Orð
15. apríl, 2007
Orð gærdagsins: Verðbólguskot. Orð dagsins í dag: Verðbólgukúfur. Hvaða orð ætli Sjálfstæðismenn myndu nota yfir það, þegar að verðbólga er yfir verðbólgumarkmiðum Seðlabanka í 55 af 72 mánuði? Þegar að þeir hafa ákveðið hvaða orð þeir myndu kalla það, þá...... (Skoða færslu)