Serrano á MæSpeis

21. apríl, 2007
Hvað gerir piparsveinn í Reykjavík á föstudagskvöldi? Jú, hann býr til MySpace síðu fyrir veitingastaðinn sinn. Sumir búa til MySpace síðu fyrir gæludýrin sín, en þar sem ég á engin gæludýr þá var Serrano besti kosturinn. Ég var til klukkan...... (Skoða færslu)

SUS vill vera vinur minn!

20. apríl, 2007
Æ fíl só special! (Smellið á mynd til að sjá stærri útgáfu) Ætli SUS sé að spam-a íslenska MySpace notendur, eða er þetta bara einhver að gera djók í mér? Eða lít ég kannski út einsog hægri maður á Prófíl...... (Skoða færslu)

Afmælisdagur

18. apríl, 2007
Af því að það er hálfleikur í Liverpool leik og ég hef ekkert til að blogga um: Your Birthdate: August 17 You love being in love… so much so that it’s very hard for you to be single. Unfortunately, it’s...... (Skoða færslu)

Mæspeis ást

17. apríl, 2007
Ef þú ert ekki nú þegar búinn að sjá MæSpeis ástarsöguna, þá verðurðu auðvitað að tékka á þessu. Magnað! Já, og hérna er prófíllinn hans...... (Skoða færslu)

Knut

14. apríl, 2007
Sko, ég er ekki beint þessi típa sem missir sig yfir litlum, sætum dýrum. Eeeeen Knut er alveg búinn að heilla mig uppúr skónum. Enda erum við líka MæSpeis vinir...... (Skoða færslu)

So it Goes

12. apríl, 2007
Ef þig hefur vantað tækifæri til að lesa Slaughterhouse Five, þá er þetta ágætis tilefni. Þetta frá Vonnegut er gott (via DaringFireball): Nietzsche had a little one-liner on how to choose a wife. He said, “Are you willing to have...... (Skoða færslu)

99 vinir

11. apríl, 2007
Jæja, allt að gerast í þessum MySpace heimi. Ég er núna kominn með 99 vini á MySpace. Spennan er því nánast óbærileg fyrir því hver verður 100. vinur minn! Hingað til hafa þrír þýskir DJ-ar beðið um að vera vinur...... (Skoða færslu)

iRack

15. mars, 2007
... (Skoða færslu)

RSS

28. febrúar, 2007
NetNewsWire er sniðugt forrit sem ég nota gríðarlega mikið á Makkanum mínum. Þetta forrit tekur RSS skrár á öllum þeim bloggum sem ég skoða og gefur mér lista yfir þau blogg sem búið er að uppfæra. Þetta forrit er einnig...... (Skoða færslu)

Netvarp

25. febrúar, 2007
Það er hreint magnað hvernig hlustun mín á tónlist og annað útvarpsefni hefur breyst á undanförnum árum. Í stað þess að hlusta á útvarp allan daginn þá hlusta ég nú mestmegnis á iPod-ana mína. Í stað þess að treysta á...... (Skoða færslu)

Ökuhæfni og áfengi

14. febrúar, 2007
Nei, þetta er ekki framhald af Kastljós-umræðinnu. Fann bara þessi tvö myndbönd via MeFi. Þessi kona er ansi hress Og þetta er kennslubókardæmi um góða áfengisauglýsingu...... (Skoða færslu)

Vekjaraklukka

Í þessari viku byrjaði ég á því að mæta í ræktina klukkan 7.30 á morgnana. Þetta hefur tekist þrjá daga í röð með miklum pælingum. Ég hef til dæmis stillt vekjaraklukkuna mína og svo líka stillt vekjarann á símanum mínum....... (Skoða færslu)

Endurhönnun

6. febrúar, 2007
Times hafa endurhannað vefinn sinn og forsíðan er nákvæmlega dæmi um forsíðu sem ég vil sjá á fréttavefjum. Þarna eru stóru málin aðskilin frá litlu málunum, en ekki bara nýjustu fréttirnar settar efst einsog íslensku fréttavefirnir virðast alltaf gera. Samt...... (Skoða færslu)

Kynlíf

18. janúar, 2007
Á þetta ekki ágætlega við umræðuna á Íslandi í dag: Og fyrir þá, sem eru ekki byrjaðir að fylgjast með bandarísku útgáfunni af The Office, þá vil ég bara segja að þið eruð að missa af miklu. Þetta er svo...... (Skoða færslu)

Endalok (uppfært)

8. janúar, 2007
Þetta hljóta að vera endalok siðmenningar á Íslandi - (via dr G). Uppfært (EÖE): Þetta er nú skrýtið. Þegar ég vísaði á þessa síðu í gær var þarna auglýsing fyrir ljósmyndakeppni þar sem valin yrði besta myndin af íslenskum stelpum...... (Skoða færslu)

CSS

7. janúar, 2007
Getur einhver CSS sérfræðingur sagt mér af hverju það birtist rauður rammi utanum Serrano logoið hér að neðan í Firefox og hvernig ég get losnað við hann? Sem og rauð lína undir myndinni í þessari færslu? (myndirnar eru tengill yfir...... (Skoða færslu)

Moggabloggs heilkennið

4. janúar, 2007
Mikið er ég sammála því sem Sigurjón segir og Kristján vitnar í “Moggabloggið verður að teljast sem nýju “Teljara-Ólympíuleikarnir” á netinu. Hellingur af spöðum sem þrá athygli og ást fólksins í landinu hafa hent upp síðum hjá Mogganum og blogga...... (Skoða færslu)

Einar álfur

18. desember, 2006
Ef að jólasveinamyndin mín kom ykkur ekki í jólaskap, þá hlýtur ÞETTA að virka. :-) ...... (Skoða færslu)

Hagfræðingur heimsækir MæSpeis

6. desember, 2006
Nota bene, tölurnar sem voru hérna inni fyrst voru aðeins skakkar. Ég lagaði þær til. Ég er búinn að vera sæmilega hooked á þessu MySpace dæmi undanfarna daga. Eftirfarandi hluti hef ég lært: Stelpur eignast fleiri vini en strákar Íslenskar...... (Skoða færslu)

Landafræði

4. desember, 2006
Ég fékk 69 stig í fyrstu tilraun. (via Kottke)...... (Skoða færslu)

Ég komst áfram, ég er að fara til Reykjavíkur maður!

1. desember, 2006
Nú horfði ég allavegana á tvo þætti af hinu íslenska Ædoli og tel mig því vera sérfræðing um það fyrirbrigði. Samt get ég ekki fyrir mitt litla líf séð hver er munurinn á Idol og X-factor fyrir utan það að...... (Skoða færslu)

Skiptinemi

29. nóvember, 2006
Einsog flestir fyrrverandi skiptinemar þekki ég stressið tengdu því að fá að vita hvernig fósturfjölskylda myndi verða. Sem betur fer var ég ólýsanlega heppinn með mína fjölskyldu í Caracas. Þessi Pólverji var ekki alveg jafn heppinn When Polish student Michael...... (Skoða færslu)

Ég á Mæspeis 2.0

28. nóvember, 2006
Af því að ég á ekkert líf og hef ekkert gott við tímann minn að gera, þá er ég búinn að breyta prófílnum mínum á Mæspeis. Núna lítur hann meira út einsog þessi heimasíða. Þú gætir þurft að smella á...... (Skoða færslu)

Ég á Mæspeis

27. nóvember, 2006
Af því að ég er svo hipp og kúl og móðins og allt það, þá setti ég upp Myspace síðu einhvern tímann síðasta sumar. Eyddi um hálftíma í það verkefni, fattaði ekki hvað var svona spennó við þetta og gafst...... (Skoða færslu)

Ó internet!

14. nóvember, 2006
Ó, internet! Ó internet, hversu mikið hef ég saknað þín! Fimm heilir dagar án heima-net-tengingar eru einfaldlega meira en ég get þolað án þess að fara á taugum. Hvernig á ég að geta lifað án þess að skoða tölvupóstinn minn...... (Skoða færslu)

The Office

12. ágúst, 2006
Fyrir aðdáendur bresku Office þáttanna, þá er þetta himnasending. Gervais og Merchant gerðu fyrr á þessu ári myndbönd fyrir Microsoft, þar sem David Brent er ráðinn sem stjórnunar-ráðgjafi hjá Microsoft. Hægt er að nálgast myndböndin hér: 1 og 2 Og...... (Skoða færslu)

Reykingakoss

11. ágúst, 2006
Eru þetta ekki örlitlar ýkjur? via....... (Skoða færslu)

Endurhönnun pólitík.is

28. júní, 2006
Vefrit Ungra Jafnaðarmanna, Pólitík.is fór í gegnum andlitslyftingu nokkru fyrir kosningu. Svosem ágæt breyting að sumu leyti, en ekki nógu góð að öðru leyti. Það sem verst var við þessa breytingu er að greinatexti á síðunni varð algjörlega óhæfur til...... (Skoða færslu)

Kettir

24. júní, 2006
Þetta, dömur mínar og herrar, er blogg um ketti, sem líta út einsog Hitler....... (Skoða færslu)

GWB

9. júní, 2006
Þetta er ótrúlegt. Ef þú veist ekki hvað þú átt að gera við peningana þína, þá er þetta sniðugt....... (Skoða færslu)

Sjálfvirk ritskoðun?

