SAT próf í Perú

18. janúar, 2003
Ágúst Fl. segir af TOEFL raunum sínum. Ég lenti sjálfur í nokkuð mögnuðu ævintýri þegar ég ætlaði að taka SAT prófið, sem er nauðsynlegt til að komast inní bandaríska háskóla. Þetta gerðist allt í desember 1998. Þá var ég á...... (Skoða færslu)

Bestu háskólar í Bandaríkjunum 2003

3. desember, 2002
Blaðið US News er búið að gefa út nýjan lista yfir bestu háskóla í Bandaríkjunu, en þetta er vanalega sá listi, sem flestir horfa til þegar háskólar eru bornir saman. Ég er náttúrulega stoltur yfir því að minn gamli skóli,...... (Skoða færslu)

Útskrift

3. júlí, 2002
Útskriftin mín var fyrir tveim vikum, föstudaginn 20 og laugardagin 21. júní. Þetta var heljarinnar dæmi í kringum allt þetta. Allt byrjaði þetta á föstudagsmorgninum þegar ég fór með mömmu og pabba á Orrington hótelið, þar sem hagfræðideildin var með...... (Skoða færslu)

Klassíska hornið

19. júní, 2002
Þar, sem ég er að fara að útskrifast eftir tvo daga er ekki úr vegi að vísa á lagið Pomp and Circumstances March no.1 eftir Edward Elgar. Þetta lag er ávallt leikið við útskriftir í háskólum hér í Bandaríkjunum, og...... (Skoða færslu)

Alveg að koma

6. júní, 2002
Ólíkt 99% háskólanema í Bandaríkjunum, þá eru nemendur í Northwestern á fjögurra anna kerfi. Þannig að þótt nær allir háskólanemar í þessu landi hafi útskrifast í maí þá erum við hér í úthverfi Chicago ennþá að læra. Núna er...... (Skoða færslu)

Útskrift og Kofi

3. apríl, 2002
Mér finnst þetta skemmtilegt. Kofi Annan ætlar víst að tala við útskriftina mína, sem verður 21. júní. Það verður fjör....... (Skoða færslu)

Eitt próf eftir

18. mars, 2002
Prófið í morgun gekk sæmilega og nú er bara eitt próf eftir, klukkan 12 á morgun. Ég ætla því að eyða deginum í að stúdera hagmælingar og línulega algebru. Ég lofa því að skrif mín munu verða skemmtilegri þegar ég...... (Skoða færslu)

Prófstress

Á morgun er ég að fara í próf í alþjóðafjármálum og svo á þriðjudag er það hagmælingatíminn minn. Ég er orðinn dálítið stressaður, sem ég veit í raun ekki hvort er gott eða vont. Stundum finnst mér ég kunna allt...... (Skoða færslu)

Tölvuhlé

13. mars, 2002
Ég er búinn að vera að skrifa stjórnmálafræðiritgerð á bókasafninu í allan dag. Auk þess er ég búinn að skoða póstinn minn 8 sinnum, skoða allar mögulegar Liverpool fréttir, skoða Pressuna fjórum sinnum, lesa meirihlutann af kommentunum á Metafilter og...... (Skoða færslu)

Síðasti skóladagurinn

8. mars, 2002
Í dag var síðasti skóladagurinn minn á þessari önn. Í næstu viku er lestrarvika og svo tvö próf í vikunni á eftir. Þessi síðasti dagur var alveg einsog síðustu skóladagar eiga að vera. Veðrið er æðislegt, um 20 stiga hiti...... (Skoða færslu)

Skólinn

7. mars, 2002
Þessi vika er síðasta vikan á þessari önn. Í næstu viku er lestrarvika og svo próf. Ég þarf að fara að fylla út CTEC upplýsingar, þar sem ég gef prófessorunum einkunn. Allavegana, tímarnir, sem ég er í núna eru: Hagfræði...... (Skoða færslu)

Próf arrgggghhhhhh!!!!

