Rafa og Real

15. mars, 2007
Í Echo er athyglisverð frétt eftir Chris Bascombe um Rafa Benitez, Real Madrid og eigendurna. Einsog menn hafa tekið eftir á netinu þá hefur Benitez verið orðaður við þjálfarastarfið í 120. skipti - núna ásamt þeim Bernd Schuster og Jose...... (Skoða færslu)

Bikarmeistarar!

13. maí, 2006
Ég elska LIVERPOOL! Og Steven Gerrard er besti miðjumaður í heimi. Svo einfalt er það. Ég er enn hás eftir leikinn í dag. Mikið var þetta æðislega skemmtilegt!...... (Skoða færslu)

Mourinho

25. maí, 2004
Nú virðist svo vera að það sé sjens á því að Mourinho komi til Liverpool? Liverpool Echo segir að hann sé efstur á óskalista Liverpool. Mourinho er pottþétt sá maður, sem ég vil sjá taka við Liverpool. Hann er klár,...... (Skoða færslu)

Au revoir Houllier

24. maí, 2004
Hvað getur maður sagt? Liverpool rak Houllier. Maður á ennþá pínulítið bágt með að trúa þessu. Liverpool hefur ekki rekið þjálfara í 50 ár. Síðast þegar þeir gerðu það, þá réðu þeir Bill Shankley, sem var upphafið að gullaldarskeiði liðsins....... (Skoða færslu)

Houllier fer!

Úffff. Svo virðist sem Houllier verði látinn fara í hádeginu. Þetta verður einhver merkasti dagur í sögu Liverpool ef það er rétt....... (Skoða færslu)

7 dagar í viðbót fyrir Houllier

19. maí, 2004
Ok, ég virðist ekki geta skrifað um neitt nema íþróttir þessa dagana. Ég þarf virkilega að fara að koma upp Liverpool blogginu mínu, svo þessar boltafærslur geti verið færðar þangað. Ég er ákveðinn að byrja á Liverpool bloggi og stefni...... (Skoða færslu)

Boltinn búinn

18. maí, 2004
Þetta skrifaði ég upphaflega sem komment á þessa færslu. Ég skrifaði þetta eftir að Liverpool komst í Meistaradeildina eftir að Newcastle klúðraði sínum síðasta möguleika: Það verður ekki annað sagt en að þú hefur alveg hræðilegt minni. Þrátt fyrir að...... (Skoða færslu)

Heskey seldur!

Ja hérna! Ég er kominn heim og það fyrsta sem maður sér er þetta: Heskey seldur til Birmingham!. Ég táraðist nánast af gleði. Traust mitt á Houllier hefur aukist pínkuponsulítið. Það er greinilegt að hann getur viðurkennt mistök sín. Reyndar...... (Skoða færslu)

Aarrrrgh Houllier, aaaarrrrgh!

30. apríl, 2004
Ég ætti að vita betur en svo að “kíkja aðeins” á netið á föstudagskvöldi. Ég rakst á smá viðtal við elsku dúlluna mína hann Gerard Houllier. Ég getsvo svarið það, það eina sem gefur Gerard Houllier gildi í lífinu er...... (Skoða færslu)

Aarrrrgh Houllier, aaaarrrrgh!

Ég ætti að vita betur en svo að “kíkja aðeins” á netið á föstudagskvöldi. Ég rakst á smá viðtal við elsku dúlluna mína hann Gerard Houllier. Ég getsvo svarið það, það eina sem gefur Gerard Houllier gildi í lífinu er...... (Skoða færslu)

Hörmung

17. apríl, 2004
Ja hérna, haldiði ekki bara að Liverpool hafi gert markalaust jafntefli í dag. Magnað! Það þrátt fyrir að Bruno Cheyrou hafi verið í byrjunarliðinu. Hann sem er hinn nýji Zidane samkvæmt Houllier....... (Skoða færslu)

Hörmung

Ja hérna, haldiði ekki bara að Liverpool hafi gert markalaust jafntefli í dag. Magnað! Það þrátt fyrir að Bruno Cheyrou hafi verið í byrjunarliðinu. Hann sem er hinn nýji Zidane samkvæmt Houllier....... (Skoða færslu)

Þunglyndur Liverpool aðdáandi

15. apríl, 2004
Fótboltagrein! Liverpool aðdáandi á barmi taugaáfalls! Nálgist með varúð...... (Skoða færslu)

Þunglyndur Liverpool aðdáandi

Fótboltagrein! Liverpool aðdáandi á barmi taugaáfalls! Nálgist með varúð...... (Skoða færslu)