27. mars, 2006
Af einhverjum ástæðum tekur þessi síða einstaka sinnum uppá því að stöðva komment frá fólki útúr bæ og krefjast þess að ég samþykki þau. Þetta gerðist t.d. núna áðan þegar ég var að svara kommentum við Stöðvar 2 færsluna. Þegar...... (Skoða færslu)

Lyklar

17. mars, 2006
Svona mun Google virka eftir 20 ár. Ég get ekki beðið!...... (Skoða færslu)

Eyðilegging á bíl

13. febrúar, 2006
Þetta myndband er nokkuð magnað: Beisiklí, þá ákváðu stjórnendur bílaþáttar í Bretlandi að sjá hvað þeir þyrftu að gera til að eyðileggja Toyota pickup bíl. Niðurstöðurnar eru ótrúlegar....... (Skoða færslu)

Tvífarar

9. febrúar, 2006
Tvífarar dagsins á Liverpool blogginu. Samkvæmt Kristjáni þá líkist ég semsagt Robert Huth hjá Chelsea en Kristján líkist Brad Pitt....... (Skoða færslu)

Hit

6. febrúar, 2006
Getur einhver fróður útskýrt af hverju ég hef fengið 30 heimsóknir frá þessari síðu. Er þetta spam, eða var verið að tala um síðuna mína á World of Warcraft spjallborði? Ég sé ekkert á sjálfri síðunni. Ansi furðulegt....... (Skoða færslu)

Ég er þreyttur

30. nóvember, 2005
Í dag: Vinna frá 8-22. Þreyttur, en það er góð þreyta. Finnst einsog ég hafi klárað slatta. Vann meira að segja yfir Liverpool leiknum í kvöld. Tók saman laun og slíkt fyrir Serrano á meðan ég horfði á frekar daufan...... (Skoða færslu)

Halló aftur

18. nóvember, 2005
Krææææææst! Smá breyting á server, sem átti ekki að taka nema nokkra klukkutíma endaði á því að taka 4 daga og kallaði á endalaust vesen og pirring. En síðan er komin upp. Reyndar í tómu rugli, en það lagast. Er...... (Skoða færslu)

Embla.is

7. nóvember, 2005
Embla er víst ný leitarvél, sem að okkar merki menntamálaráðherra opnaði fyrir einhverju síðan. Ég batt nokkrar vonir við að þetta yrði eitthvað skárra en leit.is. verð því miður að segja að ef að eitthvað er, þá held ég að...... (Skoða færslu)

Breyting á server

Ég er að breyta um server á eoe.is og Liverpool blogginu. Því gætu þessar síður legið eitthvað niðri næstu daga. Biðst velvirðingar á þessu. Vonandi gengur þetta fljótt yfir....... (Skoða færslu)

Akstur undir áhrifum

18. ágúst, 2005
Ég elska Ask MeFi. Ég kíki þarna reglulega og les spurningar og svör, því þar eru oft milljón gagnlegir hlutir. Hérna er spurt hvernig sé hægt að mæla það hvort maður sé of drukkinn til að keyra. Eitt svarið: Look...... (Skoða færslu)

Bush og olían

10. ágúst, 2005
Mér finnst þetta fyndið: Bush vows to eliminate U.S. dependence on oil by 4920....... (Skoða færslu)

Hundur

4. ágúst, 2005
Þetta er ljótasti hundur í heimi (via MeFi)....... (Skoða færslu)

Trúarbrögð

20. júlí, 2005
Er það ekki botninn á bloggi þegar maður setur inn internet könnun? Jú, ég held það. En fokk it. Samkvæmt þessu prófi þá ætti ég að vera Búddisti. Maður svara spurningum og svo er hverri trú gefið skor. Svona leit...... (Skoða færslu)

Server mál

8. júlí, 2005
Ef þú veist eitthvað um server-mál lestu áfram. Ef ekki, þá er þetta afskaplega leiðinleg færsla. … Allavegana, ég er við það að gefast uppá server-num, sem þessi síða er hýst á. Serverinn er með Windows vefþjón, sem er fokking...... (Skoða færslu)

Ég þarf nörda-aðstoð

10. júní, 2005
Ok, ég er með Firefox á Makkanum. Einsog einn lesandi Liverpool bloggsins benti mér á, þá birtast engir íslenskir stafir í Firefox á Makka. Þetta þrátt fyrir að síður einsog mbl.is og katrin.is birti íslenska stafi eðlilega. Ég veit að...... (Skoða færslu)

Viltu senda mynd af honum?

8. júní, 2005
Ég hef verið með þessa síðu í fimm ár. Að undanförnu hafa heimsóknirnar aukist umtalsvert. Fyrir rúmu ári byrjaði ég á því að gefa upp MSN addressuna mína hér á síðunni. Það hefur orðið til þess að fullt af fólki...... (Skoða færslu)

Síma blogg

23. maí, 2005
Ég setti upp smá upp smá GSM blogg hér. Ætla að reyna að senda einhverjar myndir frá Istanbúl. Veit þó ekki hvort þetta muni virka úti, en vonandi get ég sent eitthvað skemmtilegt....... (Skoða færslu)

Fimm ára

6. maí, 2005
Fyrir tveim vikum, þá varð þessi síða fimm ára gömul. Ég steingleymdi afmælinu, enda var ég í Póllandi. Núna hef ég haldið þetta út án hvíldar síðan 22. apríl 2000. Veit ekki um neinn á Íslandi, sem hefur haldið svona...... (Skoða færslu)

Gúrka?

11. apríl, 2005
Hversu mikil gúrka er í fréttum á Íslandi þegar aðalviðtalið í næst-vinsælasta fréttaþættinum á Íslandi er við tvo stráka úr Keflavík, sem stjórna sjónvarpsþætti á keflvískri sjónvarpsstöð, þar sem þeir mynda fulla Keflvíkinga strippandi á djamminu? Þessi færsla hjá Maju...... (Skoða færslu)

Aukinn hraði

6. apríl, 2005
Fyrir ykkur, sem nota Firefox á PC þá er þetta algjör snilld. Þetta jók hraðann á Firefox umtalsvert hjá mér. Fyrir ykkur, sem notið Explorer á PC, í Guðanna bænum skiptið yfir í Firefox. (via A.wholeloattanothing)...... (Skoða færslu)

Stelpu- og strákablogg

20. mars, 2005
Er það bara ég, eða eru það bara stelpur, sem blogga opinskátt um sitt einkalíf? Ekki að ég hafi sérstaklega mikinn áhuga á einkalífi karlmanna útí bæ, en það er skrítið að rekast aldrei á nein slík skrif frá strákum....... (Skoða færslu)

Aldur

15. febrúar, 2005
Þar hafiði það… You Are 22 Years Old Under 12: You are a kid at heart. You still have an optimistic life view - and you look at the world with awe. 13-19: You are a teenager at heart. You...... (Skoða færslu)

Össur bloggar

26. janúar, 2005
Ja hérna, Össur Skarphéðinsson, Krataforingi er byrjaður að blogga. Hann byrjar af krafti og það er meira að segja hægt að kommenta við allar færslur. Hægt er að nálgast RSS skrá hér. Össur skrifar þetta í stuttum og hnitmiðuðum bloggstíl...... (Skoða færslu)

Ummælin tekin af

7. janúar, 2005
Ok, vegna þessa djöfulsins SPAM kjaftæðis, þá hef ég ákveðið að prófa að taka komment af í svo sem einn dag. Set þau aftur upp um helgina. Aðferðin, sem Svenni benti á gekk semsagt ekki upp. Í millitíðinni getiði bara...... (Skoða færslu)

23 gluggar

Kvöldið í kvöld í hnotskurn. Ég á það til að gera nokkra hluti í einu....... (Skoða færslu)

Alsherjarárás!

6. janúar, 2005
Ég er undir einhverri svakalegri SPAM kommenta-árás. Eyddi 30 kommentum í hádeginu, en þau hafa komið jafnharðan inn. Það gengur ekki að setja inn MT-Blacklist hjá mér (fokking Windows server). Veit einhver hvað ég get gert? Auk þessa er iPod-inn...... (Skoða færslu)

Snilldarsími

7. desember, 2004
Þetta er SNILLD! Farsímafyrirtæki í Ástralíu býður nú kúnnum sínum að loka fyrir viss númer áður en það fer á djammið. Þannig að til dæmis er hægt að loka á númer hjá fyrrverandi kærustum, svo maður hringi ekki í þær...... (Skoða færslu)

Bloggedíblogg

1. desember, 2004
Ég held því fram að það séu engir bloggarar, sem eru jafn beittir og ótrúlega fyndnir þegar þeir fjalla um persónur, sem þeir fíla ekki, einsog Toggipop og Dr. Gunni. Það þarf varla frekari sannanna við en umfjöllun þeirra um...... (Skoða færslu)

Þróun?

25. nóvember, 2004
Þetta er magnað. Magnað!: Overall, about two-thirds of Americans want creationism taught along with evolution. Only 37 percent want evolutionism replaced outright. (feitletrun mín) Hólí krapp! 37% Bandaríkjamanna vilja að hætt verði að kenna þróunarkenninguna í skóla. Og ekki nóg...... (Skoða færslu)

Nýr server

17. nóvember, 2004
Þessi síða, ásamt Liverpool blogginu og fleiri síðum er núna komnar yfir á splunkunýjan server. Hvað þýðir þetta fyrir þig? Jú, meiri hraði!!! Komment ættu núna að koma inná síðuna á 6-7 sekúndum. Það er mikill munur frá því, sem...... (Skoða færslu)

Elsa

16. nóvember, 2004
Kannski er þetta bara ég, en mér finnst Elsa Benitez sæt. Reyndar verulega sæt. Ég vildi bara koma þessu að, af því að ég hef ekkert til að tala um. Jú, þetta eru ljómandi skemmtilegar umræður....... (Skoða færslu)

Nýtt útlit! Húrra!!!

Ehm, ok, ég var semsagt að breyta útlitinu á síðunni. Ég verð seint kallaður mikill hönnuður, þannig að þetta er svona stolið úr ýmsum áttum. Hélt eftir litaþemanu (eða hluta af því) frá síðustu hönnun. Ég skelli þessu upp núna,...... (Skoða færslu)

Svar!

13. nóvember, 2004
Nei!...... (Skoða færslu)

It's a SIGN!

