Pétur, Björn og Jón!

3. apríl, 2007
Hvaða guðdómlegi snillingur skipulagði þetta? Peter, Bjorn og John á Nasa 13.apríl!!!
* * *
Hérna eru 1. apríl spurningar af MeFi Hi, I want my girlfriend to dress up like a Wookie in bed but she will not do...... (Skoða færslu)

BD

28. mars, 2007
Í dag væri gott að búa í Stokkhólmi....... (Skoða færslu)

Morrissey

13. júlí, 2006
Morrissey kemur til Íslands og spilar í Laugardalshöll 12. ágúst. Það, dömur mínar og herrar, er fokking snilld! Og svo Sufjan í nóvember! Ef einhver getur reddað mér miðum á þá tónleika, þá væri ég verulega þakklátur....... (Skoða færslu)

Roger Waters í Egilshöll

13. júní, 2006
Jæja, tónleikarnir í gærkvöld voru verulega góðir. Ég fór með Jens vini mínum og skemmtum við okkur vel. Prógrammið var ekki ósvipað því, sem ég sá í Texas fyrir nokkrum árum, þó með nokkrum skemmtilegum breytingum. Fyrir það fyrsta var...... (Skoða færslu)

Roger Waters til Íslands!

15. febrúar, 2006
Jess jess JESSSSSS!!!!! Roger Waters spilar í Egilshöll 12. júní!!! Fyrir þá, sem ekki vita þá var Roger Waters bassaleikari og aðallagahöfundur Pink Floyd á helsta blómaskeiði hljómsveitarinnar. Ég sá Waters á tónleikum í Houston, Texas fyrir nokkrum árum og...... (Skoða færslu)

Bow wow wow yippy yo yippy yay

19. júlí, 2005
Ég fór á Snoop Dogg með tveimur vinum mínum á sunnudag. Einn stakk reyndar af eftir smá stund, þannig að við vorum eiginlega bara tveir allan tímann, ég og PR. Ég hef fílað Snoop nokkuð lengi. Uppgötvaði hann reyndar ekki...... (Skoða færslu)

FF Og QOTSA

6. júlí, 2005
Foo og Queens of the Stone Age tónleikarnir í gær voru fínir. Þetta var í fyrsta skipti, sem ég hef farið á tónleika í Egilshöll. Var þarna með vini mínum og við skemmtum okkur vel. Ég hef gefið QOTSA nokkur...... (Skoða færslu)

Útgáfutónleikar

5. nóvember, 2004
Fór áðan með vini mínum á útgáfutónleika Maus. Einhvern veginn hafði ég ekki séð neitt um tónleikana fyrr en Björgvin Ingi benti mér á þetta á MSN í dag. Jæja, tónleikarnir voru haldnir í Austurbæ og voru snilld. Bestu tónleikar,...... (Skoða færslu)

Damien aftur æði

24. september, 2004
Svei mér þá, tónleikarnir með Damien Rice í gær voru betri en þeir síðustu. Munurinn var kannski sá að ég var með mun meiri væntingar núna heldur en síðast, þannig að upplifunin var ekki jafn stórkostleg og síðast. Síðast þegar...... (Skoða færslu)

Bandaríkjaferð 6: "Okkar kynslóð á Dylan, ykkar ekki neitt!"

7. september, 2004
(Kominn á betri tölvu, þannig að ég held áfram á því, sem ég byrjaði á í gær) Fullkomið! Það er eina orðið, sem getur lýst tónleikunum á laugardaginn. 30 stiga hiti og sól á baseball leikvangi í Kansas. 15.000 aðdáendur...... (Skoða færslu)

Ó, Lou!