Afsakanir fyrir Houllier

25. mars, 2004
Allir vita að samkvæmt Gerard Houllier þá leika Liverpool aldrei illa og einnig þá tapa þeir aldrei útaf slæmum leik sínum. Ávallt eru það utanaðkomandi ástæður og ósanngirni þessa lífs, sem veldur tapleikjum hjá Liverpool. Núna eru Liverpool dottnir út...... (Skoða færslu)

Marseille - Liverpool

AF HVERJU Í FOKKING ANDSKOTANUM ER EMILE HESKEY Í BYRJUNARLIÐINU OG MILAN BAROS Á BEKKNUM??? Já, og af hverju í ósköpunum eru DANNY MURPHY og IGOR BISCAN í liðinu. Magnað hvað bjartsýnistilfinningin hverfur hjá mann.i þegar maður sér þessa þrjá...... (Skoða færslu)

Afsakanir fyrir Houllier

Allir vita að samkvæmt Gerard Houllier þá leika Liverpool aldrei illa og einnig þá tapa þeir aldrei útaf slæmum leik sínum. Ávallt eru það utanaðkomandi ástæður og ósanngirni þessa lífs, sem veldur tapleikjum hjá Liverpool. Núna eru Liverpool dottnir út...... (Skoða færslu)

Marseille - Liverpool

AF HVERJU Í FOKKING ANDSKOTANUM ER EMILE HESKEY Í BYRJUNARLIÐINU OG MILAN BAROS Á BEKKNUM??? Já, og af hverju í ósköpunum eru DANNY MURPHY og IGOR BISCAN í liðinu. Magnað hvað bjartsýnistilfinningin hverfur hjá mann.i þegar maður sér þessa þrjá...... (Skoða færslu)

Hvernig má bjarga Liverpool

14. mars, 2004
Af því að ég elska Liverpool heitar en nokkuð annað íþróttalið þá get ég ekki lengur þolað það að liðinu sé stjórnað af óhæfum Frakka, sem gefur leikmönnum, sem ættu aldrei að spila fyrir Liverpool, endalaus tækifæri. Liverpool liðið er...... (Skoða færslu)

Hvernig má bjarga Liverpool

Af því að ég elska Liverpool heitar en nokkuð annað íþróttalið þá get ég ekki lengur þolað það að liðinu sé stjórnað af óhæfum Frakka, sem gefur leikmönnum, sem ættu aldrei að spila fyrir Liverpool, endalaus tækifæri. Liverpool liðið er...... (Skoða færslu)

6 ár

17. febrúar, 2004
Úff, Gerard Houllier er búinn að vera þjálfari Liverpool í nær 6 ár. Planið hans var að landa meistaratitlinum innan 5 ára, en einsog glöggir menn hafa tekið eftir, þá hefur það klikkað eitthvað smá, og eru Liverpool nú 23...... (Skoða færslu)

6 ár

Úff, Gerard Houllier er búinn að vera þjálfari Liverpool í nær 6 ár. Planið hans var að landa meistaratitlinum innan 5 ára, en einsog glöggir menn hafa tekið eftir, þá hefur það klikkað eitthvað smá, og eru Liverpool nú 23...... (Skoða færslu)

Siiiigur

7. janúar, 2004
Aaaaaaaaah, Liverpool vann. Ég var næstum því búinn að gleyma þessari tilfinningu. Þessari sælutilfinningu, sem maður fær eftir að hafa öskrað allt kvöldið og liðið manns vinnur. Svo stendur maður upp og einhverjir Man United aðdáendur fara að setja útá...... (Skoða færslu)

Bjartsýnismaðurinn Einar

Sjaldan hef ég bundið jafnlitlar sigurvonir við Liverpool leik og ég geri fyrir leikinn við Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Ekki nóg með að Liverpool hafi leikið hræðilega undanfarið og að 6 leikmenn úr besta byrjunarliðinu (Kirkland, Finnan, Carragher,...... (Skoða færslu)

Siiiigur

Aaaaaaaaah, Liverpool vann. Ég var næstum því búinn að gleyma þessari tilfinningu. Þessari sælutilfinningu, sem maður fær eftir að hafa öskrað allt kvöldið og liðið manns vinnur. Svo stendur maður upp og einhverjir Man United aðdáendur fara að setja útá...... (Skoða færslu)

Bjartsýnismaðurinn Einar

Sjaldan hef ég bundið jafnlitlar sigurvonir við Liverpool leik og ég geri fyrir leikinn við Chelsea á Stamford Bridge í kvöld. Ekki nóg með að Liverpool hafi leikið hræðilega undanfarið og að 6 leikmenn úr besta byrjunarliðinu (Kirkland, Finnan, Carragher,...... (Skoða færslu)

