« október 16, 2004 | Main | október 20, 2004 »

Bleeeeeh!

október 19, 2004

Kominn heim fr Pars. N er s tr mn bjargfst a Charles De Gaulle flugvllur Pars s s llegasti heimi. ru sti er Heathrow vegna ess a a er furu reytandi a fljga hringi yfir Lundnum.

Annars var etta tindalti. Vorum flugvallarhteli og vorum v algjrlega einangrair. Frum bara sningu og boruum svo og drukkum htelinu. Fnt svosem. Gat ekkert fari inn Pars vegna tmaskorts.


essi heimasa var meira og minna rugli mean g var burtu. a getur veri a einhverjir hafi reynt a kommenta en a au komment hafi fari fyrir lti. Sama var upp tenginnum me Liverpool bloggi, en a tti a vera komi lag nna. etta var ekki mr a kenna, heldur tlvukllum, sem voru a fikta vi serverinn, sem surnar eru hstar .


Var a koma r ftbolta, ar sem g nstum v rotaist eftir a hafa fengi helvti flugt olbogaskot enni. Miki var a hressandi. Hrna heima er eldhsinnrttingin komin upp. a ir a brtt fara veitingastair Reykjavkur a taka eftir minnkandi tekjum egar g byrja a elda mnu nja og glsilega eldhsi.

Er a reyna a gera a upp vi mig hvort g eigi a vaka kvld og horfa Red Sox reyna a knja fram leik 7 gegn hinu illa veldi New York Yankees. Ef eir tapa tla g a lrunga alla, sem g s me New York Yankees hfu morgun.

Uppfrt: Red Sox unnu. Flki me Yankees hfur er htt, a minnsta kosti dag.

258 Or | Ummli (5) | Flokkur: Dagbk

EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • Kristjn Atli: Til hamingju Sigurjn! r var hlft vi essu a ...[Skoa]
  • Einar rn: Sigurjn, arft ekki a hafa neinar hyggjur. ...[Skoa]
  • Sigurjn: .... Ef niurstaan verur Man Utd vs Liv ...[Skoa]
  • Einar rn: Takk :-) ...[Skoa]
  • einsidan: Til hamb me etta ...[Skoa]
  • Gaui: Skl fyrir v, Einar minn! :-) ...[Skoa]
  • Hjrds Yo: j! g elska sko lka Liverpool !! ...[Skoa]
  • Gummi: Jamm, var lengi a jafna mig rangstunni. En Re ...[Skoa]
  • Fannsa: murlegt egar dmarinn dmdi ranglega rangstu.. ...[Skoa]
  • Snorri: g s EKKI fyrir mr a rni komist inn ing til ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.33