10. nóvember, 2004
Serverinn fór enn einu sinni í fokk og fullt af dóti týndist, þar á meðal gamla útlitið á þessari síðu. Ég gæti nú alveg reynt að finna þetta á Makkanum mínum. En í staðinn ætla ég að taka þetta sem...... (Skoða færslu)

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN

22. október, 2004
Í DAG, 22.OKTÓBER ER ALÞJÓÐLEGUR CAPS LOCK DAGUR!!! Í DAG ER ÞVÍ SKYLDA HVERS OG EINS AÐ SKRIFA ÖLL E-MAIL OG ÖNNUR SKILABOÐ MEÐ STÓRUM STÖFUM. EINNIG EIGA ALLAR FÆRSLUR Á INTERNET(UNUM) AÐ VERA MEÐ STÓRUM STÖFUM. TAKK FYRIR OG...... (Skoða færslu)

Ó leit.is, þú ert mögnuð leitarvél

21. október, 2004
Ég er búinn að röfla nógu oft um Leit.is á þessari síðu. Ég verð þó að bæta enn við þetta. Fyrir stuttu skrifaði ég stutta færslu, þar sem ég benti á dópsala síðuna, sem var fjallað um í fjölmiðlum. Síðan...... (Skoða færslu)

Dóp

13. október, 2004
Þetta er athyglisvert: Dópsalar í Reykjavík. (via Maju) Ég er reyndar alls ekki hrifinn af því að menn setji sig í einhvern dómstól götunnar og gefi upp nöfn á mönnum, sem þeir hafi heyrt að séu dópsalar. Lögreglan á auðvitað...... (Skoða færslu)

Ljómandi skemmtileg færsla

10. október, 2004
Ég var að uppfæra yfir í Movabletype 3.11. Það ættu nú ekki að sjást neinar breytingar til að byrja með, en ætla að bæta inn nýjungum á næstu vikum. Ef þessi færsla birtist, þá þýðir það allavegana að uppfærslan virkaði...... (Skoða færslu)

Silfurlitaður bíll

6. október, 2004
Þegar ég var í sambúð var kærastan mín dyggur lesandi allra kvennablaða, sem gefin eru út í Bandaríkjunum. Í þeim blöðum er endalaust af einhverjum könnunum og prófum um karlmenn. Samkvæmt þeim blöðum geta stelpur fundið út hvort karlmenn henti...... (Skoða færslu)

Invite

30. september, 2004
Ef einhver vill Gmail invite, þá á ég 6 slík. Þetta er án efa besti vefpósturinn. Skiljið eftir komment ef þið viljið fá account hjá Gmail....... (Skoða færslu)

Af hverju?

Af hverju birtirHverfisbarinnsvonahræðilegarmyndir afviðskiptavinum sínum?...... (Skoða færslu)

Mblog pælingar

16. júlí, 2004
Ég er búinn að setja upp svona móðins mblog á heimasíðu Símans. Þetta er reyndar vita gagslaust því þetta er hýst á einhverri síðu útí bæ. Mun skemmtilegra væri að hafa þetta á minni eigin síðu í hliðarstikunni. Þannig að...... (Skoða færslu)

Teljarablogg

14. júlí, 2004
Sko, ég veit að allir hata bloggfærslur um tölfræði eða “vinsældir” viðkomandi bloggs. Þess vegna hef ég aldrei skrifað um slíka hluti á þessari síðu. En samt, þá ákvað ég fyrir 3 vikum (23. júní) að setja upp teljara á...... (Skoða færslu)

Skrifaðu ræðu fyrir Bush

12. júlí, 2004
Skrifaðu ræðu fyrir George Bush. Snilld! (via MeFi)...... (Skoða færslu)

Fahreinheit 9/11 Download

8. júlí, 2004
Núna er hægt að nálgast Fahrenheit 9/11 á netinu. Michael Moore hefur gefið það út að hann sé fylgjandi því að menn nálgist myndina á netinu ókeypis. Fylgið bara þessum leiðbeiningum á BoingBoing. Þetta er þó utanlandsniðurhal. Myndin er þó...... (Skoða færslu)

GMAIL boðskort

Ég á enn eitt GMAIL invite eftir, ef einhver hefur áhuga....... (Skoða færslu)

Stelpur og Britní

6. júlí, 2004
Ja hérna. Loksins þegar maður er kominn með framtiðarskipulagið á hreint þá fær maður þessar fréttir: Britney er að fara að gifta sig Hvað get ég eiginlega sagt? Ég sem var búinn að bóka það að við Britní myndum enda...... (Skoða færslu)

GMail boðskort

4. júlí, 2004
Þar sem ég er snillingur, þá á ég 4 stykki GMail invite. Er nú þegar búinn að gefa yfirnördunum í mínum vinahóp 2 stykki og á nú 4 eftir. Þannig að ef þig langar í GMail reikning, smelltu þá þínu...... (Skoða færslu)

Hverjum ertu lík(ur)?

27. maí, 2004
Þetta er alveg stórskemmtilegt: Star Estimator. Þarna getur maður sett inn mynd af sér og með einhverjum óskiljanlegum aðferðum finnur vefsíðan fólk, sem er með svipaða andlitsdrætti. Allavegana, ég setti inn mynd af mér og samkvæmt niðurstöðunum er ég líkur...... (Skoða færslu)

Gæðavörur í ruslpósti

22. maí, 2004
Þessi maður ákvað að skoða hvort að þær vörur sem við þekkjum öll úr ruslpóstssendingum virki í raun: Do Penis Enlargement Pills Work? Niðurstöðurnar eru athyglisverðar fyrir alla, sem eru í slíkum pælingum. (via Boing Boing)...... (Skoða færslu)

Pyntingar á föngum og heimsvaldastefna Bandaríkjanna

7. maí, 2004
Hmm… Ok, ég ætla ekki að fjalla um pyntingar, þrátt fyrir að Bandaríkjamenn séu duglegir við að láta mig skammast alveg óstjórnlega mikið fyrir að hafa talað (af hálfkæringi þó) fyrir stríði í Írak. Ok, ég studdi það kannski ekki...... (Skoða færslu)

Viiiiiiiiiiiiiinna

6. maí, 2004
Kræst maður, klukkan er að verða 9 og ég er ekki ennþá búinn að vinna. Ég þoli ekki þetta stress fyrir utanlandsferðir. Ég er að fara í vinnuferð til Spánar á sunnudag og verð í viku. Þess vegna er fáránlegt...... (Skoða færslu)

Megrunarkúr frá helvíti

5. maí, 2004
Þetta er án efa sá svakalegasti megrunarkúr, sem ég hef séð. Mikið er ég glaður að vera ekki stelpa. Annars var ég að koma heim eftir að hafa horft á Monaco slá Chelsea út. Ég bara get ekki fyrir mitt...... (Skoða færslu)

Hvernig í ósköpunum?

4. maí, 2004
Hvernig í ósköpunum fór ég að því að gleyma Jessica Alba á listanum mínum yfir 10 fallegustu konur í heimi? Vá! Er þetta klikkar með mig og Britney, þá er Jessica næst á listanum!...... (Skoða færslu)

Blogglistinn minn

3. maí, 2004
Ég er frekar íhaldssamur í blogglestri. Að öllu jöfnu les ég 20 íslenskar bloggsíður, sem ég fylgist með í gegnum RSS. Valið á bloggum ber þess heldur merki að ég er búinn að lesa blogg lengi og held mikilli tryggð...... (Skoða færslu)

Mary, Bill, Bob og brjóst

30. apríl, 2004
Hmmm… föstudagskvöld og ég er ekki enn búinn að gera neitt af viti og stefni svo sem ekki á það. Þetta var bilaður dagur. Ég eeelska svona daga. Einhvern veginn færist ég allur í aukana þegar stressið magnast. Kom heim...... (Skoða færslu)

Jesus Chriiiiist!

29. apríl, 2004
Það er farið að styttast í afmælið mitt, ekki nema einhverjir 4 mánuðir í það. Þið sem eruð byrjuð að leita að gjöfum, þá langar mig í svona JESUS CHRIST ACTION FIGURE Snilld! Þið verðið að horfa á vídeóið! (via...... (Skoða færslu)

MSN sem samskiptamiðill

28. apríl, 2004
Ég er með kveikt á MSN (einarorn77 (at) hotmail.com) mestallan daginn. Ég nota forritið ekkert svakalega mikið og kontaktlistinn minn er ekkert gríðarlega stór. Það er þó alltaf kveikt á forritinu og ég kíki mjög oft til að sjá hverjir...... (Skoða færslu)

Þjófar í Írak

26. apríl, 2004
Þetta stutta myndband frá Írak er ansi magnað (via MeFi)...... (Skoða færslu)

The War President

19. apríl, 2004
Jens benti mér á þetta. Nokkuð áhrifaríkt: The War President Líka góður punktur í þessari grein hjá Moore um að hætta með þetta Newspeak málfar. Til dæmis það að “verktakarnir” sem voru drepnir í Fallujah voru auðvitað engir verktakar, heldur...... (Skoða færslu)

Úfffff

14. apríl, 2004
Vá, síðan búin að vera niðri í heila viku. Og það á versta tíma, yfir alla páskana þegar mig langaði svo oft að skrifa eitthvað. Spurning hvort áhugi minn á þeim umfjöllunarefnum hafi ekki minnkað núna. Allavegana, þetta var tölvukalla-klikk....... (Skoða færslu)

GooOS

6. apríl, 2004
Mjög athyglisverðar pælingar hjá Kottke um Google og hvert þeir stefna. Maður hefur heyrt fullt af samsæirskenningum um Google, en þessi pistill hjá Kottke (og pistillinn, sem hann vísar á) eru mjög athyglisverðir....... (Skoða færslu)

Heimaræktað spaghettí

1. apríl, 2004
Ég vísaði reyndar á þessa síðu í fyrra, en þetta hefur breyst eitthvað: Top 100 April Fool’s Day Hoaxes of All Time. Toppsætið er æði! BBC var með frétt um það að vegna milds vetrar hefði spaghettí uppskeran í Sviss...... (Skoða færslu)

Markdown

21. mars, 2004
Ok, þetta verður hugsanlega leiðinlegasta færsla allra tíma. Smá prófun á Markdown, sem Már talar svo vel um....... (Skoða færslu)

Flugeldar

18. mars, 2004
Jammmm, fólk er misgáfað (Windows Media 4mb - via MetaFilter)...... (Skoða færslu)

Tengdur

19. febrúar, 2004
Síðan komin upp eftir viku. Datt niður vegna breytingu á server. Kannski mun maður í framtíðinni upplifa þann dag þegar tölvukallar geta skipt um forrit eða server án þess að allt fari í fokk. Sá dagur virðist hins vegar seint...... (Skoða færslu)

MT uppfærsla

29. janúar, 2004
Uppfærði MT uppí útgáfu 2.661 eftir að hafa lesið þessa færslu hjá Má. Hef fengið smá kommenta spam, en aðallega referrer spam yfir á einhverjar þýskar síður. En allavegana, þá væri gott að fá að vita ef eitthvað er í...... (Skoða færslu)

Skírlífi er lausn vandans!