We were magnificent

4. janúar, 2004
Hversu oft getur Gerard Houllier toppað sjálfan sig í viðtölum? Liverpool var í dag að leika við þriðjudeildarliðið Yeovil. Liverpool lék 30 mínútur án þess að eiga skot að marki og 51 mínútu án þess að fá horn. Besti leikmaður...... (Skoða færslu)

We were magnificent

Hversu oft getur Gerard Houllier toppað sjálfan sig í viðtölum? Liverpool var í dag að leika við þriðjudeildarliðið Yeovil. Liverpool lék 30 mínútur án þess að eiga skot að marki og 51 mínútu án þess að fá horn. Besti leikmaður...... (Skoða færslu)

Franska flónið

29. desember, 2003
Á ég að láta Houllier, Heskey og gengi Liverpool fara í taugarnar á mér? Nei, sennilega ekki og ég verð að viðurkenna að ég er orðinn nokkuð ónæmur fyrir þessum óförum. Eeeeen, Houllier er alltaf að toppa sjálfan sig. Hér...... (Skoða færslu)

Franska flónið

Á ég að láta Houllier, Heskey og gengi Liverpool fara í taugarnar á mér? Nei, sennilega ekki og ég verð að viðurkenna að ég er orðinn nokkuð ónæmur fyrir þessum óförum. Eeeeen, Houllier er alltaf að toppa sjálfan sig. Hér...... (Skoða færslu)

Houllier heim!

15. desember, 2003
Ég hef staðið mig að því í dag að kíkja nokkrum sinnum á íþróttavef BBC og hafa átt fastlega von á því að efsta fréttin væri sú að Gerard Houllier hefði loksins verið rekinn. Ég hef ekki miklu að bæta...... (Skoða færslu)

Houllier heim!

Ég hef staðið mig að því í dag að kíkja nokkrum sinnum á íþróttavef BBC og hafa átt fastlega von á því að efsta fréttin væri sú að Gerard Houllier hefði loksins verið rekinn. Ég hef ekki miklu að bæta...... (Skoða færslu)

Liverpool??

13. desember, 2003
Þetta komment segir allt, sem ég vil segja um Liverpool í dag. Just how much more disapointment and torture can we endure before the Liverpool board finally put Gerrard Houllier out of his misery? It is clear to anyone who...... (Skoða færslu)

Liverpool??

Þetta komment segir allt, sem ég vil segja um Liverpool í dag. Just how much more disapointment and torture can we endure before the Liverpool board finally put Gerrard Houllier out of his misery? It is clear to anyone who...... (Skoða færslu)

Spurningar um fótbolta?

9. nóvember, 2003
Ég er of reiður, sár og bitur til að vera brjálaður akkúrat núna. Þetta er ein af þessum stundum, þegar maður þarf að setjast niður, hugsa um tilgang lífsins og reyna að rifja það upp að fótbolti er bara íþrótt....... (Skoða færslu)

Spurningar um fótbolta?

Ég er of reiður, sár og bitur til að vera brjálaður akkúrat núna. Þetta er ein af þessum stundum, þegar maður þarf að setjast niður, hugsa um tilgang lífsins og reyna að rifja það upp að fótbolti er bara íþrótt....... (Skoða færslu)

Tími fyrir Keegan?

21. október, 2003
Alex Malone, frábær pistlahöfundur og Liverpool stuðningsmaður, skrifar góðan pistil í dag: Is Keegan the answer?. Ég hef ekkert skrifað um Liverpool á þessu tímabili en ég er smám saman að tapa aftur mínu takmarkaða trausti á Gerard Houllier. Töp...... (Skoða færslu)

Tími fyrir Keegan?

Alex Malone, frábær pistlahöfundur og Liverpool stuðningsmaður, skrifar góðan pistil í dag: Is Keegan the answer?. Ég hef ekkert skrifað um Liverpool á þessu tímabili en ég er smám saman að tapa aftur mínu takmarkaða trausti á Gerard Houllier. Töp...... (Skoða færslu)

Le Tallec

16. september, 2003
Núna er ég orðinn verulega spenntur yfir að sjá Anthony Le Tallec spila fyrir Liverpool. Þessi 17 ára Frakki, sem var kosinn besti leikmaðurinn á HM U18 fyrir stuttu virðist vera frábær leikmaður, eftir því sem maður hefur lesið á...... (Skoða færslu)

Le Tallec

Núna er ég orðinn verulega spenntur yfir að sjá Anthony Le Tallec spila fyrir Liverpool. Þessi 17 ára Frakki, sem var kosinn besti leikmaðurinn á HM U18 fyrir stuttu virðist vera frábær leikmaður, eftir því sem maður hefur lesið á...... (Skoða færslu)

