjá Tim Russert - 12 mb Quicktime skjal.

Ţessi fćrsla er tileinkuđ Óla snillingi, sem virđist alveg vera hćttur ađ blogga

via MeFi

135 Orđ | Ummćli (4) | Flokkur: Sjónvarp & Stjórnmál

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33