25. janúar, 2004
Í framhaldi af skrifum um stefnuræðu Bush, þá er hérna snilldar listi, sem einhverjir Kristnir spekingar hafa sett saman: 100 atriði, sem pör geta gert í stað þess að stunda kynlíf. Þetta á víst að hjálpa fólki að forðast kynlíf...... (Skoða færslu)

Gjaldtaka á leit.is

21. janúar, 2004
Magnað: Leit.is ætlar að taka upp gjald til fyrirtækja til að þau haldist inní leitargrunninum (via Katrínu) Nokkuð athyglisverð orðaskipti inná "Hjalinu" milli höfundar þeirrar síðu og vefstjóra leitar.is. Ég sendi inn eftirfarandi ummæli: Rakst á þessa umræðu í gegnum...... (Skoða færslu)

Ertu metrosexual?

18. janúar, 2004
Ok, ég veit að grundvallarregla þessarar síðu er að hafa ekki kannanir á henni. Eeen, mér fannst þessi könnun bara svo sniðug: Are You a Metrosexual? (via MeFi). Fannst þetta skemmtilegt útaf því ég var kallaður metrosexual (í gríni að...... (Skoða færslu)

Myndir - Vonandi komið í lag

Ég er búinn að laga myndirnar á síðunni, samkvæmt tillögum, sem ég fékk hér. Getur einhver, sem hefur átt við "hverfandi mynda vandamálið" að stríða, látið mig vita hvort þetta sé núna komið í lag? Takk takk...... (Skoða færslu)

Myndavesen - Smá hjálp

14. janúar, 2004
Ok, ég held að ég viti nokkurn veginn hvað vandamálið er varðandi myndirnar. Ég þarf að fá smá hjálp. Þarf að biðja einhvern, sem á við þetta vandamál að stríða um að prófa að slökkva á browsernum (eða gera hvað...... (Skoða færslu)

Vandamál með myndir á síðunni

13. janúar, 2004
Ok, ég ætla að biðja um smá nörda-aðstoð. Málið er að nokkrir hafa kvartað við mig varðandi hvernig þessi síðar sýnir myndir. Það virðist svo vera sem að menn lendi oft í því að bara nokkrar myndir sjáist á síðunni....... (Skoða færslu)

Jólin búin

6. janúar, 2004
Ok, jólin búin og því er ég búinn að taka niður jólaútlitið á síðunni. Smelltu á Refresh ef útlitið er eitthvað skrítið. Allavegana, þá ættu Vestmannaeyingar að geta glaðst á ný. Er ekki frá því að ég fíli gamla útlitið...... (Skoða færslu)

Gamlársdagur

31. desember, 2003
Ó, ég elska sjónvarpið á gamlársdag. Ég verð að viðurkenna að ég er geðveikt veikur fyrir öllum þessum stjórnmálaumræðum. Verð bara að passa að láta gjörðir Davíðs og Sjálfstæðisflokksins ekki fara of mikið í taugarnar á mér. Silfur Egils og...... (Skoða færslu)

Jólaútlit

14. desember, 2003
Jæja, í tilefni jólanna þá breytti ég útliti síðunnar í þetta yndislega hallærislega jólaútlit. Ef þetta kemur þér ekki í jólaskap, þá er þér ekki er eitthvað mikið að! :-) (ef þið sjáið ekki jólalookið, ýtið þá á Refresh. Það...... (Skoða færslu)

Ekki hér!

24. nóvember, 2003
Eftir að ég sá endurhönnunina á Kottke, þá tók ég til að safna saman þeim færslum, sem ég hef kommentað á á öðrum síðum. Ætla ég að taka upp þann sið að safna mínum kommentum saman og birta vísanir í...... (Skoða færslu)

Bloggnördatal

20. nóvember, 2003
Æ, þessi Bachelor þáttur er alltof langur. Er orðinn þreyttur á þessu. Og Guð minn góður, ég nenni ekki að horfa á Herra Ísland. By the way, þeir sem hafa ekki lesið grein Toggapop um keppnina ættu að gera það...... (Skoða færslu)

Vampírur á Þakkagjörðarhátíð

28. október, 2003
Ég veit að maður á ekki að sparka í liggjandi mann. Eeeeen, mbl.is er bara svo mikil snilld: Blóðbanki býður bjór fyrir blóð Blóðbanki í Coloradoríki í Bandaríkjunum hefur gripið til óvenjulegrar aðferðar til þess að freista fólks til blóðgjafar....... (Skoða færslu)

Smá breytingar

3. október, 2003
Eftir að Katrín kallaði mig plebbalegan á vinnumyndinni minni, ákvað ég að skipta um mynd á "Ég er" síðunni. :-) Reyndar þá er ég aldrei í jakkafötum, ekki einu sinni í vinnunni (nema þegar útlendingar eru á staðnum), svo það...... (Skoða færslu)

Flash og Pin8

13. september, 2003
Þetta er flott (via Metafilter) Hérna eru góðar frásagnir af fólki, sem upplifði valdarán Pinochet í Chile fyrir 30 árum. Fínt lesefni þegar maður nennir ekki að gera nokkurn skapaðan hlut....... (Skoða færslu)

Dorito Burrito

14. ágúst, 2003
Spurning hvort þarna sé komin hugmynd að nýjum rétt á Serrano?...... (Skoða færslu)

Google nördaskapur

Fyrir alla, sem hafa áhuga á stærðfræði (og HVER hefur ekki áhuga á stærðfræði??) þá er Google reiknivélin nokkuð skemmtilegt tæki. Kottke er að leika sér að vélinni og einnig Andrew Baio á Waxy. Reiknivélin er sniðug að því leyti...... (Skoða færslu)

Fyrsti kossinn...

11. ágúst, 2003
Vá maður, þetta par toppar allt. Þau ætla að bíða þangað til að þau gifta sig til að kyssast í fyrsta sinn!!! Hérna er lýsing á hvernig sambandið þeirra byrjaði "I did have some emotion for her, not a lot,"...... (Skoða færslu)

Leit.is

1. ágúst, 2003
Ætli þessi fyrirsögn geri það að verkum að ég verði efstur á leit.is þegar leitað er að leit.is? Annars, þá mættu eigendur þeirrar síðu alveg fara að uppfæra hugbúnaðinn. Það er greinilegt að leitarvélin er orðin algjörlega handónýt. Mér tókst...... (Skoða færslu)

Beta eyðir kommentum

30. júlí, 2003
Beta Rokk tók sig til og eyddi öllum kommentum eftir ákveðinn aðila á heimasíðunni sinni. Ég er búinn að fylgjast með þessu undanfarið en einhver strákur/stelpa hefur verið að skilja eftir komment á síðunni hennar, þar sem hann/hún tjáði hrifningu...... (Skoða færslu)

Jeppi

20. júlí, 2003
Mig langar í svona jeppa! (sjá líka hér og hér)...... (Skoða færslu)

Stórkostlegar Breytingar - Myndablogg

15. júlí, 2003
Jæja, ótrúlegt en satt þá er meira en ár síðan ég breytti síðast um útlit á þessari síðu. Það hlýtur að segja mér að nokkuð vel hafi tekist upp með þetta útlit, allavegana er ég ekkert búinn að fá ógeð....... (Skoða færslu)

Katrín og femínistar

4. júlí, 2003
Nýja kærstan mín, hún Katrín er komin í skemmtilegt stríð við femínista eftir nokkurt hlé. Katrín fer meðal annars á kostum með skotum á þær í dag og í gær. Þetta femínistafélag virðist vera afskaplega barnalegt á köflum. Í dag...... (Skoða færslu)

Þér skuluð ekki ná í lög ólöglega

3. júlí, 2003
Þetta er skondin frétt (via Boing Boing) Samkvæmt henni þá hefur sala á kristilegri tónlist dregist saman um 11% á meðan að sala á annarri tónlist hefur dregist saman um 8%. Það virðist vera sem að strangtrúaðir séu duglegri en...... (Skoða færslu)

Maus, molar

21. júní, 2003
Nýja Maus platan er hrein snilld. Ég get hreinlega ekki skilið af hverju allir Íslendingar eru ekki sammála mér. Öll lögin eru grípandi og ég er ekki búinn að snerta Metallica eða Radiohead diskana mína síðan ég fékk Maus. Hinar...... (Skoða færslu)

Trackback æði

13. júní, 2003
Trackback, sem ég var að rembast við að útbreiða fyrir einu ári, er allt í einu orðið mjög vinsælt. Til dæmis er Múrinn núna kominn með Trackback einsog ég var að vonast eftir fyrir ári. Ég er reyndar með slökkt...... (Skoða færslu)

1996 look

12. júní, 2003
Svona gæti þessi síða hafa litið út árið 1996 (via kottge.org)...... (Skoða færslu)

Movable Type og Typepad

28. apríl, 2003
Þau Trott hjónin, sem eru snillingarnir á bak við Movable Type eru að fara að setja af stað blogg þjónustu, svipaða og Blogger, sem mun nefnast Typepad. Þetta mun verða þjónusta, sem notendur borga mánaðargjald fyrir. Þar mun fólk geta...... (Skoða færslu)

Svipaðar síður

23. apríl, 2003
Þetta er nokkuð mögnuð síða (þarf Java) Síðan tekur upplýsingar um "Related Sites" úr Google og teiknar upp hvernig síður tengjast saman. Mjög skemmtilegt. (via Mefi)...... (Skoða færslu)

Bloggað í 3 ár!