Baros & Carragher

14. september, 2003
Þetta tímabil hjá Liverpool ætlar að vera alveg svakalegt. Áður en að tímabilið byrjar meiðist Dietmar Hamann, einn mikilvægasti leikamaður liðsins. Það sást greinilega á fyrstu leikjunum að þeir söknuðu hans mikið. Síðan meiðist Stephane Henchoz, sennilega mikilvægasti varnarmaður liðsins....... (Skoða færslu)

Baros & Carragher

Þetta tímabil hjá Liverpool ætlar að vera alveg svakalegt. Áður en að tímabilið byrjar meiðist Dietmar Hamann, einn mikilvægasti leikamaður liðsins. Það sást greinilega á fyrstu leikjunum að þeir söknuðu hans mikið. Síðan meiðist Stephane Henchoz, sennilega mikilvægasti varnarmaður liðsins....... (Skoða færslu)

Le Tallec og Ronaldo

19. ágúst, 2003
Tvær góðar greinar um Liverpool: Why Le Tallec will be our Ronaldo In most cases, paying £12m for a teenager would be considered rank stupidity, over-indulgence or, at the very least, a gamble which even Chris Kirkland's dad would shy...... (Skoða færslu)

Le Tallec og Ronaldo

Tvær góðar greinar um Liverpool: Why Le Tallec will be our Ronaldo In most cases, paying £12m for a teenager would be considered rank stupidity, over-indulgence or, at the very least, a gamble which even Chris Kirkland's dad would shy...... (Skoða færslu)

Enski boltinn - fyrsta færsla

14. ágúst, 2003
Þá eru bara tveir dagar í að enski boltinn byrji og ég er að deyja úr spenningi. Mér líst ekkert alltof vel á fyrsta leikinn, þar sem að Liverpool miðjan er næstum því öll úr leik. Hamann, Gerrard og Diao...... (Skoða færslu)

Enski boltinn - fyrsta færsla

Þá eru bara tveir dagar í að enski boltinn byrji og ég er að deyja úr spenningi. Mér líst ekkert alltof vel á fyrsta leikinn, þar sem að Liverpool miðjan er næstum því öll úr leik. Hamann, Gerrard og Diao...... (Skoða færslu)

Hamann

30. júlí, 2003
Djöfull og fucking dauði! Akkúrat þegar ég var orðinn bjartsýnn á gengi Liverpool þá meiðist einn af þrem mikilvægustu leikmönnum liðsins og verður ekki með fyrstu þrjá mánuðina. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að Liverpool hefur ávallt farið...... (Skoða færslu)

Hamann

Djöfull og fucking dauði! Akkúrat þegar ég var orðinn bjartsýnn á gengi Liverpool þá meiðist einn af þrem mikilvægustu leikmönnum liðsins og verður ekki með fyrstu þrjá mánuðina. Það hefur sýnt sig í gegnum árin að Liverpool hefur ávallt farið...... (Skoða færslu)

Dýrir Knattspyrnumenn

22. júlí, 2003
Jæja, draumur minn um að Damien Duff kæmi til Liverpool rættist á endanum ekki. Ég var þó búinn að sætta mig við það þegar að Harry Kewell kom til Liverpool enda er hann alls ekki síðri leikmaður (og kostaði þrisvar...... (Skoða færslu)

Dýrir Knattspyrnumenn

Jæja, draumur minn um að Damien Duff kæmi til Liverpool rættist á endanum ekki. Ég var þó búinn að sætta mig við það þegar að Harry Kewell kom til Liverpool enda er hann alls ekki síðri leikmaður (og kostaði þrisvar...... (Skoða færslu)

Gaman gaman!

11. júlí, 2003
Mér líður miklu betur í dag, hausverkurinn farinn og það er kominn föstudagur. Þakka þeim, sem vorkenndu mér í gær :-) Annars er þessi mynd, sem fylgir þessari færslu, æðislega skemmtileg. Gaman að sjá að Houllier hefur loksins einhverja ástæðu...... (Skoða færslu)

Gaman gaman!

Mér líður miklu betur í dag, hausverkurinn farinn og það er kominn föstudagur. Þakka þeim, sem vorkenndu mér í gær :-) Annars er þessi mynd, sem fylgir þessari færslu, æðislega skemmtileg. Gaman að sjá að Houllier hefur loksins einhverja ástæðu...... (Skoða færslu)

Harry Kewell!!!