21. ágúst, 2004
Veit ekki. Fór á Lou Reed í gær. Einn vinur minn hafði svikið mig á því að fara útaf einhverju stjórnmálabrölti, en mér tókst að redda boðsmiðum fyrir tvo vini mína og fór með þeim. Æi, ég veit ekki. Er...... (Skoða færslu)

Tónleikar

26. maí, 2004
Var að koma heim af Pixies. Þeir voru góðir. Ekkert stórkostlegir en samt góðir. Stemningin var róleg í Kaplakrika. Þeir tóku öll bestu lögin sín, frá Debaser til Monkey Gone to Heaven og (já, Björgvin!) Hey!. Prógrammið var keyrt nokkuð...... (Skoða færslu)

Damien Rice

24. mars, 2004
Ég og PR fórum á Damien Rice á Nasa síðasta föstudag. Gummijóh og hagfræðingurinn, sem má ekki linka á, hafa fjallað ágætlega um tónleikana. Ég verð að viðurkenna að þetta var svo miklu miklu betra en ég átti von á....... (Skoða færslu)

Tónleikar

18. mars, 2004
Raekwon í kvöld og Damien Rice á morgun. Svona á þetta að vera! Þetta er dagur hinna stuttu færslna. Og sem gamall Verzlingur: Takk Borgarholtsskóli!...... (Skoða færslu)

Muse tónleikar

13. desember, 2003
Ok, fór semsagt á Muse á miðvikudaginn. Ég og Friðrik vinur minn fengum boðsmiða í stúku og fengum við sæti á fínum stað. Mínus voru helvíti góðir í upphituninni. Sándið var ekki alveg nógu gott en þeir bættu það upp...... (Skoða færslu)

Bestu tónleikarnir

6. nóvember, 2003
Einhvern veginn hef ég ekki haft þrek í mér að skrifa á þessa síðu undanfarna daga. það hefur nákvæmlega ekkert spennandi gerst. Líf mitt hefur snúist um mikla vinnu og það að leggja parket á íbúðina. Núna er ég hins...... (Skoða færslu)

Síðustu dagar, fyrsti hluti - Quarashi, Tenacious D

28. maí, 2002
Þrátt fyrir mikla verkefnavinnu þá hefur ég gert sitthvað skemmtilegt undanfarið. Um þarsíðustu helgi fórum við Hildur á Q101 Jamboree með þrem vinkonum okkar. Við vorum rétt mætt á staðinn þegar við heyrðum að Quarashi voru byrjaðir að spila á...... (Skoða færslu)

Ben Folds - Annar hluti

3. mars, 2002
Við Hildur fórum að sjá Ben Folds spila í The Vic í gær. Reyndar mættum við aðeins of seint, þar sem við þurftum að bíða nokkuð lengi eftir borði á Mia Francesca. Tónleikaferðin hans Ben Folds heitir því viðeigandi nafni...... (Skoða færslu)

Ben Folds

2. mars, 2002
Í kvöld erum við Hildur að fara að sjá snillinginn Ben Folds, en hann er að spila í The Vic, sem er sami staðurinn og við sáum Air og Sigurrós spila. Við ætlum að kíkja á ítalskan stað þarna rétt...... (Skoða færslu)

Helgin - Sigurrós og fótbolti

1. október, 2001
Við Hildur fórum á tónleika með Sigurrós á fimmtudaginn. Ég lenti reyndar í einhverju fáránlegu veseni fyrir utan staðinn, þar sem tónleikarnir voru 18 og yfir (ég er 24 ára) og þeir vildu ekki hleypta mér inn án skilríkja (sem...... (Skoða færslu)

Fjölbreytt helgi - NFL og Destiny's Child

28. ágúst, 2001
Helgin var mjög fín hjá okkur Hildi. Á föstudag gerðum við reyndar lítið. Við höfðum ætlað á djammið, en ég var orðinn eitthvað hálf veikur, þannig að eftir að ég hafði horft á Liverpool vinna Super Cup fórum við bara...... (Skoða færslu)

Afmælishelgi

21. ágúst, 2001
Ég átti afmæli um helgina. Er orðinn 24 ára gamall. Helgin var alveg meiriháttar skemmtileg. Á afmælisdaginn sjálfan (föstudag, 17.ágúst) bauð Hildur mér út að borða og fórum við á The Stained Glass, sem er í miðbæ Evanston. Þar fengum...... (Skoða færslu)

Radiohead

2. ágúst, 2001
Tónleikarnir í Grant Park í gær voru ótrúlegir. Aðstæður voru frábærar. Veðrið var gott og um 25000 manns fylltu hluta af Grant Park, sem er stærsti almenningsgarðurinn í Chicago og liggur við Michigan vatn. Umhverfið er líka mjög skemmtilegt því...... (Skoða færslu)