22. apríl, 2003
Þótt ótrúlegt megi virðast þá er þessi bloggsíða mín nú þriggja ára gömul. Fyrsta færslan var skrifuð 22. apríl 2000. Þá var ég á öðru ári í hagfræði útí Chicago og mig langaði að prófa að skrifa vefleiðara einsog Björgvin...... (Skoða færslu)

Budweiser

15. apríl, 2003
Þessi stuttmynd: The Best Man er hrein SNILLD! Myndin er í boði Budweiser og er vel þess virði að eyða 10 mínútum í. Ég hló allavegana mjög mikið....... (Skoða færslu)

Djöfulsins viðbjóður

9. apríl, 2003
Á leiðinni heim úr vinnunni rakst ég yfir á Létt 96.7. Þar var verið að spila "Baby I Love Your Way/Freebird" með hljómsveitinni Will to Power. Þetta er án efa einhver stórkostlegasti viðbjóður allra tíma. Þarna tók eitthvað 80's band...... (Skoða færslu)

Bloggarablogg

7. apríl, 2003
Á þessari síðu eru akkúrat núna 3 myndir af Ingibjörgu Sólrúnu! Ég held að Stefán og Björn Bjarna ættu að stofna klúbb. Þar gætu þeir hist og skipst á hatursgreinum um Ingibjörgu. Á síðunni má líka finna besta titil á...... (Skoða færslu)

Hei þú, bloggari!

3. apríl, 2003
Eru þetta ekki merkileg tíðindi í bloggheimum? Einn af guðfeðrum bloggsins að snúa aftur? Allt er hægt, víst Már er byrjaður aftur. Mig langar að koma á framfæri nokkrum ábendingum til þeirra, sem blogga. Ég held að þær gætu gert...... (Skoða færslu)

80 merkustu dagar sögunnar

2. apríl, 2003
Time, í tilefni 80 ára afmælis, hefur valið 80 merkustu daga síðustu 80 ára. (via MeFi Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum komst fæðingardagur minn, 17. ágúst 1977 ekki á listann. Síðustu tveir dagar á listanum eru 29. janúar á síðasta ári...... (Skoða færslu)

1. apríl

1. apríl, 2003
Ég ætla ekki að reyna að vera sniðugur. En hérna er listi yfir 100 bestu aprílgöbb allra tíma. Mér finnst númer 17 einna best: In 1998 Burger King published a full page advertisement in USA Today announcing the introduction of...... (Skoða færslu)

SUS-arinn ég?

24. mars, 2003
Hmmm.... hvað í ósköpunum hef ég gert af mér til að verðskulda það að vera kallaður Sus-ari á þessari síðu?? (á lista yfir blogg vinstra megin) Rosalega er komin mikil reiði í skrif Sverris Jakobssonar. Hann er svo reiður að...... (Skoða færslu)

Ungfrú Vesturland

21. mars, 2003
Ja hérna, ég rakst á þessar myndir af keppendum í Ungfrú Vesturland í gegnum batman.is. Það er nokkuð ljóst að þessi ljósmyndari á ekki mikla framtíð fyrir sér í fyrirsætuljósmyndun. Myndirnar eru teknar á einhverju safni og það er einn...... (Skoða færslu)

Sænskar hljómsveitir

18. mars, 2003
Þetta er æðislegt!! Myndir af sænskum hljósveitum frá 1970. Þessi mynd er í sérstöku uppáhaldi hjá mér. (via BoingBoing)...... (Skoða færslu)

Ýmislegt

15. mars, 2003
Nokkrir athyglisverðir molar, sem ég er búinn að merkja við undanfarna daga. Getur einhver sagt mér af hverju yfirlýstur Sjálfstæðismaður fagnar auknum ríkisábyrgðum???. (via gunni.null.is) Þetta er ótrúlega sorgleg frétt. Spekingurinn Jason Kottke er með ansi athyglisverða pælingu um Bandaríkin:...... (Skoða færslu)

Breytingar

6. mars, 2003
Ég er aðeins búinn að vera að breyta síðunni hjá mér. Í fyrst lagi tókst mér að setja upp MySQL gagnagrunn til að halda utan um færslurnar. Hvað þýðir þetta fyrir þig, lesandi góður? Nákvæmlega ekki neitt. En þetta gerir...... (Skoða færslu)

Morgunmatur

25. febrúar, 2003
Alls ekki missa af mikilvægustu máltíð dagsins!! (via Mefi) 64 grömm af fitu og 690 mg af kólestróli. Allt í einum handhægum pakka....... (Skoða færslu)

Flash spákúla

11. febrúar, 2003
Þetta er nokkuð magnað. Ég var ekki alveg að fatta þetta, en trikkið er auðvitað auðvelt....... (Skoða færslu)

Blogg, Verzló og stjórnmál

2. febrúar, 2003
Vúhú, ég held að ég sé búinn að finna mér nýjan uppáhaldsbloggara, víst að Leti á neti virðist vera hættur. Nýja uppáhaldið er Svansson.net. Guðmundur, sem heldur úti þeirri síðu er hagfræðinemi (fimm plúsar fyrir það) og svo er hann...... (Skoða færslu)

Starbucks og McDonald's

31. janúar, 2003
Ja hérna, ég hélt að ég hefði nág ágætis árangri með því að fara á McDonald's í öllum löndum Suður-Ameríku. Það er hins vegar ljóst að þessi gaur er alveg að toppa mig. Hann hefur farið á 3381 mismunandi Starbucks...... (Skoða færslu)

Britney Spears og Írak

28. janúar, 2003
Já, þökk sé leit.is þá virðist lesendahópur þessarar síðu (eða allavegana hópur þeirra, sem rekst inná þessa síðu fyrir slysni) vera nokkuð breiður. Þannig að af 8 nýjustu ummælunum á síðunni eru fjögur um Britney Spears og 4 um Írak....... (Skoða færslu)

State of the Union

22. janúar, 2003
Ég er nú ekki vanur að vera með gagnrýni á Bandaríkin eða stefnu þeirra á síðunni, en þetta er nú samt mjög fyndið og vel gert: State of the Union (ath. 6.1 mb. Quicktime skjal). via Metafilter. Hmmm, meira af...... (Skoða færslu)

Ættfræði

Þessi ættfræðivefur er nokkuð skemmtilegur. Ég var að fá notendanafn mitt og kíkti á þetta núna rétt áðan. Ég hef nánast engan áhuga á ættfræði og ég hafði ekki einu sinni hugmynd um hvað langafar og langöfur mínar hétu. Þetta...... (Skoða færslu)

Tölvupenni

Þetta er alveg hreint ótrúlega magnað. Fann þetta í gegnum Metafilter...... (Skoða færslu)

Google myndir

21. janúar, 2003
Já, ég ætla að halda áfram á hégómatrippinu mínu. Sindri bendir á hvernig eigi að fá Google til að finna réttu myndina af sér. Þannig að ég ætla að leika sama leikinn. Smellið hér: Einar Það er náttúrulega hægt að...... (Skoða færslu)

Frægasti Einar í heimi - annar hluti

19. janúar, 2003
Einar: Í október setti ég mér það markmið að verða frægasti Einar í heimi, allavegana samkvæmt leitarvélum. Takmarkinu er ekki enn náð en þetta er þó allt að batna. (Einar) Í október var ég númer 11 á Google en núna...... (Skoða færslu)

Crash

15. janúar, 2003
Ég fékk í dag hringingu frá Aco Tæknivali og fékk loks þær fréttir, sem ég hafði óttast undanfarið. Harði diskurinn minn er algerlega ónýtur. Fyrir jól ætlaði ég nefnilega að setja inn nýjan disk í tölvuna mína, svo ég gæti...... (Skoða færslu)

Meira um Safari

9. janúar, 2003
Ég rakst á tillögur Jason Kottke um það hvernig hægt væri að bæta Safari til að búa til "næstu kynslóð" af browserum. Hugmyndir hans eru alveg stórsniðugar. Hann leggur til að forrit einsog t.d. Sherlock (sem gerir Mac notendum auðveldara...... (Skoða færslu)

Mac Safari

7. janúar, 2003
Þá er MacWorld búinn og því miður rættist ósk mín um nýjan iPod ekki. Það verður því einhver töf á því að ég fjárfesti mér í slíkum grip. Apple kynntu hins vegar alveg svakalega flotta 17 tommu Powebook fartölvu. Það...... (Skoða færslu)

Bloggleiði

6. janúar, 2003
Úff hvað mér leiðist þegar fólk talar um það hversu latt það hefur verið við að blogga. Ég ætla samt að gera það sjálfur. Ég hef einhvern veginn ekki haft mikið að segja undanfarið. Að hluta til byggist þetta á...... (Skoða færslu)

Frí

2. janúar, 2003
Ég er í fríi í dag vegna þess að Serrano er lokaður. Ég vissi því vart hvað ég ætti að gera af mér. Það vandamál leystist þó fljótlega eftir að ég uppgötvaði þennan leik. Þarna getur maður spilað Pictionary á...... (Skoða færslu)

Blogg athygli

10. desember, 2002
Það eru athyglisverðar umræður í gangi á vefnum hans Bjarna um það hvort blogg sé einkamál eður ei. Þar eru Bjarni og félagar að deila við Sverri Jakobsson og fleiri um það hvort siðlegt sé að vísa í blogg færslur....... (Skoða færslu)