9. júlí, 2003
Þá er Harry Kewell kominn til Liverpool og því eru allir United stuðningsmenn, sem ég þekki, farnir að halda því fram að hann geti ekkert í fótbolta og sé gríðarlega ofmetinn leikmaður og bla bla bla. Staðreyndin er sú að...... (Skoða færslu)

Harry Kewell!!!

Þá er Harry Kewell kominn til Liverpool og því eru allir United stuðningsmenn, sem ég þekki, farnir að halda því fram að hann geti ekkert í fótbolta og sé gríðarlega ofmetinn leikmaður og bla bla bla. Staðreyndin er sú að...... (Skoða færslu)

Ó Heskey

13. mars, 2003
Hversu illa þarf kjöthlassið Emile Heskey að spila til þess að hann verði settur á bekkinn. Andskoti og djöfull Heskey set to start against Celtics tonight Milan Baros hlýtur að hafa sofið hjá konu Gerard Houllier. Það er eina mögulega...... (Skoða færslu)

Ó Heskey

Hversu illa þarf kjöthlassið Emile Heskey að spila til þess að hann verði settur á bekkinn. Andskoti og djöfull Heskey set to start against Celtics tonight Milan Baros hlýtur að hafa sofið hjá konu Gerard Houllier. Það er eina mögulega...... (Skoða færslu)

Bikar!

4. mars, 2003
Ja hérna, haldiði ekki að Liverpool hafi bara unnið bikar um helgina. Þetta var dálítið skrítin upplifun að horfa á leikinn, því ég horfði á hann með Emil og við höfum nokkurs konar þögult bandalag um að monta okkur ekkert...... (Skoða færslu)

Bikar!

Ja hérna, haldiði ekki að Liverpool hafi bara unnið bikar um helgina. Þetta var dálítið skrítin upplifun að horfa á leikinn, því ég horfði á hann með Emil og við höfum nokkurs konar þögult bandalag um að monta okkur ekkert...... (Skoða færslu)

Houllier burt!

5. febrúar, 2003
Varúð, þessi grein er skrifuð af reiðum Liverpool aðdáenda og hún verður ábyggilega löng! Aldrei hefði mig grunað að ég myndi skrifa þetta á þessa heimasíðu. En það er komið að því: Gerard Houllier þarf að hætta hjá Liverpool. Þetta...... (Skoða færslu)

Houllier burt!

Varúð, þessi grein er skrifuð af reiðum Liverpool aðdáenda og hún verður ábyggilega löng! Aldrei hefði mig grunað að ég myndi skrifa þetta á þessa heimasíðu. En það er komið að því: Gerard Houllier þarf að hætta hjá Liverpool. Þetta...... (Skoða færslu)

Leikaraskapur

29. desember, 2002
Ljóta GERPI!!! Andskotinn!, ég sem hélt að ég myndi loksins hafa einhverju að fagna. En þá tók fríkið Francis Jeffers sig til og setti met í leikaraskap þegar hann lét sig detta í teignum. Hefði þetta verið Diouf í staðinn...... (Skoða færslu)

Leikaraskapur

Ljóta GERPI!!! Andskotinn!, ég sem hélt að ég myndi loksins hafa einhverju að fagna. En þá tók fríkið Francis Jeffers sig til og setti met í leikaraskap þegar hann lét sig detta í teignum. Hefði þetta verið Diouf í staðinn...... (Skoða færslu)

Hvað er að Liverpool?

15. desember, 2002
Jæja, þetta verður nú varla mikið ömurlega hjá Liverpool. Ég man hreinlega ekki hvenær liðið hefur lent í annarri eins lægð. Fjögur töp í röð í deildinni og nú síðast fyrir lélegasta liðinu í deildinni, Sunderland. Þar sem Gerard Houllier...... (Skoða færslu)

Hvað er að Liverpool?

Jæja, þetta verður nú varla mikið ömurlega hjá Liverpool. Ég man hreinlega ekki hvenær liðið hefur lent í annarri eins lægð. Fjögur töp í röð í deildinni og nú síðast fyrir lélegasta liðinu í deildinni, Sunderland. Þar sem Gerard Houllier...... (Skoða færslu)

Luton, QPR og önnur prump lið

8. desember, 2002
Stefán Pálsson, ofurbloggari heldur með liðinu Luton í ensku knattspyrnunni. Hann skrifar á vef sinn að hann hyggist stofna klúbb fyrir þá, sem halda með minni liðunum í enska boltanum. Stefán telur það greinilega dyggð að styðja litlu liðin en...... (Skoða færslu)