Radiohead

Tónleikarnir í Grant Park í gær voru ótrúlegir. Aðstæður voru frábærar. Veðrið var gott og um 25000 manns fylltu hluta af Grant Park, sem er stærsti almenningsgarðurinn í Chicago og liggur við Michigan vatn. Umhverfið er líka mjög skemmtilegt því...... (Skoða færslu)

Radiohead tónleikar

1. ágúst, 2001
Það er frekar erfitt að koma einhverju í verk í dag. Ég get ekki beðið eftir tónleikunum, sem byrja eftir rúmlega 6 tíma. Veðrið úti er frábært og ég er orðinn þreyttur á því að sitja fyrir framan tölvuna. You...... (Skoða færslu)

Radiohead

31. júlí, 2001
Á morgun erum við Hildur að fara að sjá Radiohead, sem verða með útitónleika í Grant Park. Það er spáð yfir 35 stiga hita, svo það ætti að verða fjör. Ég var að kíkja á nokkrar Radiohead síður til að...... (Skoða færslu)

U2

17. maí, 2001
Ég og Hildur fórum að sjá U2 spila á þriðjudagskvöldið og voru það mjög eftirminnilegir tónleikar. Hildur segir að þetta hafi verið bestu tónleikar, sem hún hafi farið á.Tónleikarnir voru haldnir í United Center. Sviðið var nokkuð skemmtilegt en það...... (Skoða færslu)

Sigurrós í Chicago

10. maí, 2001
Ég og Hildur fórum á sunnudaginn að sjá Sigurrós spila í Park West, sem er í Lincoln Park hverfinu hérna í Chicago. Þessi staður er með skemmtilegri tónlistarstöðum hérna í borg, en hann tekur 750 manns í sæti. Staðurinn var...... (Skoða færslu)

Weezer

15. mars, 2001
Ég verð aðeins að skrifa um tónleikana, sem við Hildur fórum á síðasta föstudag. Þetta voru tónleikar með Weezer. Ég vissi í raun ekki hverju ég átti að búast við. Eftir allt, þá eru fimm ár síðan þeir gáfu út...... (Skoða færslu)

Richard Aschroft

21. janúar, 2001
Tónleikarnir í gærkvöldi voru bara fínir. Ekkert stórkostlegt. Double Door er lítill klúbbur, þar komast svona 500 manns inn. Aschroft var nánast einn á sviðinu með kassagítarinn sinn. Lögin hans eru náttúrulega öll róleg, þannig að það var bara mjög...... (Skoða færslu)

Smashing Pumpkins

1. desember, 2000
Tónleikarnir í gær voru náttúrulega snilld, enda ekki við öðru að búast. Þeir voru þó talsvert öðruvísi en þeir, sem ég sá í Aragon í maí. Þar voru allir standandi í einni þvögu, en þessir voru í United Center (Chicago...... (Skoða færslu)

Macy Gray

20. nóvember, 2000
Þá eru bara þrír skóladagar eftir hjá mér. Helgin er búin að vera mjög fín. Við fórum á fimmtudag á tónleika með Macy Gray, sem voru í Aragon Ballroom. Það kom mér dálítið á óvart að það var greinilega ekki...... (Skoða færslu)

Eminem & Limp Bizkit

1. nóvember, 2000
Tónleikarnir í gær voru alger snilld. Ég veit að maður segir þetta eftir marga tónleika, en þessir voru ótrúlegir. Ég vissi það ekki fyrirfram en hljómsveitin Papa Roach var fyrsta sveitin á svið. Þeir eru rosalegir. Ég hafði aðeins heyrt...... (Skoða færslu)

Moby

7. október, 2000
Moby tónleikarnir í gær voru mjög góðir. Það var sæmilegaí Aragon, enda löngu uppselt. Moby kom mér dálítið á óvart, því hann var mun rokkaðri en ég hélt. Hápunktarnir voru svakalega útgáfur af James Bond laginu og Bodyrock....... (Skoða færslu)

Roger Waters

11. júní, 2000
Jæja, ég er núna kominn aftur til Chicago eftir tveggja daga ferð til Houston. Þangað fór ég til að láta draum rætast og sjá Roger Waters, sem var bassaleikari og aðallagahöfundur Pink Floyd, sem er einmitt uppáhaldshljómsveitin mín. Allavegana þá...... (Skoða færslu)



EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33