« Evgeny Onegin | Aðalsíða | Big Brother »

Matvöruverslanir

september 25, 2000

Þegar ég kem inní góða matvöruverslun hérna í Bandaríkjunum líður mér oft einsog ég sé frá Kúbu. Hérna er ótrúlegt vöruúrval. Maður getur valið um 40 tegundir af gosdrykkjum, 50 tegundir af jógúrti og svo framvegis. Alltaf virðist vera að koma nýjar og nýjar vörutegundir inn. Í matvörubúðum á Íslandi virðist takmarkið frekar vera að takmarka vöruúrvalið. Það er auðvitað röng stefna. Ég vil hafa valið.

Einar Örn uppfærði kl. 20:42 | 66 Orð | Flokkur: Dagbók



Ummæli (0)


Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar?