« Prófkjör Samfylkingarinnar | Aðalsíða | Cheney skotinn »

Eyðilegging á bíl

13. febrúar, 2006

Þetta myndband er nokkuð magnað:



Beisiklí, þá ákváðu stjórnendur bílaþáttar í Bretlandi að sjá hvað þeir þyrftu að gera til að eyðileggja Toyota pickup bíl. Niðurstöðurnar eru ótrúlegar.

Einar Örn uppfærði kl. 17:25 | 28 Orð | Flokkur: Netið



Ummæli (6)


Vídjóið virkar ekki. En er þetta ekki þegar Top Gear settu Pickupinn ofan á byggingu sem var sprengd niður og hann fór í gang.

Top Gear eru æðislegir þættir og einhver var að segja mér að þeir væru væntanlegir eða þegar komnir á Skjá einn. Sem er auðvitað bara hið best mál.

Þeir voru einmitt með “Vetrarólympíuleika” special þátt um helgina. Þar sendu þeir gamlan Mini niður skíðastökkpallinn í Lillehammer - og hann lenti á hjólunum eftir 60-70 metra stökk!

Í síðustu seríu fengu þeir líka áhættuleikara til að slá opinberlega heimsmetið í fjölda veltna í fólksbíl. Svona svo eitthvað sé nefnt.

Ágúst sendi inn - 14.02.06 00:38 - (Ummæli #1)

… og fóru í fótbolta á Toyota Aygo. Sem var fyndið.

kv, tobs

Tobbi G. sendi inn - 14.02.06 00:45 - (Ummæli #2)

Í Noregi spiluðu þeir “íshokkí” með Suzuki Swift, með norska rallýökumenn undir stýri á hinum bílunum (Hammond og May voru “fyrirliðar”:-) . Það var töluvert meira brútal, ein velta sem stútaði einni Súkkunni etc. Svo eru kommentin frá Jeremy Clarkson auðvitað eðal :-)

Ágúst sendi inn - 14.02.06 01:11 - (Ummæli #3)

En fyrst þeir eru loksins búnir að uppgötva Top Gear, kannski þeir taki Jonathan Ross næst á dagskrá :-)

Eitthvað annað en hinn ofsoðni Jay Leno.

ps. Toppurinn á Íslandsferð Top Gear var auðvitað þegar Richard Hammond fór með Gísla Gunnari Jónssyni einsog hálfan kílómetra yfir eina víkina við Kleifarvatn á torfærujeppanum hans. Síðan fóru þeir í kapp, yfir víkina, við vélsleða.

Ágúst sendi inn - 14.02.06 01:21 - (Ummæli #4)

Jámm, þetta er vídeóið úr Top Gear. Hef aldrei séð þessa þætti og hef ekki minnsta áhuga á bílum, en þetta var áhugavert.

Einar Örn sendi inn - 14.02.06 12:13 - (Ummæli #5)

Hef engan sérstakan áhuga á bílum, en horfi reglulega á Top Gear. Meiri háttar þættir. Clarkson er nátt’lega snarbilaður… Þetta er frábært myndband, góð auglýsing fyrir tojótur :-)

Björn Friðgeir sendi inn - 14.02.06 12:33 - (Ummæli #6)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2003 2002 2001

Leit:

Síðustu ummæli

  • Björn Friðgeir: Hef engan sérstakan áhuga á bílum, en horfi reglul ...[Skoða]
  • Einar Örn: Jámm, þetta er vídeóið úr Top Gear. Hef aldrei sé ...[Skoða]
  • Ágúst: En fyrst þeir eru loksins búnir að uppgötva Top Ge ...[Skoða]
  • Ágúst: Í Noregi spiluðu þeir "íshokkí" með Suzuki Swift, ...[Skoða]
  • Tobbi G.: ... og fóru í fótbolta á Toyota Aygo. Sem var fynd ...[Skoða]
  • Ágúst: Vídjóið virkar ekki. En er þetta ekki þegar Top Ge ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.2

.