6. febrúar, 2002
Ég var að klára hagfræðiprófin tvö og er þunglyndi mitt að ná sögulegu hámarki, þar sem mér gekki illa. Allavegana, þá er bara næsta mál á dagskrá að laga sér bolla af vondu Folgers kaffi (allt Starbucks búið) og byrja...... (Skoða færslu)

Þreyta

Þegar ég er að læra á kvöldin tekst mér oft að sannfæra sjálfan mig að allt muni lagast ef ég fari bara að sofa. Ég er sannfærður um að ég verði helmingi duglegri þegar ég vakna daginn eftir. Þetta er...... (Skoða færslu)

Update!!!

Já, mér leiðist ennþá. Ok, ég ætla að prófa að setja Ben Folds á og sjá hvort hann hjálpi mér ekki að peppa uppá hagfræðina. Let me tell y'all what it's like Being male, middle-class and white It's a bitch,...... (Skoða færslu)

Prófleiðindi

Það leiðinlegasta við að vera í skóla er að læra undir próf. Bein afleiðing af því er að leiðinlegasti tími ársins er þegar próf standa yfir. Þessa vikuna er ég einmitt í þrem miðsvetrarprófum. Á morgun fer ég í tvö...... (Skoða færslu)

Spennandi próflestur

8. desember, 2001
Síðustu dagar hafa ekki verið ýkja spennandi. Alveg einsog í dagurinn í dag, þá hafa síðustu dagar farið í lestur og ritgerðasmíð. Núna akkúrat er það stjórnmálafræðin, var að klára hina athyglisverðu The Mystery of Capital: Why Capitalism Triumphs in...... (Skoða færslu)

Lærir fólk ekkert í Caltech?

6. desember, 2001
Ég neita að trúa því að fólk Caltech viti ekki hvað Hooke lögmálið sé!!!!!!. Einn vinur minn í knattspyrnuliðinu komst inní bæði Northwestern og Caltech. Hann valdi Northwestern af því að honum fannst vera svo margir nördar í Caltech. Mér...... (Skoða færslu)

Procter & Gamble

5. desember, 2001
Ég er ennþá á bókasafninu (reyndar svaf ég heima í nótt). Eftir mikla leit fann ég loksins fyrirtæki til að skrifa um. Ég ætla að skrifa um Procter & Gamble. Þetta er einmitt fyrirtæki, sem allir (sem eru í samkeppni...... (Skoða færslu)

Bókasafn frá helvíti

4. desember, 2001
Ég var að klára stjórnmálafræðiritgerðina mína í morgun og núna er ég strax byrjaður á lokaritgerð fyrir félagsfræðitímann. Ég er hins vegar búinn að komast að því að allar bækurnar, sem ég hef áhuga á eru í útláni. Ég þarf...... (Skoða færslu)

Stjórnmálafræði og Henry Rollins

30. nóvember, 2001
Það er ekkert voða hressandi svona seint á föstudegi að vera að skrifa stjórnmálafræðiritgerð. Það eru þó fullt af hlutum, sem eru leiðinlegri. Til að halda mér vakandi og við efnið er ég búinn að laga kaffi og svo hlusta...... (Skoða færslu)

Hagfræði er sko langbesta fagið

28. nóvember, 2001
Athygilsverðar pælingar á netinu um gildi háskólanáms og mun á ýmsum fögum, aðallega verkfræði og heimspeki. Bestu innleggin í þessa umræðu er sennilega að finna hér og hér. Björgvin tekur einmitt svipað á málunum einsog bandarískir háskólar. Flestir betri háskólar...... (Skoða færslu)

Hagfræði eða Pat Buchanan

13. nóvember, 2001
Ég er búinn að vera að læra hagfræði hér á bókasafninu í allan dag. Klukkan átta er hins vegar fyrirlestur á campus með spekingnum Pat Buchanan. Ég er ekki alveg búinn að gera upp við mig hvort ég eigi að...... (Skoða færslu)

