Kaupa! Kaupa!

23. maí, 2006
Þetta er efsta fréttin á Vísi þessa stundina. Efsta frétt. Já og þetta er hugsanlega mest óspennandi fyrirsögn ársins: Dómari segir að hluti nýrrar ákæru í Baugsmáli sé hugsanlega ekki nægilega glögg. Ég sofnaði næstum því við að lesa þetta....... (Skoða færslu)

Skýrslur

4. maí, 2006
Er það ekki æðislegt að ríkisstjórnin sé byrjuð að taka mark á skýrslum um íslenska hagkerfið, núna þegar þær eru orðnar jákvæðar?
* * *
New rules Snillingur Bill Maher er með innslag í hverju þætti, sem hann kallar “new...... (Skoða færslu)

Hlutabréf á Google

22. mars, 2006
Nýja financial síðan hjá Google er hreinasta snilld, sérstaklega hvernig hlutabréfaverð eru sett fram í línuriti og merkja fréttir af fyrirtækinu inná það. Fyrir þrem árum var ég svo sannfærður um að iPod myndi slá í gegn að ég ætlaði...... (Skoða færslu)

Rangfærslur

18. mars, 2006
Stjórnarformaður KB-Banka segir: Kaupþing banki hefur aldrei verið sterkari en nú, og eina hættan sem að honum steðjar og hann hafi ekki verið viðbúinn eru rangfærslur eða misskilningur á bankanum sem skjóta upp kollinum aftur og aftur. Þetta sagði Sigurður...... (Skoða færslu)

Gengi hlutabréfa

15. febrúar, 2006
Þetta, dömur mínar og herrar er gengi FL Group síðustu 12 mánuði: Er þetta eðlilegt?...... (Skoða færslu)

McD búningar

12. júlí, 2005
Þetta er stórkostlegt: McDonald’s ætlar að eyða 80 milljónum bandaríkjadala í að fá hip-hop tískufyrirtæki einsog SeanJohn, Tommy Hilfiger, Fubu og fleiri til að hanna nýja búninga á starfsfólk staðanna. Ég hannaði Serrano búningana með einhverjum gaur hjá bolafyrirtæki á...... (Skoða færslu)

Eldhúsinnrétting til sölu

26. september, 2004
Ég asnaðist til að taka þá stóru ákvörðun að skipta um eldhúsinnréttingu hérna á Hagamelnum. Því er gamla innréttingin til sölu. Þetta eru semsagt tvær einingar....... (Skoða færslu)

Bannað að gagnrýna!

31. maí, 2003
Þetta er nokkuð magnað: McDonald's sues 'slow food' critic. McDonald's á Ítalíu hefur kært gagnrýnanda fyrir að tala illa um matinn þeirra. Ímyndið ykkur hvernig heimurinn yrði ef McDonald's ynnu! Af hverju í ósköpunum er ég að blogga seint á...... (Skoða færslu)

Ríkisfrelsi?

21. maí, 2003
Er það bara ég, eða er það ekki alveg gríðarlega mikil kaldhæðni að íslenska ríkið skuli eiga einkarétt á orðinu "frelsi"?...... (Skoða færslu)

Honda auglýsing

18. apríl, 2003
Þegar ég var á Players á miðvikudaginn að horfa á Arsenal ManU, þá kom þessi Honda auglýsing í hálfleik. Þetta er einhver sú allra magnaðasta auglýsing, sem ég hef séð og það var nærri dauðaþögn á staðnum allan tímann. Það...... (Skoða færslu)

Og hvað?

17. apríl, 2003
Sem áhugamaður um markaðsmál þá finnst mér alveg ótrúlega sorglegt hvernig Tal og Íslandssíma hefur nú verið breytt í Og Vodafone. Alveg frá byrjun hefur mér fundist TAL hafa staðið framar flestum fyrirtækjum á Íslandi í markaðssetningu. Nafn fyrirtækisins, vörumerki,...... (Skoða færslu)

ELDUR Á MCDONALDS!!!

19. janúar, 2003
Er þetta virkilega frétt???? Og það meira að segja forsíðufrétt á mbl.is! Eldur kviknaði í veitingastað McDonalds miðbæ Faisalabad í Pakistan í morgun. Miklar skemmdir urðu á veitingastaðnum í eldinum sem kom upp þegar hann var lokaður. Lögreglan segir að...... (Skoða færslu)

Mmmm Donuts

23. september, 2002
Hinn merkilegi William Rosenberg er látinn. Rosenberg stofnaði árið 1948 Dunkin Donuts kleinuhringjakeðjuna en í dag eru til yfir 5000 slíkir staðir. Rosenberg var einn af frumkvöðlum í "franchising" en hann byrjaði að selja öðrum rekstrarleyfi árið 1955. Annars vita...... (Skoða færslu)

Attention K-Mart shoppers

22. janúar, 2002
Ja herna, K-Mart er buid ad saekja um gjaldthrot. Thetta verdur vist staersta gjaldthrot allra tima a smasolumarkadi i Bandarikjunum, en eignir theirra eru metnar a 17 milljarda dollara. Annars eru K-Mart budir afskaplega ljotar og leidinlegar budir. Eg hef...... (Skoða færslu)

I'm coo-coo for Cocoa Puffs

16. ágúst, 2001
Morgunblaðið á netinu fer oft í taugarnar á mér, sérstaklega þegar þeir eru að flytja fréttir um ekki neitt og þegar þeir eru að birta fréttatilkynningar, sem eru í raun og veru bara auglýsing fyrir ákveðin fyrirtæki eða vörur. Gott...... (Skoða færslu)

Boeing og Chicago

11. maí, 2001
Það er búin að vera mikil spenna undanfarið um það hvert Boeing myndi flytja höfuðstöðvar sínar, en þeir lýstu því yfir fyrir nokkrum vikum að þeir myndu flytja frá Seattle. Í gær kom það svo í ljós að þeir ætla...... (Skoða færslu)

BestBuy

18. desember, 2000
Er það bara ég, eða er Bestukaup ekki bein þýðing á BestBuy. Var þessum mönnum ekki kennt að það er ljótt að herma....... (Skoða færslu)

Húrra fyrir 10-11

29. ágúst, 2000
Húrra fyrir 10-11. Loksins verslun, sem er opin allan sólarhringinn. Núna gæti ég t.d. farið og keypt mér mjólk eftir vinnu. Mig vantar reyndar ekki mjólk en ég gæti samt keypt mjólk. Það finnst mér gaman.Ég held þó ekki að...... (Skoða færslu)

Enska

28. ágúst, 2000
Ég sá athyglisverða frétt á Stöð 2 í síðustu viku. Þar var rekstrarstjóri McDonald's að kvarta yfir því að erfitt væri að fá starfsfólk til vinnu. Þeir þyrftu því að grípa til þess ráðs að ráða enskumælandi starfsfólk á vissar...... (Skoða færslu)



EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33