Sokkabuxur

28. nóvember, 2002
Þá er ég orðinn frekar steiktur í hausnum eftir að hafa setið fyrir framan þennan gullfallega Apple tölvuskjá síðustu 8 klukkutímana. Ég er að búa til vef fyrir Íslensk-Erlenda, sem flytur inn Oroblu. Þannig að ég hef verið að skanna...... (Skoða færslu)

Undir áhrifum

17. október, 2002
Þessi auglýsingaherferð, sem er í gangi í Texas ætti að sannfæra einhverja um að aka ekki fullir. Sjónvarpsauglýsingin, er sjokkerandi. Sennilega ekki fyrir viðkvæma....... (Skoða færslu)

Að eldast

14. október, 2002
Þessi síða, sem ég rakst á í gegnum Metafilter er mögnuð. Ein fjölskylda hefur hist 17. júní á hverju ári í yfir 20 ár til að láta taka mynd af sér. Síðan sýnir hvernig fjölskyldan hefur breyst með hverju árinu....... (Skoða færslu)

Movabletype og Brasilía

9. október, 2002
Nei, ég ætla ekki að fjalla frekar um Brasilíu. Sverrir svarar mér aftur og hef ég svo sem ekki miklu við það að bæta. Því lýkur hér ummfjöllun minni um Brasilíu allavegana þangað til að næsta eintak af The Economist...... (Skoða færslu)

Frægasti Einar í heimi

1. október, 2002
Einsog allir vita þá er Stefán Pálsson frægasti og besti bloggari landsins. Það ógnar honum enginn. Ég ætla hins vegar að hefja mitt eigið persónulegt átak. Nei, ég ætla ekki í megrun, heldur ætla ég að verða frægasti Einar í...... (Skoða færslu)

IKEA

25. september, 2002
Ég er búinn að vera einn albesti viðskiptavinur IKEA undanfarna daga. Þessi verslun hefur algerlega reddað mér vegna lágs vöruverðs. Á Metafilter í morgun rakst ég á nýju IKEA auglýsinguna. Hún er gerð af Spike Jonze, sem gerði m.a. myndbandið...... (Skoða færslu)

Google fréttir

23. september, 2002
Hin magnaða leitarvél Google hefur nú sett af stað fréttaþjónustu. Reynar er þetta aðeins Beta útgáfa. Þetta lofar hinsvegar góðu. Síðan mun virka þannig að þær fréttir, sem eru oftast skoðaðar munu fá meiri athygli á síðunni. Þannig munu tölvur...... (Skoða færslu)

Fyndnar síður

17. september, 2002
Í gegnum Metafilter: Pave France Í gegnum þá síðu: The Traffic Cone Preservation Society. Einnig: Canadian World Domination Ok, þetta er ekki fyndin síða en fyrir þá, sem eru með Quicktime 6 og góða nettengingu, þá er hægt að hlusta...... (Skoða færslu)

PR#1 mættur aftur á netið

4. september, 2002
Jens PR maður er kominn aftur til Bandaríkjanna og er byrjaður að blogga af krafti um líf sitt þar. Allir ættu að skoða síðuna hans enda er hún skyldulesning. Jens notar líka Movabletype, sem ég setti upp fyrir hann. Það...... (Skoða færslu)

Nýtt RSS

3. september, 2002
Vegna þess að ég var að flytja mig frá Danól servernum yfir á þessa eoe.is síðu, þá hefur RSS slóðin mín breyst. Þannig að þeir, sem voru með http://www.danol.is/einarorn/index.rdf ættu að breyta því yfir í http://www.eoe.is/index.rdf Þeir, sem vita ekki...... (Skoða færslu)

Hver er ég?

31. ágúst, 2002
Þessi síða er nokkuð skemmtileg (í nokkrar mínútur allavegana). Með því að svara einföldum spurningum (já eða nei) giskar síðan á það hvaða einræðisherra/sjónvarpskarakter þú þykist vera. Eftir um 20 spurningar tókst síðunni að fatta að ég var Pol Pot....... (Skoða færslu)

Blog MD - flokkun á vefleiðurum

27. ágúst, 2002
Blog MD er athyglisverð síða, sem ég rakst á í gegnum Movabletype Síðan er samstarfsverkefni nokkurra manna, sem eru áhugamenn um vefleiðara á netinu. Tilgangur verkefnisins er að ákveða ákveðna staðla yfir það hvernig metadata hverrar síðu skuli vera. Þannig...... (Skoða færslu)

eoe.is

26. ágúst, 2002
Ég er núna búinn að breyta um hýsingu á síðunni minni. Framvegis verður hægt að komast inná síðuna á www.eoe.is. Ég er búinn að breyta skráningunni á rss molum (takk Bjarni), þannig að þeir, sem eru með síðuna mína á...... (Skoða færslu)

Á þessum degi

25. ágúst, 2002
Ég er búinn að bæta inn nýjum eiginleika á síðuna. Hérna fyrir neðan dagatalið hægra megin er hægt að sjá færslur frá sama degi á fyrri árum. Þar, sem ég er búinn að skrifa á þessa síðu í meira en...... (Skoða færslu)

Hversu margar plánetur þarft þú?

21. ágúst, 2002
Ég er nú á móti öllum þessum prófum, sem bloggerar birta sí og æ á síðum sínum. Ég rakst hins vegar á mjög athyglisvert próf á BBC vefnum. (via Metafilter) Þar er manni boðið að fá upplýsingar um það hversu...... (Skoða færslu)

Loftsteinn

24. júlí, 2002
Samkvæmt þessari BBC frétt, þá gæti loftsteinn skollið á jörðinni 3.janúar 2019. Hér eru svo athyglisverðar pælingar um það hvernig hægt sé að breyta stefnu hans, svo hann skelli ekki á jörðinni. Einsog þeir á Metafilter benda á, þá verður...... (Skoða færslu)

Ýmislegt

20. júlí, 2002
Klukkan er hálf tíu og þetta föstudagskvöld fer eitthvað rólega af stað. Dan og David Cohen eru eitthvað í PS2 frammi í stofu. David Cohen er einmitt nokkuð merkilegur maður. Meira um það síðar. Við erum að bíða eftir því...... (Skoða færslu)

Leiðbeiningar fyrir Movabletype

18. júlí, 2002
Það virðist vera sem að margir séu að skipta yfir í Movabletype, sem er mjög gott mál. Nú þegar hafa Froskur, Erna & Möddi, Ragnar, Heiða og Gummijóh hafa skipt. (Uppfært : einnig Litlar Bloggstelpur og Guðmundur Daði.) Sennilega munu...... (Skoða færslu)

Prentvilla

11. júlí, 2002
Á síðunni hans Tobba rakst ég á slæma innsláttarvillu. Þar segir These people and I teamed up after a strong election to make the best Verzlunarskolabladid (the College's largest in school magazine) ever to be done Auðvitað á að standa...... (Skoða færslu)

Trackback

10. júlí, 2002
Glöggir lesendur hafa sennilega tekið eftir því að fyrir neðan hverja færslu er tengill, sem heitir Trackback. Þetta er rosalega sniðugt nýtt kerfi, sem hönnuðir Movabletype hönnuðu. Þetta verður þó ekki ýkja gagnlegt fyrr en að fleiri íslenskir vefleiðarar fara...... (Skoða færslu)

Ný síða

16. júní, 2002
Þá er ég búinn að flytja allar færslurnar og setja upp allt nýja dótið á þessari nýju síðu, www.einarorn.com. Ég er byrjaður að nota Moveabletype, sem er að mínu mati mun betra kerfi en Blogger. Það býður uppá fullt af...... (Skoða færslu)

Daniel Pearl á netinu

13. júní, 2002
Athyglisverður pistill, sem birtist í Wall Street Journal í gær. Blað í Boston birti nýlega tengil yfir á myndband á netinu af því þegar Daniel Pearl, blaðamaður á Wall Street Journal var hálshögvinn af pakistönskum öfgamönnum. Það er með ólíkindum...... (Skoða færslu)

Breytingar

3. júní, 2002
Ég er kominn með leið á útliti þessarar síðu og er búinn að hanna nýtt útlit, sem ég ætla að setja inn þegar ég er búinn í prófunum, sem eru eftir tvær vikur. Annars er ég búinn að taka þá...... (Skoða færslu)

En fyndið!

17. mars, 2002
Hljóðbútarnir á þessari síðu eru ótrúlega fyndnir. Ég mæli sérstaklega með Miss Cleo, Arnold og Jack Nicholson. Treystið mér, þið munið hlæja. Þessi síða er fyndnari en allir brandararnir, sem ég hef fengið senda í pósti, til samans....... (Skoða færslu)

Frétt ársins!!!