Létt geðveiki

25. október, 2001
Nú er ég búinn með tvö fyrstu miðsvetrarprófin, var í hagfræði í gær og svo stjórnmálafræði í dag. Þessi stjórnmálafræðitími er létt geðveiki. Ég var búinn að lesa allt efnið og vaknaði klukkan 6 í morgun, fimm tímum fyrir próf...... (Skoða færslu)

Skólinn

4. október, 2001
Ég er að komast inní skólann aftur eftir sumarfríið. Ég er búinn að vera í skólanum í nær tvær vikur og er bara ágætlega sáttur. Ég er í fjórum tímum. Hagfræði - Industrial economics. Hagfræðitími, sem fjallar um verðlagningu og...... (Skoða færslu)

We rule!!!!!

8. september, 2001
Northwestern eru langflottastir!!!!!...... (Skoða færslu)

Bestu Háskólar í Bandaríkjunum

7. september, 2001
Í gær var ég eitthvað að skrifa um háskóla og hvernig USNews raðaði þeim niður á listanum yfir bestu háskólana. Skemmtileg tilviljun að akkúrat í dag var gefinn út 2002 listinn, þannig að það, sem ég var að tala um...... (Skoða færslu)

Caltech

6. september, 2001
Ég verð nú að segja einsog er að CV hjá þessari stelpu er mjög flott. Hún er einu ári yngri en ég, en er samt að byrja í Ph.D námi við Caltech. Það er ekkert smá flott. Caltech var einmitt...... (Skoða færslu)

Skólinn

22. júní, 2001
Skólinn gekk ágætlega, þrátt fyrir að ég hafi haft nokkuð mikið að gera utanskóla þessa önnina. Einnig var próftaflan hjá mér mjög óþægileg, því ég tók 3 próf á seinustu tveimur prófdögunum. Hvað um það, ég fékk 3.75 í einkunn,...... (Skoða færslu)

Hlutabréf

5. júní, 2001
Ég er búinn að eyða deginum hérna heima að læra undir hagfræðipróf. Ég kláraði þýskuritgerð um Faust í gær og skilaðin henni í morgun og tók stutt þýskupróf.Dagurinn í dag hefur sem sagt farið í undirbúning undir fyrra hagfræðiprófið, sem...... (Skoða færslu)

Faust

29. maí, 2001
Eftir að hafa eytt deginum í að lesa Faust eftir Goethe er ekkert meira hressandi en að selja djöflinum sál sína....... (Skoða færslu)

Thetta er ljott ad heyra

21. apríl, 2001
Thetta er ljott ad heyra. Skolayfirvold i Yale eru ad ritskoda studentabladid....... (Skoða færslu)

Ritgerð

18. apríl, 2001
Eg er nuna kominn med storan hluta af ritgerdinni. Eg tharf hins vegar ad sja hana a prenti til ad geta haldid afram. Thar sem eg er ekki med prentara verd eg thvi ad klara thetta i fyrramalid. Stundum fae...... (Skoða færslu)

Faustus og Macbeth

17. apríl, 2001
Eg a ad skila 5 bladsidna ritgerd, sem eg er varla byrjadur a, a morgun. Ritgerdin fjallar um adalpersonur leikritanna "Doctor Faustus" eftir Marlowe og "Macbeth" eftir Shakespeare. Hljomar spennandi, en thratt fyrir ad leikritin seu skemmtileg, tha er ekki...... (Skoða færslu)

Nýjir tímar

28. mars, 2001
Ég er byrjaður í skólanum aftur og líst mér bara ágætlega á hagfræðitímana tvo, sem ég var í í dag, international trade og corporate finance theory. Þó mér til mikillar skelfingar komst ég að því að ég er í tveim...... (Skoða færslu)

