« Bestu lögin og bestu plöturnar 2003 | Ađalsíđa | Áramótin »

Gamlársdagur

desember 31, 2003

Ó, ég elska sjónvarpiđ á gamlársdag. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég er geđveikt veikur fyrir öllum ţessum stjórnmálaumrćđum. Verđ bara ađ passa ađ láta gjörđir Davíđs og Sjálfstćđisflokksins ekki fara of mikiđ í taugarnar á mér.

Silfur Egils og svo Kryddsíld. Fjórir klukkutímar af pólitík, vei vei. Ef einhver talar um dylgjur í Borganesrćđu Ingibjargar og kennir ţeirri rćđu um einhverja atburđi á árinu, ţá mun ég grýta sjónvarpiđ!


Og vilja ekki allir sjá Pudge í Cubs búningi? Vá, hvađ ţađ yrđi mikiđ ćđi!

Imagine Rodriguez in a Cubs' jersey, catching Mark Prior and Kerry Wood, playing for Dusty Baker and alongside Sammy Sosa. He might just change history, a franchise's if not his own.

Ó jeee


Og mér finnst ţetta fyndiđ. Sérstaklega númer 1, 2 og 11


Já, og ég verđ ađ segja ađ nýji heimabankinn hjá Íslandsbanka er ćđi. Húrra fyrir ţeim!

Einar Örn uppfćrđi kl. 12:27 | 146 Orđ | Flokkur: NetiđUmmćli (1)


Ég einmitt missti af megninu af bćđi Silfrinu og Kryddsíldinni vegna anna en hafđi ţeim mun meira gaman ađ Fréttaannáli Stöđvar 2. Ţađ er mun skemmtilegri ţáttur en Revíuskaupiđ.

En ađ missa af ţessum pólitísku gamlársţáttum er svona einsog ađ missa af kvöldmatnum á ađfangadag, ţví besta viđ daginn :-)

Ágúst sendi inn - 31.12.03 23:58 - (Ummćli #1)

Ummćlum hefur veriđ lokađ fyrir ţessa fćrslu

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2004 2002 2000

Leit:

Síđustu ummćli

  • Ágúst: Ég einmitt missti af megninu af bćđi Silfrinu og K ...[Skođa]


Ég nota MT 3.121

.