12. mars, 2002
Frétt, sem snertir alla: Slegist um íslenska bílnúmeraplötu á enskum uppboðsvef Þess má til gamans geta að ég seldi í síðustu viku þessa bók á Amazon fyrir 32 dollara. Ætti ég að senda inn fréttatilkynningu?...... (Skoða færslu)

The Onion

20. febrúar, 2002
Frábær fyrirsögn Allavegana, í tíma í dag, þá benti einn vinur minn mér á þessa frétt úr nýjasta eintaki snilldarblaðsins The Onion. Dog Keeps Iceland Awake All Night REYKJAVIK, ICELAND— The nation of Iceland was tired and cranky Monday after...... (Skoða færslu)

Blogger Pro

29. janúar, 2002
Um helgina borgaði ég fyrir eintak af Blogger Pro. Ég hef nokkuð lengi verið með samviskubit yfir að vera að nota Blogger á síðum fyrir fyritæki, þótt það hafi verið alveg löglegt. Ég var því feginn að geta borgað 30...... (Skoða færslu)

Áfengi á netinu

26. janúar, 2002
Áfengi.is, sem er heimasíða um vín er loksins tilbúin. Ég er búinn að vera að vinna við þessa síðu síðan fyrir jól. Ég tók 13 tíma törn á fimmtudaginn, þar sem ég var stanslaust fyrir framan tölvuna og náði loksins...... (Skoða færslu)

Java fyrir íslenska stafi

4. janúar, 2002
Ég var eitthvað að leita á netinu að forriti, sem breytti íslenskum stafi í HTML kóða ( það er Á verður Á ) en fann ekkert fyrir PC. Þannig að ég útbjó uppúr einhverju JavaScripti þessa síðu, ef einhver hefur...... (Skoða færslu)

PC myndaalbúm

3. janúar, 2002
Mig vantar gott forrit til að búa til myndaalbúm fyrir vefinn á PC. Það þarf að hafa innbyggðan FTP stuðning og möguleika á að breyta HTML kóða, svo maður geti búið til sitt eigið útlit. Ég á nokkuð gott forrit...... (Skoða færslu)

Google og Leit.is á vefsíðum

28. desember, 2001
Veit einhver hvernig ég get sett leitarglugga (leit.is og google) inná vefsíðu, sem ég er að búa til??????????????????? Ég vil ekki bara hafa link, heldur vil ég bara geta stimplað beint inn leitarorð á minni síðu og smellt á takka...... (Skoða færslu)

Nöldur Egils

11. desember, 2001
Ég skil ekki alveg hvernig Egill Helgason nennir yfir höfuð að fara í bíó. Samkvæmt honum eru allar nýjar myndir ömurlegar. Að hans mati geta engir gert myndir nema gamlir eða dauðir snillingar einsog Welles, Fellini eða Bergman. Afskaplega leiðinlegt...... (Skoða færslu)

Bandaríkjaþing og PR

29. október, 2001
PR heimsótti 535 heimasíður bandarískra þingmanna um helgina. Pistill hans um þær er nokkuð skemmtilegur. Það er greinilega margt líkt með íslenskum þingmönnum og þeim bandarísku....... (Skoða færslu)

Asía

10. september, 2001
Þetta er athyglisverð síða. Á henni getur þú tekið próf og tékkað hvort þú þekkir í sundur fólk frá mismunandi Asíu löndum. Ég hélt alltaf að ég gæti þekkt fólk frá Kóreu frá öðrum Asíuþjóðum, en samt fékk ég bara...... (Skoða færslu)

Quack

Vill enginn taka við öndinni Quack á Íslandi?...... (Skoða færslu)

Smá RSS breytingar

6. september, 2001
Ég var að uppfæra tenglasíðuna mína, bætti inn nokkrum nýjum síðum, sem ég er byrjaður að lesa reglulega, leti og froskur. Húrra fyrir því...... (Skoða færslu)

Pop-under auglýsingar

5. september, 2001
Þetta er mjög gott málefni. Þessar pop-under auglýsingar (gluggar, sem opnast undir þeim glugga, sem þú ert að skoða) eru orðnar verulega pirrandi, þrátt fyrir að þær séu bara búnar að vera í gangi í nokkra mánuði. Núna virðast fyrirtæki,...... (Skoða færslu)

Frumlegheit

31. ágúst, 2001
Þessi síða er skemmtilega lík þessari síðu. Í gegnum Evhead....... (Skoða færslu)

Ekki fréttir

30. ágúst, 2001
Jens bendir á skemmtilega frétt af mbl.is. Ég talaði einmitt um svipað fyrir nokkru um svipaða hluti. Samt finnst mér fréttin, sem Jens bendir á vera enn fyndnari. Hvernig í ósköpunum getur það talist fréttaefni að appelsínudjús hafi hækkað í...... (Skoða færslu)

Hrekkjusvín.is

29. ágúst, 2001
Björgvin Ingi skrifar mjög góða grein á hrekkjusvín.is, þar sem hann gagnrýnir hrekkjusvin.is, sem og önnur vefrit. Ég er nokkuð sammála greiningu hans á hrekkjusvínum. Á hrekkjusvínum hafa verið birtar alltof margar leiðinlegar greinar um allt og ekki neitt (og...... (Skoða færslu)

Netfíkn - (framhald)

Ég var fyrir nokkrum dögum að tala um netfíkn mína. Ég á nefnilega nokkuð erfitt með að halda mér frá netinu og tölvupósti í langan tíma. Í byrjun sumars ákvað ég að taka stórt skref og ég sagði upp áskrift...... (Skoða færslu)

Netfíkn

24. ágúst, 2001
Ég held að það sé nokkuð ljóst að ég er frekar háður netinu. Björgvin Ingi skrifar á síðunni sinni að hann eigi erfitt með að halda sér frá því að skoða tölvupóstinn sinn á nokkurra mínútna fresti. Ég er að...... (Skoða færslu)

Tiltekt

23. ágúst, 2001
Ég var í gær að taka til í Entourage, póstforritinu á makkanum mínum. Var að setja inn nýjar addressur og eyða gömlum pósti. Ég hafði þá stefnu að halda aðeins eftir persónulegum pósti, það er bréfum frá vinum og ættingjum....... (Skoða færslu)

Uppljóstranir!!

20. ágúst, 2001
Þetta er mjööög fyndið...... (Skoða færslu)

RSS Tenglar

Ég var að uppfæra aðeins tengla síðuna mína. Ég hafði ekki lagað þá síðu lengi. Allavegana þá setti ég inn lítinn ramma með RSS uppfærslum. Því koma þar nýjustu fyrirsagnirnar á þeim íslensku síðum, sem ég heimsæki oftast. Einnig uppfærði...... (Skoða færslu)

Forræðisdeila á netinu.

7. ágúst, 2001
Ég og Hildur vorum að lesa þessi skrif á netinu um forræðisdeiluna (sjá hér og hér) og verð ég að viðurkenna að mér fannst þetta nokkuð áhugaverð lesning. Einnig er lagið Jónína alveg hreint magnað. Allavegana, hélt ég að deilunni...... (Skoða færslu)

Hmmm.....

6. ágúst, 2001
Athyglsiverd frett...... (Skoða færslu)

Kreml.is

26. júlí, 2001
Forsíða Kreml.is er þessa stundina alger snilld. Uppfært Ég verð nú að viðurkenna að ég var ekki búinn að lesa allar greinarnar áðan, og verð ég að segja að mér fannst "gula pressan" ekki fyndin. Mér finnst þó menn einsog...... (Skoða færslu)

Stórkostleg fréttamennska

24. júlí, 2001
Þetta kalla ég að búa til fréttir uppúr engu....... (Skoða færslu)

Hotmail

19. júlí, 2001
Vinir mínir hjá Microsoft eru búnir að uppfæra Hotmail alveg frá grunni og breyta algerlega um útlit. Ég er bara mjög sáttur við breytingarnar. Útlitið er þægilegra og svo er búið að bæta við fullt af sniðugum hlutum. Einnig er...... (Skoða færslu)

CSS staðlar

13. júlí, 2001
Góð grein á a List Apart, sem fjallar um hvernig maður eigi að selja mönnum hugmyndina um vefhönnun byggða á réttum stöðlum....... (Skoða færslu)

Er Dick Cheney dauður?

Ég rakst á þetta blogg á blogger.com. Mér finnst fletta mjög fyndið. Is Dick Cheney dead yet?...... (Skoða færslu)

Mogginn á netinu fótbrotnar

11. júlí, 2001
Á innlendum fréttum á mbl.is má þessa stundina finna þrjár fréttir um fótbrot, fyrst um konu sem fótbrotnaði í fjallgöngu á Esju, síðan um einhvern gaur, sem fótbrotnaði á lyftara, og svo maður sem fótbrotnaði í stúkunni á Valsleik. Í...... (Skoða færslu)

Undirtónablikk

6. júlí, 2001
Heimasíða Undirtóna nær, að mínu mati, hámarki í óþolandi blikkandi auglýsingum....... (Skoða færslu)

Bætt útlit

27. júní, 2001
Ég lagaði aðeins útlitið á síðunni. Núna á þetta að koma betur út í Explorer fyrir PC. Einnig setti ég inn fullan CSS stuðning. Sumir sjá sennilega engan mun, en aðrir sjá mikinn mun. Vonandi er síðan betri fyrir vikið.Ég...... (Skoða færslu)

Tenging

20. júní, 2001
Ég er núna búinn að cancela kapal-nettengingunni minni. Henni var fórnað á altari hækkandi dollars. Auk fless er AT&T afskaplega leiðinlegt fyrirtæki. Þieir eru alltaf að hringja og trufla mig, bjóðandi mér langlínusímtöl, þrátt fyrir að ég hafi hætt með...... (Skoða færslu)

Snilld

22. maí, 2001
Ég er alveg sammála flessari snilldarfærslu....... (Skoða færslu)

Shenis

15. maí, 2001
Ég var að hlusta á Howard Stern á leiðinni í skólann í morgun. Hann var að taka viðtal við konu, sem fann upp þetta tól. Það eru ekki allir heilbrigðir....... (Skoða færslu)

Liverpool

28. apríl, 2001
Hid agaeta knattspyrnulid Liverpool, er komid med nyja heimasidu, a Liverpoolfc.tv. Heimasidan lofar mjog godu. Thar verdur m.a. haegt ad horfa a bladamannafundi eftir leiki og fleira skemmtilegt. Thess ma til gamans geta ad Liverpool er besta knattspyrnulid i heimi....... (Skoða færslu)

Asnalegt

6. apríl, 2001
Thetta er asnalegasta frett allra tima!...... (Skoða færslu)

Aprílgabb

1. apríl, 2001
Ætli Tómas hafi fallið fyrir aprílgabbi Flygerings?....... (Skoða færslu)

Útlit

26. mars, 2001
Ja hérna, ég er búinn að breyta um útlit aftur. Annars var spring break í New Orleans geðveiki. Þvílík snilld. Meira um það síðar....... (Skoða færslu)