Luton, QPR og önnur prump lið

Stefán Pálsson, ofurbloggari heldur með liðinu Luton í ensku knattspyrnunni. Hann skrifar á vef sinn að hann hyggist stofna klúbb fyrir þá, sem halda með minni liðunum í enska boltanum. Stefán telur það greinilega dyggð að styðja litlu liðin en...... (Skoða færslu)

Jerzy, Jerzy, Jerzy

4. desember, 2002
Núna er ég nokkurn veginn búinn að jafna mig eftir tapið á sunnudag fyrir Manchester United. Það var svo langt síðan Liverpool tapaði fyrir United að ég var búinn að gleyma hvernig tilfinningin væri, en hún er slæm. Það versta...... (Skoða færslu)

Jerzy, Jerzy, Jerzy

Núna er ég nokkurn veginn búinn að jafna mig eftir tapið á sunnudag fyrir Manchester United. Það var svo langt síðan Liverpool tapaði fyrir United að ég var búinn að gleyma hvernig tilfinningin væri, en hún er slæm. Það versta...... (Skoða færslu)

Ó nei!

9. nóvember, 2002
Það er ótrúlegt hvað maður er fljótur að gleyma öllum góðu hlutunum þegar Liverpool tapar. Ég horfði á leikinn í dag og það var hörmung. Ég hefði frekar átt að eyða tímanum í að skera papriku á Serrano. Mér finnst...... (Skoða færslu)

Ó nei!

Það er ótrúlegt hvað maður er fljótur að gleyma öllum góðu hlutunum þegar Liverpool tapar. Ég horfði á leikinn í dag og það var hörmung. Ég hefði frekar átt að eyða tímanum í að skera papriku á Serrano. Mér finnst...... (Skoða færslu)

Góður dagur

26. október, 2002
Já, nú er sko gaman að vera Liverpool aðdáandi. Liverpool unnu og hinir "ósigrandi" Arsenal töpuðu þriðja leiknum í röð. Svo náði Man United bara jafntefli gegn hinu arfaslaka Aston Villa. Urugvæski meistarinn Diego Forlan náði meira að segja að...... (Skoða færslu)

Góður dagur

Já, nú er sko gaman að vera Liverpool aðdáandi. Liverpool unnu og hinir "ósigrandi" Arsenal töpuðu þriðja leiknum í röð. Svo náði Man United bara jafntefli gegn hinu arfaslaka Aston Villa. Urugvæski meistarinn Diego Forlan náði meira að segja að...... (Skoða færslu)

Spámaðurinn mikli

19. október, 2002
Já góðir lesendur, það er greinilegt að ég er ótrúlegur spámaður. Fyrir nær tveimur vikum spáði ég því að Arsenal myndi tapa næsta leik. OG HVAÐ GERIST??? Jú, þeir tapa auðvitað. Hér eftir mun ég ekki svara öðru nafni en...... (Skoða færslu)

Spámaðurinn mikli

Já góðir lesendur, það er greinilegt að ég er ótrúlegur spámaður. Fyrir nær tveimur vikum spáði ég því að Arsenal myndi tapa næsta leik. OG HVAÐ GERIST??? Jú, þeir tapa auðvitað. Hér eftir mun ég ekki svara öðru nafni en...... (Skoða færslu)

Öruggur sigur!

6. október, 2002
Nei, kannski var þessi sigur hjá Liverpool í dag ekki alveg öruggur. Chelsea léku hálf varfærnislega og þeir áttu ekki skot á mark í seinni hálfleiknum. Ég hélt þó að þetta myndi enda með jafntefli en auðvitað kom snillingurinn Michael...... (Skoða færslu)

Öruggur sigur!

Nei, kannski var þessi sigur hjá Liverpool í dag ekki alveg öruggur. Chelsea léku hálf varfærnislega og þeir áttu ekki skot á mark í seinni hálfleiknum. Ég hélt þó að þetta myndi enda með jafntefli en auðvitað kom snillingurinn Michael...... (Skoða færslu)

5-0

3. október, 2002
Já, hið stórskemmtilega lið Liverpool, sem er að mínu mati (hlutlaust mat) langbesta lið í heimi spilaði stórskemmtilega gegn Spartak Moscow í gær. Ég fór á Ölver til að horfa á leikinn en hann var sýndur á Sýn og var...... (Skoða færslu)

5-0

Já, hið stórskemmtilega lið Liverpool, sem er að mínu mati (hlutlaust mat) langbesta lið í heimi spilaði stórskemmtilega gegn Spartak Moscow í gær. Ég fór á Ölver til að horfa á leikinn en hann var sýndur á Sýn og var...... (Skoða færslu)