Próflok

13. mars, 2001
Ok, ég er búinn í prófum. Það er alltaf dálítið skrítin tilfinning þegar önnin er búin. Ég er núna kominn í tveggja vikna frí. Fyrri vikuna verð ég bara hérna í Chicago og veit ég ekkert hvað ég á að...... (Skoða færslu)

Tímar

21. febrúar, 2001
Ég er núna búinn að skrá mig í nýja tíma. Það eru tveir hagfræðitímar, corporate finance og international trade, einn stærðfræðitími, differential equations og svo þýsku tími, Themes in Faust. Þýskutímann er ég að taka vegna þess að mig vantar...... (Skoða færslu)

Vinnumarkaðs hagfræðitími

Ég er nú ekki vanur því að kvarta yfir tímum, sem ég er í. Það verður hins vegar að viðurkennast að vinnumarkaðs hagfræðitíminn, sem ég er í er svo leiðinlegur að það er nánast fáránlegt....... (Skoða færslu)

Prófahrina

8. febrúar, 2001
Ég er búinn að vera í ansi skemmtilegri prófahrinu. Þess vegna hef ég ekkert skrifað á netið. Ég hélt alltaf að þegar ég væri búinn í prófunum að þá myndi ég hafa alveg fullt af segja. En ég hef ekkert...... (Skoða færslu)

Ráðgjafar

16. janúar, 2001
Ég var í fríi í skólanum eftir hádegi í dag og nýtti ég fríið við að hitta hina ýmsu ráðgjafa. Fyrst fór ég til námsráðgjafans míns, og vorum við að tala um það hvernig mér gengi að taka þá tíma,...... (Skoða færslu)

Ritgerð og Ham

28. nóvember, 2000
Ég var að vinna í ritgerðinni minn í gær og ákvað að hlusta á Lengi Lifi með Ham. Það er nokkuð gaman að hlusta á þessa snillinga, tónlistin er vissulega frábær, en þeir pældu sennilega ekki mikið í textunum.I am...... (Skoða færslu)

Skemmtilegir tímar

22. nóvember, 2000
Síðasti skóladagurinn er á morgun. Ég er búinn að skrá mig í tíma fyrir næstu önn. Ég mun taka stærðfræði (Sequences & Series, Linear Algebra), markaðsfræði og tvo hagfræði tíma, Game Theory og Labour Economics. Þetta lítur ágætlega út. Hagfræðitímarnir...... (Skoða færslu)

Then just stick that shit into the regression model

15. nóvember, 2000
Það er nokkuð gaman að Rússanum, sem kennur mér í dæmatímu í hagrannsóknum. Hann er fínn kennari og talar ágæta ensku. Hins vegar þá gæti maður stundum haldið að hann hefði lært ensku með því að hlusta á rapp, því...... (Skoða færslu)

Gogol

9. nóvember, 2000
Á morgun er ég að fara í próf í rússneskum bókmenntum. Viðfangsefnið er hinn mikli snillingur Nikolai Gogol. Ég á eftir að klára nokkra kafla af meistaraverkinu Dead Souls (ef þér leiðist, þá getur þú lesið alla bókina á þessari...... (Skoða færslu)

Gero + gix cubed

7. nóvember, 2000
Jæja, þá er dagurinn loks runninn upp. Ég veit ekki hvort allir voru að kjósa, en það voru ekki nema svona 6 krakkar í stærðfræðidæmatímanum mínum í morgun. Það er annars mjög gaman að hlusta á gaurinn, sem kennir okkur...... (Skoða færslu)

Úti

27. september, 2000
Tíminn í Suður-Amerískum bókmenntum var kenndur fyrir utan Kresge, í sólskini og 20 stiga hita. það var afskaplega notalegt....... (Skoða færslu)

Evgeny Onegin

25. september, 2000
He cursed Theocritus and Homer, In Adam Smith was his diploma; our deep economist had gotthe gift of recognizing what a nation's wealth is, what augments it, and how a country lives, and why it needs no gold if a...... (Skoða færslu)