Vef þjóðviljinn

10. mars, 2001
Ég var að lesa pistil í Silfri Egils um Vef-Þjóðviljann. Ég fór síðan og kíkti aðeins á þessa síðu, sem ég hef ekki lesið lengi. Egill hefur svo sannarlega rétt fyrir sér. Þetta er ótrúlega leiðinlegt nöldur, um ekki neitt....... (Skoða færslu)

Priceline

4. mars, 2001
Það er sérstök tilfinning að kaupa flugmiða á Priceline.com. Maður getur fengið mjög ódýra miða á þessari síðu, en hins vegar veit maður ekki nákvæmlega hvenær dags maður fer og maður er einnig ekki viss hvort þeir samþykkja verðið, sem...... (Skoða færslu)

All your base are belong to us

2. mars, 2001
All your base are belong to us All your base are belong to us All your base are belong to us All your base are belong to us...... (Skoða færslu)

Half.com

21. febrúar, 2001
Ég verð að segja eins og er að mér finnst Half.com vera einhver allra besta síðan á netinu. Ég er nokkuð lengi búinn að vera að leita að eintaki af uppáhaldsbókinni minni, sem er Quiet Flows the Don, eftir Mikhail...... (Skoða færslu)

Skyr.is

13. febrúar, 2001
Þetta er hallærislegasta nafn á nýrri vöru, sem ég hef séð....... (Skoða færslu)

Netscape

15. nóvember, 2000
Ég var að ná mér í nýja Netscape vafrann og er ég mjög hrifinn. Sannarlega gríðarleg framför hjá Netscape. Ég vona nú bara að allir þeir, sem ennþá þrjóskast við að nota Netscape skipti yfir í útgáfu 6, því það...... (Skoða færslu)

Net

13. nóvember, 2000
Ég er núna kominn með "high speed internet access" í boði AT&T. Skál fyrir því!...... (Skoða færslu)

DUI

3. nóvember, 2000
Nei, DUI þýðir ekki Drunk under influence, heldur Driving under the influence....... (Skoða færslu)

Carlos Salinsa de Gortari

24. október, 2000
Svar: Carlos Salinsa de Gortari er fyrrverandi forseti Mexíkó og sennilega mest hataði einstaklingurinn í því frábæra landi....... (Skoða færslu)

Flott

14. september, 2000
Ég rakst á þessa síðu, stigur.com. Útlitið er flott....... (Skoða færslu)

Perl og CGI

8. september, 2000
Ég er búinn að eyða góðum tíma í dag í að grúska í Perl og CGI. Og niðurstaðan? Ég er búinn að fatta að ég veit ekkert í minn haus. Ég er farinn heim að sofa....... (Skoða færslu)

Naggurinn

6. september, 2000
Nohhh, það bara komið nýtt útlit á Nagginn. Mér finnst það flott!...... (Skoða færslu)

Wired

3. september, 2000
Þessi síða er nokkuð athyglisverð....... (Skoða færslu)

Stórkostlegt

30. ágúst, 2000
Stórkostlegt, ég er kominn með íslenska dagsetningu á bloggið mitt. Ég þakka Gunna fyrir hjálpina. Ég var að lesa grein á Jakobi Nielsen, þar sem hann talar um póstlista. Ég veit fátt leiðinlegra en þegar maður fær einhvert fjöldaemail, sem...... (Skoða færslu)

einarorn.com

21. ágúst, 2000
Núna á ég lénið einarorn.com...... (Skoða færslu)

Jörðin

17. ágúst, 2000
Náungi, sem heitir Marshall Hall heldur því fram að jörðin hreyfist ekki....... (Skoða færslu)

Bleiki pardusinn

Dansandi Bleiki pardusinn...... (Skoða færslu)

Snilld

16. ágúst, 2000
Þessi grein er líka snilld....... (Skoða færslu)

Snilld.

15. ágúst, 2000
Þessi grein er snilld....... (Skoða færslu)

Vinir

4. ágúst, 2000
Ég hélt alltaf að allir Bloggerar væru svo miklir vinir. En það er greinilega eitthvað að breytast...... (Skoða færslu)

Blog

28. júlí, 2000
Æ, mér leiðist að vera að vitna í aðra bloggera, en Ágúst var að lýsa vanþóknun sinni á hægri-sinnuðum vinstri mönnum. Ætli ég falli ekki í það form. Ásamt Geir Freyss, kannski. Ég veit ekki hvernig á að svara þessu....... (Skoða færslu)

Bloggarar

26. júlí, 2000
Bloggið hjá Geir ber af. Enn ein snilldin birtist á síðunni í dag. Ég er sammála nær öllu, sem hann segir. Það eina, sem ég er ósammála er að ég vil einkavæða RÚV. Það eru reyndar engar hugmyndafræðilegar ástæður að...... (Skoða færslu)

Halló! Ég heiti Netscape

21. júlí, 2000
Halló! Ég heiti Netscape og ég er viðbjóður....... (Skoða færslu)

Allavegana...

18. júlí, 2000
Allavegana þá hef ég ekki mikið að segja. Það eru ábyggilega flestir búnir að sjá þetta, en endileg hjálpið greyið stráknum. Ef hann fær ein milljón "hits" á síðuna sína, þá ætlal einhver stelpa að sofa hjá honum. Þetta er...... (Skoða færslu)

Geir skrifar

10. júlí, 2000
Geir Freyss. skrifar á síðunni sinni að hann sé að spá í að kaupa sér fyrstu Harry Potter bókina. Ég sá svo í dag að Jay í Mutability er að spá í því sama. Ég er orðinn nokkuð spenntur fyrir...... (Skoða færslu)

Áttu séns

Áttu séns í Jennifer Lopez?...... (Skoða færslu)

Björgvin

26. júní, 2000
Björgvin ritstjóri Frelsi.is les greinilega síðuna mína og er það bara gott mál, enda les ég síðuna hans nánast daglega og hef nokkuð gaman af....... (Skoða færslu)

Rammar

23. júní, 2000
Ég er hættur að fíla ramma, sem sést á þessari ramma-lausu síðu. En mér finnst þessi síða flott.?...... (Skoða færslu)

Nágrannar

14. júní, 2000
Annars er þessi síða helvíti skemmtileg. Gaurinn, sem skrifar hana er eitthvað pirraður á því hvað nágrannarnir gera það oft....... (Skoða færslu)

Korn

12. júní, 2000
Ef þér leiðist alveg ofboðslega mikið, þá skaltu kíkja á þessa síðu, Corn Cam. Á þessari síðu getiði horft spennt á maískorn vaxa....... (Skoða færslu)

Metallicster

3. júní, 2000
Það nýjasta í þessu Metallica-Napster máli, Metallicster....... (Skoða færslu)

Gagnslaust

2. júní, 2000
Gagnslausar upplýsingar....... (Skoða færslu)

Heldurðu að þú sért klár?

29. maí, 2000
Heldurðu að þú sért klár?...... (Skoða færslu)

Geðveiki

25. maí, 2000
Þetta er geðveiki. Myndir þú borga 4 milljónir fyrir buxurnar hennar?...... (Skoða færslu)

Frænkur

23. maí, 2000
Ert þú ástfangin af frænku þinni eða frænda? Þá er þetta síðan fyrir þig....... (Skoða færslu)

Heimsóknir

16. maí, 2000
Heimsóknum á þessa síðu hefur farið stöðugt fjölgandi undanfarið og er það bara gott mál. Björgvin Ingi er kominn með tengil yfir á síðuna mína. Ég heimsæki síðuna hans Björgvins daglega enda er hún snilld og hann er einstaklega duglegur...... (Skoða færslu)

Chuck D, Ulrich og Napster

15. maí, 2000
Á föstudaginn var ég að horfa á Charlie Rose á hinni ágætu stöð PBS. Í þeim þætti var Rose með Chuck D. úr Public Enemy og Lars Ulrich úr Metallica og var umræðuefnið að sjálfsögðu Napster. Þetta Napster mál virðist...... (Skoða færslu)

Tenglar

12. maí, 2000
Björgvin Ingi var eitthvað að tala um að hann hefði ekki verið á lista yfir vefleiðara hjá Tómasi H.. Ég veit ekki heldur hver þessi Tómas er en það kom mér skemmtilega á óvart að sjá tengil yfir á síðuna...... (Skoða færslu)

Nýtt útlit

Ég var að vinna að því í gær að búa til nýtt útlit á heimasíðuna mína. Ég hef ákveðið að hætta að nota ramma. Að hluta til er það boðskapur frá useit, sem Björgvin Ingi og Geir Fr. hafa verið...... (Skoða færslu)

Wal-Mart

11. maí, 2000
Ég setti þennan tengil upp á ensku síðunni minni í gær. Mér finnst þetta nokkuð fyndið. Síðan er hjá gaur, sem er búinn að safna kvittunum frá Wal-Mart í 3 ár, en Wal-Mart er stærsta matvörubúðakeðja í heimi. Það er...... (Skoða færslu)

Ebay

2. maí, 2000
Björgvin Ingi er að tala um Ebay uppboð á heimasíðunni sinni í dag. Ég sá þetta mál í fyrsta sinn á CNN um helgina að mig minnir. Á Ebay er nefnilega til sölu flekinn, sem Elian Gonzales á að hafa...... (Skoða færslu)

Ísland á netinu

26. apríl, 2000
Ég var eitthvað að leika mér á netinu þegar ég var í eyðu í dag. Mér datt í hug að leita upp Ísland á Google.com, sem mér finnst vera mjög góður leitarvefur. Allavegana þá númer 5 er þessi síða: I...... (Skoða færslu)

Framsóknarflokkurinn á netinu

25. apríl, 2000
Ég er búinn að eyða svo miklum tíma í að uppfæra ensku síðuna mín að ég get ekki uppfært þá íslensku, þannig að ég bendi fólki á ensku síðuna þar sem ég tala um lélegan tónlistarsmekk minn. Annars verður íslenska...... (Skoða færslu)



EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33