Reykstofan
19. apríl, 2007
Einhvern tímann þarf einhver fróður einstaklingur að útskýra fyrir mér hvernig fólk, sem reykir ekki, getur lifað af inná Ölstofunni í meira en klukkutíma. Eflaust er ég frekar viðkvæmur fyrir sígarettureyk. Aldrei hefði mér dottið það í hug að það...... (Skoða færslu)