Michael Owen

28. september, 2002
Já, það skyldi enginn efast um hæfileika Michael Owen. Eftir að ensku blöðin höfðu farið haförum í gagnrýni á Owen og allir haldið að hann væri útbrunninn 22 ára gamall, þá þaggaði hann niður í þeim með því að skora...... (Skoða færslu)

Michael Owen

Já, það skyldi enginn efast um hæfileika Michael Owen. Eftir að ensku blöðin höfðu farið haförum í gagnrýni á Owen og allir haldið að hann væri útbrunninn 22 ára gamall, þá þaggaði hann niður í þeim með því að skora...... (Skoða færslu)

Fótboltaskrif

17. september, 2002
Þess væri óskandi að íþróttablaðamenn á Íslandi væru jafn klárir pennar og kollegar þeirra á Englandi. Þessi grein um leik Leeds og Manchester United í Times er kostuleg. Höfundur greinarinnar tók sig til og samdi nýjan texta við Bohemian Rapsody...... (Skoða færslu)

Fótboltaskrif

Þess væri óskandi að íþróttablaðamenn á Íslandi væru jafn klárir pennar og kollegar þeirra á Englandi. Þessi grein um leik Leeds og Manchester United í Times er kostuleg. Höfundur greinarinnar tók sig til og samdi nýjan texta við Bohemian Rapsody...... (Skoða færslu)

Djöfull og dauði!

2. september, 2002
Reiði er sennilega ekki nógu sterkt orð til að lýsa því hvernig mér líður núna. Ósanngirni er sennilega ekki heldur nógu sterkt orð til að lýsa því að Liverpool gerði bara jafntefli við Newcastle í kvöld. Liverpool yfirspilaði Newcastle gjörsamlega....... (Skoða færslu)

Djöfull og dauði!

Reiði er sennilega ekki nógu sterkt orð til að lýsa því hvernig mér líður núna. Ósanngirni er sennilega ekki heldur nógu sterkt orð til að lýsa því að Liverpool gerði bara jafntefli við Newcastle í kvöld. Liverpool yfirspilaði Newcastle gjörsamlega....... (Skoða færslu)

Liverpool eftir þrjá leiki

28. ágúst, 2002
Þá eru þrír leikir búnir í enska boltanum og er Liverpool í öðru sæti. Ég er búinn að horfa á alla leikina í sjónvarpinu, nú síðast á Blackburn-Liverpool. Ég veit ekki alveg við hverju ég á að búast á þessu...... (Skoða færslu)

Liverpool eftir þrjá leiki

Þá eru þrír leikir búnir í enska boltanum og er Liverpool í öðru sæti. Ég er búinn að horfa á alla leikina í sjónvarpinu, nú síðast á Blackburn-Liverpool. Ég veit ekki alveg við hverju ég á að búast á þessu...... (Skoða færslu)

Liverpool, Arsenal og Man United

16. ágúst, 2002
Enski boltinn er að byrja um helgina og mig er farið að hlakka mikið til. Það er ljóst að þrjú bestu liðin eru Liverpool, Arsenal og Manchester United. Það er gaman að velta sér fyrir liðunum og því hverjir hafa...... (Skoða færslu)

Liverpool, Arsenal og Man United

Enski boltinn er að byrja um helgina og mig er farið að hlakka mikið til. Það er ljóst að þrjú bestu liðin eru Liverpool, Arsenal og Manchester United. Það er gaman að velta sér fyrir liðunum og því hverjir hafa...... (Skoða færslu)

Roy Keane

14. ágúst, 2002
Ég hef lengi haldið því fram að Roy Keane sé geðveikur. Hann virðist nú hafa sannað þá kenningu mína með því að rita um það í ævisögu hvernig hann vísvitandi reyndi að meiða Alf Inge Haaland í leik í ensku...... (Skoða færslu)

Roy Keane

Ég hef lengi haldið því fram að Roy Keane sé geðveikur. Hann virðist nú hafa sannað þá kenningu mína með því að rita um það í ævisögu hvernig hann vísvitandi reyndi að meiða Alf Inge Haaland í leik í ensku...... (Skoða færslu)

Ferdinand, Campbell og Hyppia

25. júlí, 2002
Þá er Manchester United búið að kaupa nýjan varnarmann á 30 milljónir punda og allir eru farnir að spá þeim titlinum. Menn gleyma oft að hinir þrír mennirnir í vörninni, Neville, Silvestre og Brown eru ekki nema meðalleikmenn og markvörðurinn...... (Skoða færslu)

Ferdinand, Campbell og Hyppia

Þá er Manchester United búið að kaupa nýjan varnarmann á 30 milljónir punda og allir eru farnir að spá þeim titlinum. Menn gleyma oft að hinir þrír mennirnir í vörninni, Neville, Silvestre og Brown eru ekki nema meðalleikmenn og markvörðurinn...... (Skoða færslu)

