« ágúst 19, 2004 | Main | ágúst 25, 2004 »

Ó, Lou!

ágúst 21, 2004

Veit ekki. Fór á Lou Reed í gćr. Einn vinur minn hafđi svikiđ mig á ţví ađ fara útaf einhverju stjórnmálabrölti, en mér tókst ađ redda bođsmiđum fyrir tvo vini mína og fór međ ţeim.

Ći, ég veit ekki. Er eiginlega nokkuđ sammála ţessu hjá Dr. Gunna. Ég ţekkti ekki fyrstu 10 lögin, sem voru öll einsog ţau vćru spiluđ af Phish, eđa einhverri djammsveit. Vođa gaman eflaust međ fimm mínútna gítarsólóum, en mér leiddist og ég bađ til Guđs um ađ hann myndi fara ađ spila eitthvađ af Velvet Underground lögunum.

En ţau komu bara aldrei. Jú, hann tók Venus in Furs og svo gjörsamlega kraftlausa útgáfu af Sweet Jane. Hef sjaldan veriđ eins fúll yfir tónleikaútgáfu af lagi einsog Sweet Jane. Ţađ var einsog einhver hefđi miđađ skammbyssu á hausinn á honum og neytt hann til ađ taka lagiđ.

Ok, gaurinn var allt í öllu í einni bestu rokkhljómsveit allra tíma, en samt tekur hann bara tvö lög međ ţeirri hljómsveit á sínum fyrstu tónleikum í nýju landi. Ţađ fannst mér verulega slappt. Ég get nefnt svona 15 Underground lög, sem ég hefđi viljađ heyra.

Allavegana, uppklappiđ var ţađ skásta, hann tók ţá Satellite of Love, Perfect Day og Walk on the Wild Side. Samt alls ekki nógu gott í heildina.


En ok, á víst flug seinna í dag. Ćtla ađ reyna ađ uppfćra nokkrum sinnum frá Bandaríkjunum. Ok, bć.

232 Orđ | Ummćli (3) | Flokkur: Tónleikar

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33