Rafa og Real
15. mars, 2007
Í Echo er athyglisverð frétt eftir Chris Bascombe um Rafa Benitez, Real Madrid og eigendurna. Einsog menn hafa tekið eftir á netinu þá hefur Benitez verið orðaður við þjálfarastarfið í 120. skipti - núna ásamt þeim Bernd Schuster og Jose...... (Skoða færslu)