Alþjóðlegt prófessoralið

21. september, 2000
Þá erum við búin að koma mér ágætlega fyrir hérna í íbúðinni. Ég byrjaði í skólanum í gær og líst mér bara ágætlega á tímana. Ég er í rússneskum bókmenntum, suður-amerískum bókmenntum, hagfræði og stærðfræði. Prófessorarnir virðast vera fínir. Einn...... (Skoða færslu)

LÍN

15. september, 2000
Jæja, þá eru bara þrír dagar þangað til að ég fer aftur út til Bandaríkjanna. Ég er búinn að vera að reyna að klára mín mál á íslandi í dag. Ég komst m.a. að því að LÍN reiknar gengi á...... (Skoða færslu)

Genni og Aurel

23. ágúst, 2000
Genni vinur minn er núna að byrja nám við LSU, sem er skólinn sem Shaquille O'Neal var í. Þar komst hann að því hvað heimurinn er ótrúlega lítill. Málið var að hann gisti í nokkra daga hjá rúmenskum hjónum. Þegar...... (Skoða færslu)

Próf og hiti

8. júní, 2000
Ég var núna að klára tvö lokapróf á 5 tímum, sem þykir bara ágætt. Núna á ég bara eftir sögu Sovétríkjanna á morgun. Það er svona 40 stiga hiti úti núna. Það er ekki hægt að hugsa í þessum hita....... (Skoða færslu)

Bókasafnið

5. júní, 2000
Eg er nuna fluttur yfir a adalbokasafnid i skolanum minum. Thess vegna er eg ekki med islenskt lyklabord. Annars svaf eg i 3 tima i nott. Thad er fulllitid fyrir minn smekk. Thess vegna er eg buinn ad fara a...... (Skoða færslu)

Skráning

1. júní, 2000
Ég var að skrá mig í tíma fyrir næstu önn. Mér var frekar aftarlega í röðinni að þessu sinni og voru því margir tímar uppteknir. T.d. voru tveir hagfræðitímar, sem ég ætlaði að fara í orðnir fullir. En ég fer...... (Skoða færslu)

Skólinn búinn

28. maí, 2000
Ég kláraði skólann í gær og var það bara fínt. Síðasti fyrirlesturinn var saga Sovétríkjanna og var það frábær fyrirlestur. Prófessorinn var í ham einsog vanalega....... (Skoða færslu)

Síðasti skóladagurinn

26. maí, 2000
Í dag er síðasti skóladagurinn minn. Ég á bara eftir að fara í tvo tíma, stærðfræði og sögu Sovétríkjanna og þá er ég búinn. Í næstu viku er svo upplestrarfrí og svo er ein prófvika. Eftir prófin fer ég niður...... (Skoða færslu)

Rússnesk tónlist

Prófessorinn minn í sovéskri sögu heldur áfram að koma mér á óvart. Maðurinn er mesti snillingur, sem ég hef kynnst. Á miðvikudag sagðist hann ætla að gefa okkur tóndæmi með rússneskri tónlist. Ég hélt því að hann myndi spila af...... (Skoða færslu)

Ritgerð

25. maí, 2000
Mér tókst einhvern veginn að gubba út úr mér 6 blaðsíðna stjórnmálafræði ritgerð í gærkvöldi. Hún er hins vegar mjög léleg....... (Skoða færslu)

Stjórnmálafræði

24. maí, 2000
Það er alveg magnað hvað mér tekst alltaf að draga hluti fram á síðustu stund. Ég á að skila lokaritgerðinni í stjórnmálafræði á morgun og ég er búinn með svona 10% af henni. Það þýðir að ég get ekki farið...... (Skoða færslu)

Rosaleg vika

5. maí, 2000
Þetta er búin að vera rosaleg vika. Ég er búinn að vera í þrem miðsvetrarprófum og einu skyndiprófi í þessari viku. Ég er búinn að komast að því að það er ekki gaman að vera inni og lesa hagfræði í...... (Skoða færslu)



EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33