Feitir Kanar

Eg var ad kaupa mer ithrottaboli um helgina, sem er svo sem ekki merkilegt. Eg lenti hins vegar enn einu sinni i thvi ad finna ekki retta staerd a mig. Malid er nefnilega ad herna i Bandarikjunum er allar staerdir miklu staerri en heima. Thess vegna tharf eg ad kaupa oll fotin min “small”.

Mer finnst thetta nokkud furdulegt, thar sem eg lit ekki a mig sem litinn mann. Eg er 180 cm. a haed og er um 73 kg. Thad er hins vegar oftast mjog erfitt ad finna “small”. Thad er litid mal ad finna Large og XL og allt uppi XXXXL (med fjorum X-um), en thad getur reynst ansi erfitt ad finna small. Thetta er skritid land.