Þunglyndið búið

23. janúar, 2002
YEEEEEEEEESSSSSSSSSSSSSSSSS!!!!!!!!!!!!! Þetta er sennilega það eina, sem nágrannarnir mínir heyrðu í gær. Þegar fimm mínútur voru eftir af Liverpool-Manchester United skoraði Danny Murphy glæsilegt mark og tryggði Liverpool sigurinn. Ég hoppaði 5 sinnum og öskraði Yes! jafnoft. Furðulegt hvað allt...... (Skoða færslu)

Þunglyndið búið

YEEEEEEEEESSSSSSSSSSSSSSSSS!!!!!!!!!!!!! Þetta er sennilega það eina, sem nágrannarnir mínir heyrðu í gær. Þegar fimm mínútur voru eftir af Liverpool-Manchester United skoraði Danny Murphy glæsilegt mark og tryggði Liverpool sigurinn. Ég hoppaði 5 sinnum og öskraði Yes! jafnoft. Furðulegt hvað allt...... (Skoða færslu)

Uppáhalds Liverpool aðdáandinn minn

1. nóvember, 2001
Þetta viðtal er snilld!!!! Svo virðist vera sem snillingur Dr.Dre sé Liverpool aðdáandi. "Robbie Fowler and Jamie Redknapp are old school" "And there's the guy with the long hair. Help me out here... " Patrik Berger...? "Bingo! He's the bomb!"...... (Skoða færslu)

Uppáhalds Liverpool aðdáandinn minn

Þetta viðtal er snilld!!!! Svo virðist vera sem snillingur Dr.Dre sé Liverpool aðdáandi. "Robbie Fowler and Jamie Redknapp are old school" "And there's the guy with the long hair. Help me out here... " Patrik Berger...? "Bingo! He's the bomb!"...... (Skoða færslu)

Joe Fagan

2. júlí, 2001
Gamli Liverpool þjálfarinn Joe Fagan lést í dag. Þetta eru auðvitað sorgarfréttir fyrir alla knattspyrnunnendur. Joe Fagan stýrði Liverpool liðinu, sem var fyrst allra liða til að vinna þrennu, er þeir unnu deildarbikarinn, deildina og evrópubikarinn árið 1984. Fagan stjórnaði...... (Skoða færslu)

Joe Fagan

Gamli Liverpool þjálfarinn Joe Fagan lést í dag. Þetta eru auðvitað sorgarfréttir fyrir alla knattspyrnunnendur. Joe Fagan stýrði Liverpool liðinu, sem var fyrst allra liða til að vinna þrennu, er þeir unnu deildarbikarinn, deildina og evrópubikarinn árið 1984. Fagan stjórnaði...... (Skoða færslu)

Christian Ziege

25. ágúst, 2000
Loksins er Christian Ziege búinn að lýsa því yfir að hann geti nú farið til Liverpool....... (Skoða færslu)

Christian Ziege

Loksins er Christian Ziege búinn að lýsa því yfir að hann geti nú farið til Liverpool....... (Skoða færslu)

Fleiri mörk

17. maí, 2000
Ég rakst á nokkuð skemmtilega frétt á Liverpool heimasíðunni. Þar heldur Gerard Houllier að Liverpool þurfi að skora fleiri mörk. Maðurinn er snillingur. Liverpool skoraði ekki mark í síðustu fimm leikjunum. Hann hefði betur áttað sig á þessu aðeins fyrr....... (Skoða færslu)

Fleiri mörk

Ég rakst á nokkuð skemmtilega frétt á Liverpool heimasíðunni. Þar heldur Gerard Houllier að Liverpool þurfi að skora fleiri mörk. Maðurinn er snillingur. Liverpool skoraði ekki mark í síðustu fimm leikjunum. Hann hefði betur áttað sig á þessu aðeins fyrr....... (Skoða færslu)

Gagnrýni á Liverpool

8. maí, 2000
Það er ekki oft, sem ég gagnrýni liðið mitt, Liverpool en nú er nóg komið. Fjórir leikir án þess að skora mark. Og það með framherja, sem eru sennilega samanlagt virði um 40-50 milljónir punda. Hvað er að? Menn gera...... (Skoða færslu)

Gagnrýni á Liverpool

Það er ekki oft, sem ég gagnrýni liðið mitt, Liverpool en nú er nóg komið. Fjórir leikir án þess að skora mark. Og það með framherja, sem eru sennilega samanlagt virði um 40-50 milljónir punda. Hvað er að? Menn gera...... (Skoða færslu)



EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33